Var refsað fyrir mjaðmasveiflur: „Þetta er of sexý fyrir NFL-deildina“ Valur Páll Eiríksson skrifar 29. september 2022 16:00 Williams sveiflar mjöðmunum gegn Philadelphia Eagles fyrr í haust. Þar fékk hann enga refsingu fyrir. Gregory Shamus/Getty Images Jamaal Williams fékk dæmda á sig athyglisverða óíþróttamannslega villu þegar hann fagnaði snertimarki með Detroit Lions í NFL-deildinni um helgina með mjaðmadansi. Hann segir hreyfingar sínar ekki vera þrykkjur heldur bylgjur. Williams skoraði snertimark sem kom Detroit 24-14 yfir seint í þriðja leikhluta. Lions hrundu hins vegar í lokaleikhlutanum og misstu forystu sína niður í 28-24 tapi fyrir Minnesota Vikings. Villan á Williams hafði ekki mikið um úrslitin að segja, en þótti þó furðulegur dómur. Klippa: Lokasóknin: Lions dans „Þetta þykir of sexý fyrir NFL-deildina,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson í Lokasókninni um atvikið. Sérfræðingarnir í þættinum voru því allir sammála að um harðan dóm væri að ræða. Williams sjálfur skildi litlu meira í ákvörðuninni. Bylgjur en ekki þrykkjur Williams skilur ekkert í því að honum hafi verið refsað fyrir atvikið. Hann segir þá að mjaðmahreyfingar sínar séu frekar bylgjur en kynferðislegar þrykkjur (e. thrust). „Ég hef verið að gera þetta alla tíð, sagði Williams í búningsklefanum eftir 28-24 tap Detroit fyrir Minnesota Vikings. Þess vegna trylltist ég. Ég hélt það væri verið að flagga á brot eða eitthvað. Ég trúði ekki að þeir væru að flagga á dans sem ég hef sýnt alla tíð,“ „Þetta eru bara mjaðmirnar mínar. Það er ekki eins og ég sé að þrýsta þeim, þetta er meira eins og bylgja, skiluru mig? Að þrýsta er meira svona,“ sagði Williams í viðtali og sýndi muninn á þrykkju og bylgju. Bylgjur (ekki þrykkjur) Williams má sjá í spilaranum að ofan. Leikir helgarinnar í NFL Sunnudagur 2. október 13:30 New Orleans Saints - Minnesota Vikings (Stöð 2 Sport 2)17:00 Baltimore Ravens - Buffalo Bills (Stöð 2 Sport 2)20:20 Las Vegas Raiders - Denver Broncos (Stöð 2 Sport 2) Lokasóknin er vikulegur þáttur um NFL-deildina sem er sýndur á Stöð 2 Sport 2 á þriðjudögum. NFL-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. NFL Lokasóknin Tengdar fréttir Hvaða lið áttu að styðja í NFL? Bandaríska NFL-deildin í amerískum fótbolta hefur notið aukinna vinsælda hér á landi undanfarin misseri. Margur á hins vegar erfitt með að finna sér lið til að halda með. Ekki þarf þó að örvænta - Lokasóknin er með svör á reiðum höndum. 29. september 2022 09:31 Sjáðu tilþrif vikunnar: „Þetta er eins og í Matrix“ Að venju valdi Lokasóknin tilþrif vikunnar úr NFL-deildinni og þau voru ekki af verri gerðinni þessa vikuna. 28. september 2022 15:30 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Sjá meira
Williams skoraði snertimark sem kom Detroit 24-14 yfir seint í þriðja leikhluta. Lions hrundu hins vegar í lokaleikhlutanum og misstu forystu sína niður í 28-24 tapi fyrir Minnesota Vikings. Villan á Williams hafði ekki mikið um úrslitin að segja, en þótti þó furðulegur dómur. Klippa: Lokasóknin: Lions dans „Þetta þykir of sexý fyrir NFL-deildina,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson í Lokasókninni um atvikið. Sérfræðingarnir í þættinum voru því allir sammála að um harðan dóm væri að ræða. Williams sjálfur skildi litlu meira í ákvörðuninni. Bylgjur en ekki þrykkjur Williams skilur ekkert í því að honum hafi verið refsað fyrir atvikið. Hann segir þá að mjaðmahreyfingar sínar séu frekar bylgjur en kynferðislegar þrykkjur (e. thrust). „Ég hef verið að gera þetta alla tíð, sagði Williams í búningsklefanum eftir 28-24 tap Detroit fyrir Minnesota Vikings. Þess vegna trylltist ég. Ég hélt það væri verið að flagga á brot eða eitthvað. Ég trúði ekki að þeir væru að flagga á dans sem ég hef sýnt alla tíð,“ „Þetta eru bara mjaðmirnar mínar. Það er ekki eins og ég sé að þrýsta þeim, þetta er meira eins og bylgja, skiluru mig? Að þrýsta er meira svona,“ sagði Williams í viðtali og sýndi muninn á þrykkju og bylgju. Bylgjur (ekki þrykkjur) Williams má sjá í spilaranum að ofan. Leikir helgarinnar í NFL Sunnudagur 2. október 13:30 New Orleans Saints - Minnesota Vikings (Stöð 2 Sport 2)17:00 Baltimore Ravens - Buffalo Bills (Stöð 2 Sport 2)20:20 Las Vegas Raiders - Denver Broncos (Stöð 2 Sport 2) Lokasóknin er vikulegur þáttur um NFL-deildina sem er sýndur á Stöð 2 Sport 2 á þriðjudögum. NFL-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lokasóknin er vikulegur þáttur um NFL-deildina sem er sýndur á Stöð 2 Sport 2 á þriðjudögum. NFL-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
NFL Lokasóknin Tengdar fréttir Hvaða lið áttu að styðja í NFL? Bandaríska NFL-deildin í amerískum fótbolta hefur notið aukinna vinsælda hér á landi undanfarin misseri. Margur á hins vegar erfitt með að finna sér lið til að halda með. Ekki þarf þó að örvænta - Lokasóknin er með svör á reiðum höndum. 29. september 2022 09:31 Sjáðu tilþrif vikunnar: „Þetta er eins og í Matrix“ Að venju valdi Lokasóknin tilþrif vikunnar úr NFL-deildinni og þau voru ekki af verri gerðinni þessa vikuna. 28. september 2022 15:30 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Sjá meira
Hvaða lið áttu að styðja í NFL? Bandaríska NFL-deildin í amerískum fótbolta hefur notið aukinna vinsælda hér á landi undanfarin misseri. Margur á hins vegar erfitt með að finna sér lið til að halda með. Ekki þarf þó að örvænta - Lokasóknin er með svör á reiðum höndum. 29. september 2022 09:31
Sjáðu tilþrif vikunnar: „Þetta er eins og í Matrix“ Að venju valdi Lokasóknin tilþrif vikunnar úr NFL-deildinni og þau voru ekki af verri gerðinni þessa vikuna. 28. september 2022 15:30