Valdi dóttur sína í sænska landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2022 16:30 Tyra Axner í leik á móti Tyrklandi í undankeppni EM fyrr á þessu ári. EPA-EFE/Anders Bjuro Sænski landsliðsþjálfarinn í handbolta hefur valið úrtakshópinn sinn fyrir EM kvenna sem fer fram í Slóveníu, Norður Makedóníu og Svartfjallalandi í næsta mánuði. Hin sænsk-íslenska Kristín Þorleifsdóttir er í hópnum eins og undanfarin ár en það sem vakti kannski mesta athygli, var að landsliðsþjálfarinn Tomas Axnér, valdi einnig dóttur sína í hópinn. Hin tvítuga gamla Tyra Axnér er ein af þeim 21 sem voru valdar voru en hún spilaði sína fyrstu landsleiki fyrr á þessu ári og gæti nú verið á leiðinni á sitt fyrsta stórmót. Dagens Nyheder fjallar um valið á sænska landsliðshópnum. „Tyra spilar í einu besta liðinu í Danmörku og hefur verið í byrjunarliðinu í mörgum leikjanna á þessu tímabili. Við horfum til leikmanna sem eru að keppa á því getustigi,“ sagði Tomas Axnér en dóttirin er vinstri skytta og var valin í lið ársins á EM unglinga árið 2019. Tyra er á sínu fyrsta tímabili með Nykøbing Falster en lék áður í eitt tímabil með Herning-Ikast Håndbold. Hún fæddist í Minden í Þýskalandi árið 2002 þegar faðir hennar lék með GWD Minden. Tyra er ein af sex leikmönnum í hópnum sem hafa ekki keppt á stórmóti áður. Þetta er þó ekki endanlegur hópur því þrír af leikmönnum hans munu sitja eftir heima þegar liðið fer til Slóveníu. Liðið spilar æfingarleiki við Tékka í lok október og eftir það mun þjálfarinn skera niður hópinn. View this post on Instagram A post shared by svensk handboll (@svenskhandboll.officiell) EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Hin sænsk-íslenska Kristín Þorleifsdóttir er í hópnum eins og undanfarin ár en það sem vakti kannski mesta athygli, var að landsliðsþjálfarinn Tomas Axnér, valdi einnig dóttur sína í hópinn. Hin tvítuga gamla Tyra Axnér er ein af þeim 21 sem voru valdar voru en hún spilaði sína fyrstu landsleiki fyrr á þessu ári og gæti nú verið á leiðinni á sitt fyrsta stórmót. Dagens Nyheder fjallar um valið á sænska landsliðshópnum. „Tyra spilar í einu besta liðinu í Danmörku og hefur verið í byrjunarliðinu í mörgum leikjanna á þessu tímabili. Við horfum til leikmanna sem eru að keppa á því getustigi,“ sagði Tomas Axnér en dóttirin er vinstri skytta og var valin í lið ársins á EM unglinga árið 2019. Tyra er á sínu fyrsta tímabili með Nykøbing Falster en lék áður í eitt tímabil með Herning-Ikast Håndbold. Hún fæddist í Minden í Þýskalandi árið 2002 þegar faðir hennar lék með GWD Minden. Tyra er ein af sex leikmönnum í hópnum sem hafa ekki keppt á stórmóti áður. Þetta er þó ekki endanlegur hópur því þrír af leikmönnum hans munu sitja eftir heima þegar liðið fer til Slóveníu. Liðið spilar æfingarleiki við Tékka í lok október og eftir það mun þjálfarinn skera niður hópinn. View this post on Instagram A post shared by svensk handboll (@svenskhandboll.officiell)
EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita