Þorsteinn Gauti: Frábært að ná að vinna Val Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. október 2022 22:01 Þorsteinn Gauti Hjálmsson skoraði tíu mörk fyrir Fram í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Þorsteinn Gauti Hjálmarsson, vinstri skytta Fram, átti stóran þátt í 37 – 34 sigri þeirra á Val í Úlfarsárdal í kvöld. Hann skoraði 10 mörk og var valinn maður leiksins í leikslok. Eðlilega var hann gríðarlega sáttur í viðtali eftir leik. „Það var frábært að ná að vinna Val. Við vorum slappir í síðasta leik og fórum yfir fullt af atriðum og náðum að laga það í dag. Það skilaði sigri.“ Að mati Þorsteins var það frábær sóknarleikur sem skóp sigurinn. Varnarleikurinn var ekki eins góður. „Sóknarleikurinn var heilsteyptari. Vörnin kannski ekkert svo góð, fengum á okkur 34 mörk. Flottur leikur heilt yfir, við vorum að fá framlag úr öllum hópnum. Kannski vorum við aðeins þolinmóðari og fjölbreyttari. Við vorum dálítið einhæfir, vorum að reyna gera þetta sjálfir,“ sagði hann og bætti við. „Við vorum fjölbreyttari í sókn og opnari fyrir fleiri valmöguleikum.“ Þorsteinn sagðist hafa hitt vel á markið í dag og bætti tölfræði sína. „Ég skýt alltaf mikið og í dag var ég bara að loksins að hitta. Ég var svekktur með sjálfan mig að vera með lélega tölfræði.“ Þorsteinn telur að meira flæði í sóknarleiknum hafi búið til fleiri og betri færi. Hann hrósaði einnig liðsfélaga sínum, línumanninum Marco Coric. „Já klárlega, við vorum að fá betri færi. Það voru fleiri hlutir að vinna með okkur í dag. Marko var líka með fleiri mörk í dag. Það er stígandi í þessu. Þetta er langt mót.“ Hann telur sigurinn gefa þeim meira sjálfstraust fyrir framhaldið. „Já klárlega. Núna kemur hlé á deildinni. Þá getum við haldið áfram okkar vegferð. Svo man ég ekki hvaða leikur er næstur. Fáum Einar þjálfara aftur í næsta leik. Það er skemmtilegt,“ sagði Þorsteinn að lokum. Olís-deild karla Fram Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - Valur 37-34 | Framarar fyrstir til að leggja Val Eftir tap gegn Valsmönnum fyrir aðeins fimm dögum síðan urðu Framarar í kvöld fyrsta liðið á tímabilinu til að vinna sigur gegn Valsmönnum er liðin mættust í 5. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 37-34. 7. október 2022 21:02 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
„Það var frábært að ná að vinna Val. Við vorum slappir í síðasta leik og fórum yfir fullt af atriðum og náðum að laga það í dag. Það skilaði sigri.“ Að mati Þorsteins var það frábær sóknarleikur sem skóp sigurinn. Varnarleikurinn var ekki eins góður. „Sóknarleikurinn var heilsteyptari. Vörnin kannski ekkert svo góð, fengum á okkur 34 mörk. Flottur leikur heilt yfir, við vorum að fá framlag úr öllum hópnum. Kannski vorum við aðeins þolinmóðari og fjölbreyttari. Við vorum dálítið einhæfir, vorum að reyna gera þetta sjálfir,“ sagði hann og bætti við. „Við vorum fjölbreyttari í sókn og opnari fyrir fleiri valmöguleikum.“ Þorsteinn sagðist hafa hitt vel á markið í dag og bætti tölfræði sína. „Ég skýt alltaf mikið og í dag var ég bara að loksins að hitta. Ég var svekktur með sjálfan mig að vera með lélega tölfræði.“ Þorsteinn telur að meira flæði í sóknarleiknum hafi búið til fleiri og betri færi. Hann hrósaði einnig liðsfélaga sínum, línumanninum Marco Coric. „Já klárlega, við vorum að fá betri færi. Það voru fleiri hlutir að vinna með okkur í dag. Marko var líka með fleiri mörk í dag. Það er stígandi í þessu. Þetta er langt mót.“ Hann telur sigurinn gefa þeim meira sjálfstraust fyrir framhaldið. „Já klárlega. Núna kemur hlé á deildinni. Þá getum við haldið áfram okkar vegferð. Svo man ég ekki hvaða leikur er næstur. Fáum Einar þjálfara aftur í næsta leik. Það er skemmtilegt,“ sagði Þorsteinn að lokum.
Olís-deild karla Fram Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - Valur 37-34 | Framarar fyrstir til að leggja Val Eftir tap gegn Valsmönnum fyrir aðeins fimm dögum síðan urðu Framarar í kvöld fyrsta liðið á tímabilinu til að vinna sigur gegn Valsmönnum er liðin mættust í 5. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 37-34. 7. október 2022 21:02 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Leik lokið: Fram - Valur 37-34 | Framarar fyrstir til að leggja Val Eftir tap gegn Valsmönnum fyrir aðeins fimm dögum síðan urðu Framarar í kvöld fyrsta liðið á tímabilinu til að vinna sigur gegn Valsmönnum er liðin mættust í 5. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 37-34. 7. október 2022 21:02
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita