Fá meira fyrir ullina en kjötið af fé sínu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 9. október 2022 14:04 Markaðurinn í Þingborg er opinn til klukkan 17:00 í dag. Hér er Lorya Björk, sem er dugleg að vinna úr íslenskri ull. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ullarviku Suðurlands lýkur formlega í dag með ullarmarkaði í félagsheimilinu í Þingborg í Flóahreppi. Vikan hefur tekið einstaklega vel þar sem áhugafólk um íslenska ull hefur fræðst um góðan eiginleika hennar við ýmiskonar handverk. Margir sauðfjárbændur fá nú meira fyrir ullina en kjötið af fé sínu. Ullarvikan hófst formlega um síðustu viku með Degi sauðkindarinnar á Hellu og svo fjárlitasýningu í Árbæjarhjáleigu í Rangárþingi ytra. Síðan hefur verið fjölbreytt dagskrá alla daga vikunnar með allskonar atriðum, sem tengjast ull af íslensku sauðkindinni. Hulda Brynjólfsdóttir í Uppspuna í Ásahreppi og eina af forsvarskonum Ullarvikunnar er mjög ánægð með hvernig til hefur tekist. En hvers konar markaður verður þetta á Þingborg í dag? “Markaðurinn snýst aðallega um íslenskt handverk tengt ull og prjónaskap og því sem hægt er að nýta í kringum það. Ef við leyfðum líka þeim að koma, sem eru með sérstaklega vandað handverk líka. Það eru allir velkomnir, bara um að gera að drífa sig í sveitina,” segir Hulda. Hulda Brynjólfsdóttir, sem segist í dag fá meira, sem sauðfjárbóndi fyrir ullina af fénu sínu en kjötið.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hulda segir mikla vakningu í kringum íslensku ullina. En hverju þakkar hún það? “Íslensku sauðkindinni, ég myndi segja það. Við erum bara að átta okkur á því hvað hún er mikilvæg og getur gert mikið fyrir okkur myndi ég segja.” Og það er í rauninni að fast meira fyrir ullina en kjötið eða hvað? “Já,hjá okkur er það þannig, við erum að fá meira fyrir ullina en kjötið, þannig að hún er orðinn mikilvægari í okkar huga,” segir Hulda, sauðfjárbóndi og eigandi Uppspuna í Ásahreppi. Markaðurinn í Þingborg hófst klukkan 10:00 í morgun og stendur til klukkan 17:00 í dag. Flóahreppur Landbúnaður Prjónaskapur Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sjá meira
Ullarvikan hófst formlega um síðustu viku með Degi sauðkindarinnar á Hellu og svo fjárlitasýningu í Árbæjarhjáleigu í Rangárþingi ytra. Síðan hefur verið fjölbreytt dagskrá alla daga vikunnar með allskonar atriðum, sem tengjast ull af íslensku sauðkindinni. Hulda Brynjólfsdóttir í Uppspuna í Ásahreppi og eina af forsvarskonum Ullarvikunnar er mjög ánægð með hvernig til hefur tekist. En hvers konar markaður verður þetta á Þingborg í dag? “Markaðurinn snýst aðallega um íslenskt handverk tengt ull og prjónaskap og því sem hægt er að nýta í kringum það. Ef við leyfðum líka þeim að koma, sem eru með sérstaklega vandað handverk líka. Það eru allir velkomnir, bara um að gera að drífa sig í sveitina,” segir Hulda. Hulda Brynjólfsdóttir, sem segist í dag fá meira, sem sauðfjárbóndi fyrir ullina af fénu sínu en kjötið.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hulda segir mikla vakningu í kringum íslensku ullina. En hverju þakkar hún það? “Íslensku sauðkindinni, ég myndi segja það. Við erum bara að átta okkur á því hvað hún er mikilvæg og getur gert mikið fyrir okkur myndi ég segja.” Og það er í rauninni að fast meira fyrir ullina en kjötið eða hvað? “Já,hjá okkur er það þannig, við erum að fá meira fyrir ullina en kjötið, þannig að hún er orðinn mikilvægari í okkar huga,” segir Hulda, sauðfjárbóndi og eigandi Uppspuna í Ásahreppi. Markaðurinn í Þingborg hófst klukkan 10:00 í morgun og stendur til klukkan 17:00 í dag.
Flóahreppur Landbúnaður Prjónaskapur Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sjá meira