Gummi Ben og Baldur í miðju Meistaradeildaræði í Glasgow Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. október 2022 13:01 Guðmundur Benediktsson og Baldur Sigurðsson á Ibrox. stöð 2 sport Glasgow í Skotlandi iðar af lífi þessa dagana enda fara tveir leikir fram í borginni í Meistaradeild Evrópu á jafn mörgum dögum. Okkar menn, Guðmundur Benediktsson og Baldur Sigurðsson, eru í Glasgow og fylgjast þar með gangi mála. Í kvöld fær Celtic RB Leipzig í heimsókn á Celtic Park og á morgun tekur Rangers á móti Liverpool á Ibrox. Þar fyrir utan mætir skoska kvennalandsliðið því írska í umspili um sæti á HM í Glasgow í kvöld. Leikur Rangers og Liverpool er aðalleikur kvöldsins á morgun hjá Stöð 2 Sport og það leyndi sér ekki að þeir Gummi og Baldur hlakka til viðureignarinnar á Ibrox. „Þeir hafa virkað ósannfærandi,“ sagði Baldur um Liverpool sem tapaði 3-2 fyrir Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um helgina. „Það hefur mikið verið talað um að þeir séu með veika miðju og þurfi að styrkja sig þar. Það hljóta allir að vera sammála um að ein stærsta ástæðan fyrir velgengni Liverpool undanfarin ár og sérstaklega í fyrra, Mohamed Salah, hefur ekki fundið sitt fyrra form. Það ríður mikið á fyrir Liverpool að hlutirnir fari að smella hjá þeim. Það fer að verða of seint í deildinni en þeir eru enn á góðum stað í riðlakeppninni. Til þess að halda sér þar verða þeir að koma hingað og klára Rangers.“ Klippa: Gummi Ben og Baldur á Ibrox Liverpool er með sex stig í 2. sæti A-riðils en Rangers í því fjórða án stiga. Liverpool vann leik liðanna í síðustu viku með tveimur mörkum gegn engu. Það var fyrsti leikur þessara stóru félaga frá upphafi. Innslag Gumma og Baldurs frá Ibrox má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Í kvöld fær Celtic RB Leipzig í heimsókn á Celtic Park og á morgun tekur Rangers á móti Liverpool á Ibrox. Þar fyrir utan mætir skoska kvennalandsliðið því írska í umspili um sæti á HM í Glasgow í kvöld. Leikur Rangers og Liverpool er aðalleikur kvöldsins á morgun hjá Stöð 2 Sport og það leyndi sér ekki að þeir Gummi og Baldur hlakka til viðureignarinnar á Ibrox. „Þeir hafa virkað ósannfærandi,“ sagði Baldur um Liverpool sem tapaði 3-2 fyrir Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um helgina. „Það hefur mikið verið talað um að þeir séu með veika miðju og þurfi að styrkja sig þar. Það hljóta allir að vera sammála um að ein stærsta ástæðan fyrir velgengni Liverpool undanfarin ár og sérstaklega í fyrra, Mohamed Salah, hefur ekki fundið sitt fyrra form. Það ríður mikið á fyrir Liverpool að hlutirnir fari að smella hjá þeim. Það fer að verða of seint í deildinni en þeir eru enn á góðum stað í riðlakeppninni. Til þess að halda sér þar verða þeir að koma hingað og klára Rangers.“ Klippa: Gummi Ben og Baldur á Ibrox Liverpool er með sex stig í 2. sæti A-riðils en Rangers í því fjórða án stiga. Liverpool vann leik liðanna í síðustu viku með tveimur mörkum gegn engu. Það var fyrsti leikur þessara stóru félaga frá upphafi. Innslag Gumma og Baldurs frá Ibrox má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira