„Í rauninni erum við bara rændar þessu“ Valur Páll Eiríksson skrifar 11. október 2022 21:39 Glódís Perla Viggósdóttir var ósátt eftir leik. Vísir/Vilhelm Glódís Perla Viggósdóttir var afar ósátt við Stéphanie Frappart, dómara leiks Íslands og Portúgals í umspili um sæti á HM. Portúgal vann 4-1 eftir framlengdan leik en Ísland var manni færri stóran hluta leiksins. Dómarinn Stéphanie Frappart frá Frakklandi tók umdeildar ákvarðanir sem höfðu mikið að segja. Hún dæmdi mark af Íslandi snemma í síðari hálfleik og gaf Áslaugu Mundu Gunnlaugsdóttur rautt spjald þegar hún gaf Portúgal vítaspyrnu skömmu seinna. „Í rauninni erum við bara rændar þessu. Ég er ekki búinn að sjá þetta víti en það eru allir sem segja að þetta var tæpt víti og aldrei rautt spjald. Mér finnst þetta bara hafa verið illa dæmdur leikur frá A til Ö og það er bara skammarlegt sú sem á að vera að einn besti kvendómarinn geri svona mörg mistök og þurfi að fara svona oft í skjáinn í einum leik. Þetta er bara skammarlegt og léleg lína,“ segir Glódís Perla. „Ég næ þessu ekki. Ég hélt það væri búið að taka burt tvöfalda refsingu og þú gætir ekki fengið víti og rautt spjald í sama atvikinu. Þetta er skrýtið, ég hélt hún væri með meiri reynslu og meiri tök á stórum leikjum heldur en þetta. Þetta er bara gríðarlega svekkjandi,“ „Hún tekur mark af okkur sem mér finnst ósanngjarnt og bara í ljósi leiksins. Þær fá allt með sér en við ekki neitt,“ segir Glódís. Glódís Perla segir þá uppsetninguna á umspilinu hafa verið furðulega. Ísland hafi mátt fá heimaleik sem lið í efri styrkleikaflokki. Dregið var hins vegar um hvar leikurinn yrði og Ísland þurfti því að bíða fram á síðustu stundu eftir því að vita hvort liðið færi til Portúgal eða Belgíu þar sem þau lið mættust fyrir nokkrum dögum. „Það er gríðarlega svekkjandi að það hafi í raun ekki gefið okkur neitt að vera næst besta annað sætið af því að við drögumst á útivöll, vitum ekki hvert við erum að fara og við hvern við eigum að spila. Þetta er skrýtið upp sett hjá UEFA og eiginlega öll liðin sem voru í efri styrkleikaflokki fengu útileik,“ Verður erfitt að horfa á HM næsta sumar Glódís segir þá að liðið verði að læra af reynslunni og draumurinn um HM-sæti lifi. Það verði að bíða til 2027. Erfitt verði þá að horfa á HM næsta sumar, verandi ekki á staðnum. „Við lærum af þessu, ekki á morgun og ekki eftir mánuð. Þetta mun liggja í manni lengi held ég. En við munum vonandi taka þessa reynslu með okkur og verðum að gera enn betur í næstu undankeppni,“ „Þetta er ennþá stór draumur hjá okkur öllum. Það hefði verið ótrúlega gaman að gera þetta í dag og vera á leiðinni til Ástralíu næsta sumar. Ég var einhvern veginn ekki búin að sjá neitt annað fyrir mér. Ég var að fara til Ástralíu næsta sumar. Þetta er gríðarlega sárt og það verður erfitt að horfa á mótið næsta sumar,“ segir Glódís. Landslið kvenna í fótbolta HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Þorsteinn Halldórsson: „Þetta er aldrei rautt“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var eðlilega súr og svekktur eftir 4-1 tap liðsins gegn Portúgal í framlengdum umspilsleik um laust sæti á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi næsta sumar. 11. október 2022 20:35 Twitter eftir leikinn: Af hverju er þessi dómari ekki bara heima hjá sér að horfa á sjónvarpið? Íslenska kvennalandsliðið í kanttspyrnu heimsótti það portúgalska í hreinum úrslitaleik um laust sæti á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári fyrr í kvöld. Heimakonur frá Portúgal höfðu að lokum betur, lokatölur 4-1 eftir framlengdan leik. 11. október 2022 19:49 Umfjöllun: Portúgal - Ísland 4-1 | Draumurinn úti eftir dýrkeyptan dómarakonsert Portúgal lagði Ísland 4-1 í framlengdum leik í umspili um sæti á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári. Franski dómarinn Stéphanie Frappart setti sitt mark á leikinn þar sem Ísland spilaði stóran hluta leiksins 10 gegn 11. 11. október 2022 19:35 Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Sjá meira
Dómarinn Stéphanie Frappart frá Frakklandi tók umdeildar ákvarðanir sem höfðu mikið að segja. Hún dæmdi mark af Íslandi snemma í síðari hálfleik og gaf Áslaugu Mundu Gunnlaugsdóttur rautt spjald þegar hún gaf Portúgal vítaspyrnu skömmu seinna. „Í rauninni erum við bara rændar þessu. Ég er ekki búinn að sjá þetta víti en það eru allir sem segja að þetta var tæpt víti og aldrei rautt spjald. Mér finnst þetta bara hafa verið illa dæmdur leikur frá A til Ö og það er bara skammarlegt sú sem á að vera að einn besti kvendómarinn geri svona mörg mistök og þurfi að fara svona oft í skjáinn í einum leik. Þetta er bara skammarlegt og léleg lína,“ segir Glódís Perla. „Ég næ þessu ekki. Ég hélt það væri búið að taka burt tvöfalda refsingu og þú gætir ekki fengið víti og rautt spjald í sama atvikinu. Þetta er skrýtið, ég hélt hún væri með meiri reynslu og meiri tök á stórum leikjum heldur en þetta. Þetta er bara gríðarlega svekkjandi,“ „Hún tekur mark af okkur sem mér finnst ósanngjarnt og bara í ljósi leiksins. Þær fá allt með sér en við ekki neitt,“ segir Glódís. Glódís Perla segir þá uppsetninguna á umspilinu hafa verið furðulega. Ísland hafi mátt fá heimaleik sem lið í efri styrkleikaflokki. Dregið var hins vegar um hvar leikurinn yrði og Ísland þurfti því að bíða fram á síðustu stundu eftir því að vita hvort liðið færi til Portúgal eða Belgíu þar sem þau lið mættust fyrir nokkrum dögum. „Það er gríðarlega svekkjandi að það hafi í raun ekki gefið okkur neitt að vera næst besta annað sætið af því að við drögumst á útivöll, vitum ekki hvert við erum að fara og við hvern við eigum að spila. Þetta er skrýtið upp sett hjá UEFA og eiginlega öll liðin sem voru í efri styrkleikaflokki fengu útileik,“ Verður erfitt að horfa á HM næsta sumar Glódís segir þá að liðið verði að læra af reynslunni og draumurinn um HM-sæti lifi. Það verði að bíða til 2027. Erfitt verði þá að horfa á HM næsta sumar, verandi ekki á staðnum. „Við lærum af þessu, ekki á morgun og ekki eftir mánuð. Þetta mun liggja í manni lengi held ég. En við munum vonandi taka þessa reynslu með okkur og verðum að gera enn betur í næstu undankeppni,“ „Þetta er ennþá stór draumur hjá okkur öllum. Það hefði verið ótrúlega gaman að gera þetta í dag og vera á leiðinni til Ástralíu næsta sumar. Ég var einhvern veginn ekki búin að sjá neitt annað fyrir mér. Ég var að fara til Ástralíu næsta sumar. Þetta er gríðarlega sárt og það verður erfitt að horfa á mótið næsta sumar,“ segir Glódís.
Landslið kvenna í fótbolta HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Þorsteinn Halldórsson: „Þetta er aldrei rautt“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var eðlilega súr og svekktur eftir 4-1 tap liðsins gegn Portúgal í framlengdum umspilsleik um laust sæti á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi næsta sumar. 11. október 2022 20:35 Twitter eftir leikinn: Af hverju er þessi dómari ekki bara heima hjá sér að horfa á sjónvarpið? Íslenska kvennalandsliðið í kanttspyrnu heimsótti það portúgalska í hreinum úrslitaleik um laust sæti á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári fyrr í kvöld. Heimakonur frá Portúgal höfðu að lokum betur, lokatölur 4-1 eftir framlengdan leik. 11. október 2022 19:49 Umfjöllun: Portúgal - Ísland 4-1 | Draumurinn úti eftir dýrkeyptan dómarakonsert Portúgal lagði Ísland 4-1 í framlengdum leik í umspili um sæti á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári. Franski dómarinn Stéphanie Frappart setti sitt mark á leikinn þar sem Ísland spilaði stóran hluta leiksins 10 gegn 11. 11. október 2022 19:35 Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Sjá meira
Þorsteinn Halldórsson: „Þetta er aldrei rautt“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var eðlilega súr og svekktur eftir 4-1 tap liðsins gegn Portúgal í framlengdum umspilsleik um laust sæti á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi næsta sumar. 11. október 2022 20:35
Twitter eftir leikinn: Af hverju er þessi dómari ekki bara heima hjá sér að horfa á sjónvarpið? Íslenska kvennalandsliðið í kanttspyrnu heimsótti það portúgalska í hreinum úrslitaleik um laust sæti á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári fyrr í kvöld. Heimakonur frá Portúgal höfðu að lokum betur, lokatölur 4-1 eftir framlengdan leik. 11. október 2022 19:49
Umfjöllun: Portúgal - Ísland 4-1 | Draumurinn úti eftir dýrkeyptan dómarakonsert Portúgal lagði Ísland 4-1 í framlengdum leik í umspili um sæti á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári. Franski dómarinn Stéphanie Frappart setti sitt mark á leikinn þar sem Ísland spilaði stóran hluta leiksins 10 gegn 11. 11. október 2022 19:35