OJ Simpson ósáttur við dómgæsluna: „Fáir sem hafa meiri reynslu af réttarkerfinu“ Valur Páll Eiríksson skrifar 13. október 2022 16:31 OJ Simpson er ósáttur við dómgæsluna í NFL-deildinni. Getty/Pool Dómgæslan í NFL-deildinni í amerískum fótbolta vestanhafs hefur verið milli tannana á fólki í upphafi tímabils og þykir í einhverjum tilfellum full ströng. Sérstaklega vakti dómur gegn Chris Jones úr Kansas City Chiefs í síðustu umferð athygli. Jones var metinn hafa brotið óþarflega harkalega (e. roughing the passer) á Derek Carr, leikstjórnanda Las Vegas Raiders, á aðfaranótt mánudags en Kansas City vann leikinn xxxx „Þetta kallast tækling. Þetta er bara eðlileg tækling,“ segir Henry Birgir Gunnarsson í Lokasókninni. „Það er nákvæmlega ekkert á þetta,“ tekur Magnús Peran undir. „Hvað á Chris Jones að gera annað? Gæjinn er 220 kíló af hreinu kjöti, á hann að geta sett í handbremsu og beygt frá? Nei, eðlisfræðin mælir á móti því,“ segir Henry jafnframt. Klippa: Lokasóknin: Chris Jones og OJ Simpson OJ Simpson, fyrrum leikmaður NFL-deildinni og leikari, sem var jafnframt sakaður um morð á eiginkonu sinni Nicole Brown Simpson og vini hennar Ron Goldman. Simpson sat í fangelsi frá 2008 þar til í fyrra fyrir vopnað rán og mannrán. Hann hefur farið mikinn síðan hann kom út og hefur mætt á þónokkra leiki í NFL-deildinni síðan. Hann tjáði sig þá um dómgæsluna sem þyrfti sannarlega að taka á þar sem hann sagði meðal annars að álíka ákvarðanir og gegn Jones væru „að skaða fótboltann“ en ummæli hans má sjá í spilaranum að ofan. „Þegar OJ Simpson er farinn að tjá sig um gang mála, um dóma og að réttlætinu sé fullnægt, þá verða menn að doka við og hlusta,“ sagði þáttastjórnandinn Andri Ólafsson og Henry Birgir tók undir. „Það eru fáir með meiri reynslu af réttarkerfinu heldur en OJ“ sagði hann og bætti við að Simpson hefði rétt fyrir sér, þörf sá á átaki í dómgæslunni. Innslagið úr Lokasókninni má sjá í heild sinni í spilaranum að ofan. NFL Lokasóknin Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Sjá meira
Jones var metinn hafa brotið óþarflega harkalega (e. roughing the passer) á Derek Carr, leikstjórnanda Las Vegas Raiders, á aðfaranótt mánudags en Kansas City vann leikinn xxxx „Þetta kallast tækling. Þetta er bara eðlileg tækling,“ segir Henry Birgir Gunnarsson í Lokasókninni. „Það er nákvæmlega ekkert á þetta,“ tekur Magnús Peran undir. „Hvað á Chris Jones að gera annað? Gæjinn er 220 kíló af hreinu kjöti, á hann að geta sett í handbremsu og beygt frá? Nei, eðlisfræðin mælir á móti því,“ segir Henry jafnframt. Klippa: Lokasóknin: Chris Jones og OJ Simpson OJ Simpson, fyrrum leikmaður NFL-deildinni og leikari, sem var jafnframt sakaður um morð á eiginkonu sinni Nicole Brown Simpson og vini hennar Ron Goldman. Simpson sat í fangelsi frá 2008 þar til í fyrra fyrir vopnað rán og mannrán. Hann hefur farið mikinn síðan hann kom út og hefur mætt á þónokkra leiki í NFL-deildinni síðan. Hann tjáði sig þá um dómgæsluna sem þyrfti sannarlega að taka á þar sem hann sagði meðal annars að álíka ákvarðanir og gegn Jones væru „að skaða fótboltann“ en ummæli hans má sjá í spilaranum að ofan. „Þegar OJ Simpson er farinn að tjá sig um gang mála, um dóma og að réttlætinu sé fullnægt, þá verða menn að doka við og hlusta,“ sagði þáttastjórnandinn Andri Ólafsson og Henry Birgir tók undir. „Það eru fáir með meiri reynslu af réttarkerfinu heldur en OJ“ sagði hann og bætti við að Simpson hefði rétt fyrir sér, þörf sá á átaki í dómgæslunni. Innslagið úr Lokasókninni má sjá í heild sinni í spilaranum að ofan.
NFL Lokasóknin Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Sjá meira