Valverde fékk risahrós frá Kroos Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2022 16:31 Federico Valverde á ferðinni með boltann í leik Real Madrid og Barcelona um helgina. AP/Bernat Armangue Federico Valverde er nýjasta stórstjarnan í liði Real Madrid og er ein af ástæðunum að spænska stórliðið saknar ekki mikið brasilíska miðjumannsins Casemiro. Valverde átti enn á ný flottan leik um helgina þegar Real Madrid vann 3-1 sigur á erkifjendum sínum í Barcelona. Así así, así gana el madrid El clásico en casa #RMLiga #ElClasico pic.twitter.com/n8cllY679e— Fede Valverde (@fedeevalverde) October 16, 2022 Valverde fór langt með að tryggja Real sigurinn þegar hann kom liðinu í 2-0 eftir 35 mínútna leik. Þetta var hans fjórða mark í níu deildarleikjum á þessu tímabili sem er einu minna en hann skoraði í 104 fyrstu leikjum sínum með liðinu. Valverde er 24 ára gamall landsliðsmaður Úrúgvæ og virðist að vera springa út á þessu tímabili. Valverde spilar oft í sinni stöðu á miðri miðjunni en á móti Barcelona var hann á hægri kantinum í þriggja manna framlínu Real. Fyrir aftan hann á miðjunni léku þeir Toni Kroos, Luka Modrić og Aurélien Tchouaméni. Kroos sá ástæðu til þess að senda risahrós á Valverde eftir leikinn. „Fede Valverde er einn af þeim þremur bestu í heimi í dag,“ skrifaði Toni Kroos á Twitter. Hinn 32 ára gamli Kroos hefur séð margt á sínum ferli og með reynslu og yfirsýn sem er mark á takandi. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Sjá meira
Valverde átti enn á ný flottan leik um helgina þegar Real Madrid vann 3-1 sigur á erkifjendum sínum í Barcelona. Así así, así gana el madrid El clásico en casa #RMLiga #ElClasico pic.twitter.com/n8cllY679e— Fede Valverde (@fedeevalverde) October 16, 2022 Valverde fór langt með að tryggja Real sigurinn þegar hann kom liðinu í 2-0 eftir 35 mínútna leik. Þetta var hans fjórða mark í níu deildarleikjum á þessu tímabili sem er einu minna en hann skoraði í 104 fyrstu leikjum sínum með liðinu. Valverde er 24 ára gamall landsliðsmaður Úrúgvæ og virðist að vera springa út á þessu tímabili. Valverde spilar oft í sinni stöðu á miðri miðjunni en á móti Barcelona var hann á hægri kantinum í þriggja manna framlínu Real. Fyrir aftan hann á miðjunni léku þeir Toni Kroos, Luka Modrić og Aurélien Tchouaméni. Kroos sá ástæðu til þess að senda risahrós á Valverde eftir leikinn. „Fede Valverde er einn af þeim þremur bestu í heimi í dag,“ skrifaði Toni Kroos á Twitter. Hinn 32 ára gamli Kroos hefur séð margt á sínum ferli og með reynslu og yfirsýn sem er mark á takandi. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Sjá meira