Dæmdur fyrir að nauðga konu og skilja hana eftir í djúpri holu Atli Ísleifsson skrifar 21. október 2022 11:40 Taher Amini var ákærður fyrir nauðgun og tilraun til manndráps, en eftir að hafa ýtt konunni í holuna reyndi hann í að minnsta kosti tvígang að grýta hana áður en hann yfirgaf staðinn. Sænska lögreglan Dómstóll í Svíþjóð hefur dæmt 41 árs karlmann, Taher Amini, í lífstíðarfangelsi og til brottvísunar fyrir að hafa nauðgað konu og ýtt henni ofan 24 metra djúpa í holu á námuvinnslusvæði eftir að hún hafði hafnað bónorði hans. Konan hafði legið fótbrotin í holunni í tvo sólarhringa þegar hún fannst. Atvikið átti sér stað við námuna Långgruvan fyrir utan Norberg í Västmanland í Svíþjóð í apríl fyrr á þessu ári. Maðurinn var ákærður fyrir nauðgun og tilraun til manndráps. Eftir að hafa ýtt konunni í holuna reyndi hann í að minnsta kosti tvígang að grýta hana áður en hann yfirgaf staðinn. Tveimur sólarhringum síðar barst lögreglu og sjúkraliði tilkynning frá öðrum manni sem hafði verið með börnin sín á gangi í skóglendi fyrir utan Norberg. Hann hafði þá heyrt hjálparköll frá konunni. Björgunarliði tókst að hífa konuna upp og var hún flutt með þyrlu á sjúkrahús. Hún var þá tvífótbrotin og hafði ofkælst. Konan sagði í skýrslutöku að Amini hafi viljað giftast sér til að fá dvalarleyfi í Svíþjóð. Sænskir fjölmiðar segja að Amini eigi þrjú börn úr fyrra sambandi og hafði áður verið giftur. Áður en hann ýtti konunni ofan í holuna segir hún að á hann hafi sagt henni frá því að hann hafi drepið fyrrverandi eiginkonu sína. Fyrrverandi eiginkonu Amini er saknað. Fyrir dómi neitaði maðurinn þó bæði að hafa nauðgað og ýtt konunni í holuna sem og að hafa banað fyrrverandi eiginkonu sinni. Auk þess að vera dæmdur í lífstíðarfangelsi og til brottvísunar úr landi var manninum einnig gert að greiða konunni 545 þúsund sænskra króna í skaðabætur, um sjö milljónir íslenskra króna. Svíþjóð Erlend sakamál Tengdar fréttir Nauðgaði og ýtti konu ofan í gjótu eftir að hún hafnaði bónorði Lögreglan í Svíþjóð hefur til rannsóknar karlmann sem talinn er hafa nauðgað konu og ýtt henni í gjótu eftir að hún hafnaði bónorði hans. Konan fannst á föstudaginn eftir að hafa legið í gjótunni í tvo daga. 26. apríl 2022 13:34 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Fleiri fréttir Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Sjá meira
Atvikið átti sér stað við námuna Långgruvan fyrir utan Norberg í Västmanland í Svíþjóð í apríl fyrr á þessu ári. Maðurinn var ákærður fyrir nauðgun og tilraun til manndráps. Eftir að hafa ýtt konunni í holuna reyndi hann í að minnsta kosti tvígang að grýta hana áður en hann yfirgaf staðinn. Tveimur sólarhringum síðar barst lögreglu og sjúkraliði tilkynning frá öðrum manni sem hafði verið með börnin sín á gangi í skóglendi fyrir utan Norberg. Hann hafði þá heyrt hjálparköll frá konunni. Björgunarliði tókst að hífa konuna upp og var hún flutt með þyrlu á sjúkrahús. Hún var þá tvífótbrotin og hafði ofkælst. Konan sagði í skýrslutöku að Amini hafi viljað giftast sér til að fá dvalarleyfi í Svíþjóð. Sænskir fjölmiðar segja að Amini eigi þrjú börn úr fyrra sambandi og hafði áður verið giftur. Áður en hann ýtti konunni ofan í holuna segir hún að á hann hafi sagt henni frá því að hann hafi drepið fyrrverandi eiginkonu sína. Fyrrverandi eiginkonu Amini er saknað. Fyrir dómi neitaði maðurinn þó bæði að hafa nauðgað og ýtt konunni í holuna sem og að hafa banað fyrrverandi eiginkonu sinni. Auk þess að vera dæmdur í lífstíðarfangelsi og til brottvísunar úr landi var manninum einnig gert að greiða konunni 545 þúsund sænskra króna í skaðabætur, um sjö milljónir íslenskra króna.
Svíþjóð Erlend sakamál Tengdar fréttir Nauðgaði og ýtti konu ofan í gjótu eftir að hún hafnaði bónorði Lögreglan í Svíþjóð hefur til rannsóknar karlmann sem talinn er hafa nauðgað konu og ýtt henni í gjótu eftir að hún hafnaði bónorði hans. Konan fannst á föstudaginn eftir að hafa legið í gjótunni í tvo daga. 26. apríl 2022 13:34 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Fleiri fréttir Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Sjá meira
Nauðgaði og ýtti konu ofan í gjótu eftir að hún hafnaði bónorði Lögreglan í Svíþjóð hefur til rannsóknar karlmann sem talinn er hafa nauðgað konu og ýtt henni í gjótu eftir að hún hafnaði bónorði hans. Konan fannst á föstudaginn eftir að hafa legið í gjótunni í tvo daga. 26. apríl 2022 13:34