ASÍ uggandi vegna gerviverktöku og „techno-stress“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. október 2022 07:28 Fjarvinna getur haft góð áhrif á fjölskyldulíf fólks en það er líka hætta á því að vinnan fari að trufla einkalífið. Getty Alþýðusamband Íslands segist styðja að gerð verði úttekt á tækifærum í fjarvinnu og fjarvinnustefna unnin fyrir íslenskan vinnumarkað en varar við að til grundvallar verði að liggja viðurkenndar og ítarlegar rannsóknir. Þetta kemur fram í umsögn ASÍ um þingsályktunartillögu um fjarvinnustefnu. Þar segir að sumstaðar hafi fjarvinna leitt til aukinnar gerviverktöku, sem felist í því að launafólk er gert að verktökum í störfum sem það vinnur í reynd sem launafólk í þjónustu atvinnurekanda en er á sama tíma svipt ýmsum kjarasamnings- og lögbundnum réttindum. „Einnig er ljóst að þó fjarvinna geti stuðlað að betra samræmi vinnu og einkalífs þá getur hún jafnframt haft mikil og neikvæð áhrif á fjölskyldu- og einkalíf launafólks þar sem skil milli vinnu og einkalífs verða óskýr. Rannsókn á vegum Eurofound og ILO er einnig að finna sem sýnir fram á að fjarvinnustarfsmenn vinna lengur og meira en aðrir og aðrar sem fjalla um svokallað „techno-stress“ sem er víst sívaxandi vandamál,“ segir í umsögninni. Þá segir einnig að ljóst sé að fjarvinna geti falið í sér verulegt rekstrarhagræði, sem hingað til hafi ekki verið skipt milli launafólks og atvinnurekenda. Vinnumarkaður Kjaramál Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Fleiri fréttir Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Sjá meira
Þetta kemur fram í umsögn ASÍ um þingsályktunartillögu um fjarvinnustefnu. Þar segir að sumstaðar hafi fjarvinna leitt til aukinnar gerviverktöku, sem felist í því að launafólk er gert að verktökum í störfum sem það vinnur í reynd sem launafólk í þjónustu atvinnurekanda en er á sama tíma svipt ýmsum kjarasamnings- og lögbundnum réttindum. „Einnig er ljóst að þó fjarvinna geti stuðlað að betra samræmi vinnu og einkalífs þá getur hún jafnframt haft mikil og neikvæð áhrif á fjölskyldu- og einkalíf launafólks þar sem skil milli vinnu og einkalífs verða óskýr. Rannsókn á vegum Eurofound og ILO er einnig að finna sem sýnir fram á að fjarvinnustarfsmenn vinna lengur og meira en aðrir og aðrar sem fjalla um svokallað „techno-stress“ sem er víst sívaxandi vandamál,“ segir í umsögninni. Þá segir einnig að ljóst sé að fjarvinna geti falið í sér verulegt rekstrarhagræði, sem hingað til hafi ekki verið skipt milli launafólks og atvinnurekenda.
Vinnumarkaður Kjaramál Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Fleiri fréttir Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Sjá meira