Bönnuð í tólf leiki fyrir að bíta mótherja Sindri Sverrisson skrifar 25. október 2022 08:00 Sara Tounesi kemur til með að missa af því þegar Ítalía spilar í fyrsta sinn í 8-liða úrslitum á HM. Getty/Phil Walter Ítalska ruðningskonan Sara Tounesi hefur verið úrskurðuð í langt bann fyrir að bíta japanskan andstæðing sinn á heimsmeistaramótinu í Nýja-Sjálandi. Atvikið átti sér stað í leiknum á sunnudaginn og eftir að aganefnd hafði skoðað málið og heyrt sjónarhorn beggja aðila, og meðal annars farið yfir myndbandsefni, var Tounesi úrskurðuð í tólf leikja bann. Hún hefur nú tvo sólarhringa til að ákveða hvort hún vilji áfrýja banninu. Ítalía vann leikinn 21-8 og mætir Frakklandi í 8-liða úrslitum á laugardaginn en að óbreyttu verður Tounesi ekki með í þeim leik eða fleiri leikjum Ítalíu á HM. Þetta verður í fyrsta sinn í sögunni sem að Ítalía spilar í 8-liða úrslitum á HM kvenna í ruðningi. Tounesi, sem er 27 ára, var að keppa á sínu öðru heimsmeistaramóti. Aganefnd taldi brot líkt og hennar verðskulda 18 leikja bann en mildaði úrskurðinn niður í 12 leiki. Sara Tounesi í hæstu hæðum í sigrinum gegn Japan, áður en hún var svo úrskurðuð í langt bann.Getty/Hannah Peters Rugby Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Sjá meira
Atvikið átti sér stað í leiknum á sunnudaginn og eftir að aganefnd hafði skoðað málið og heyrt sjónarhorn beggja aðila, og meðal annars farið yfir myndbandsefni, var Tounesi úrskurðuð í tólf leikja bann. Hún hefur nú tvo sólarhringa til að ákveða hvort hún vilji áfrýja banninu. Ítalía vann leikinn 21-8 og mætir Frakklandi í 8-liða úrslitum á laugardaginn en að óbreyttu verður Tounesi ekki með í þeim leik eða fleiri leikjum Ítalíu á HM. Þetta verður í fyrsta sinn í sögunni sem að Ítalía spilar í 8-liða úrslitum á HM kvenna í ruðningi. Tounesi, sem er 27 ára, var að keppa á sínu öðru heimsmeistaramóti. Aganefnd taldi brot líkt og hennar verðskulda 18 leikja bann en mildaði úrskurðinn niður í 12 leiki. Sara Tounesi í hæstu hæðum í sigrinum gegn Japan, áður en hún var svo úrskurðuð í langt bann.Getty/Hannah Peters
Rugby Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Sjá meira