„Mun aldrei taka því sem sjálfsögðum hlut að komast áfram í Meistaradeild Evrópu“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. október 2022 09:30 Klopp á hliðarlínunni í leiknum gegn Ajax. EPA-EFE/MAURICE VAN STEEN Jürgen Klopp, þjálfari enska fótboltaliðsins Liverpool, var gríðarlega sáttur með 3-0 sigur sinna manna á Ajax í Meistaradeild Evrópu á miðvikudagskvöld. Sigurinn tryggði sæti Liverpool í 16-liða úrslitum og gefum þeim möguleika á að ná toppsæti riðilsins i lokaumferðinni. „Við áttum erfitt uppdráttar fyrsta hálftíma leiksins þar sem Ajax pressaði okkur hátt og við þurftum að verjast af mikilli ástríðu. Þú verður að komast í gegnum þessa kafla leiksins,“ sagði Klopp um byrjun leiksins á Johan Cruyff -vellinum í Amsterdam. „Við breyttum leikkerfinu aðeins, fórum í hálfgerð demants-miðju. Við töldum það vera skynsamlegt þar sem við vildum ekki hafa Darwin [Núñez] alltaf út á væng.“ „Svo skoruðum við mark sem var gjörsamlega frábært. Við byrjuðum síðari hálfleik mjög vel, skorðum tvo gullfalleg mörk og stjórnuðum leiknum virkilega vel eftir það. Við erum komnir áfram í útsláttarkeppnina og ég mun aldrei taka því sem sjálfsögðum hlut.“ „Hann spilaði virkilega vel, bæði sóknar- og varnarlega. Hann lagði sig allan í leikinn og ég kann að meta það,“ sagði Klopp að endingu um Núñez en framherjinn skoraði eitt mark ásamt því að brenna af algjöru dauðafæri. Klippa: Meistaradeild Evrópu: Ajax 0-3 Liverpool Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Sjá meira
„Við áttum erfitt uppdráttar fyrsta hálftíma leiksins þar sem Ajax pressaði okkur hátt og við þurftum að verjast af mikilli ástríðu. Þú verður að komast í gegnum þessa kafla leiksins,“ sagði Klopp um byrjun leiksins á Johan Cruyff -vellinum í Amsterdam. „Við breyttum leikkerfinu aðeins, fórum í hálfgerð demants-miðju. Við töldum það vera skynsamlegt þar sem við vildum ekki hafa Darwin [Núñez] alltaf út á væng.“ „Svo skoruðum við mark sem var gjörsamlega frábært. Við byrjuðum síðari hálfleik mjög vel, skorðum tvo gullfalleg mörk og stjórnuðum leiknum virkilega vel eftir það. Við erum komnir áfram í útsláttarkeppnina og ég mun aldrei taka því sem sjálfsögðum hlut.“ „Hann spilaði virkilega vel, bæði sóknar- og varnarlega. Hann lagði sig allan í leikinn og ég kann að meta það,“ sagði Klopp að endingu um Núñez en framherjinn skoraði eitt mark ásamt því að brenna af algjöru dauðafæri. Klippa: Meistaradeild Evrópu: Ajax 0-3 Liverpool Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Sjá meira