Gríðarlegur reykur eftir að kviknaði í hundrað bílhræjum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. október 2022 14:36 Reykmökkurinn er gríðarlega mikill. Vísir/Vilhelm Gríðarlega mikill reykur streymir til himins vestur af Akrafjalli eftir að kviknaði í hrúgu af bílhræum á gámasvæði Terra rétt fyrir utan Akranes. Hér fyrir neðan má sjá myndband af aðgerðum slökkviliðsins í dag. Mariusz Cezary Michalek, verkstjóri hjá Terra á Akranesi, segir að starfsmenn frá Málmaendurvinnslu hafi verið að vinna í að brjóta niður bílhræ á gámasvæði Nova Terra. Fjarlægja kúta, batterí, olíu og eldsneyti. Gámasvæði Terra er rétt norðan við Akranes.vísir/hjalti Kviknað hafi í einu bílhræinu og ekki náðst að slökkva eldinn í tæka tíð. Kviknað hafi í haug af bílhræjum sem gróft metið telji líklega um hundrað bíla. Slökkviliðsmenn séu á svæðinu að gera hvað þeir geti til að slökkva eldinn. Varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu segir enga beiðni hafa borist um aðstoð vegna eldsins. Tilkynning frá Lögreglunni á Vesturlandi Eldur kviknaði í ónýtum bifreiðum á sorphirðusvæði Terra við Akranes fyrr í dag. Mikinn reyk leggur frá svæðinu og er íbúum á Akranesi og í nærliggjandi sveitum ráðlagt að loka gluggum á meðan eldurinn geysar. Hægt gengur að ráða niðurlögum eldsins og ef vindátt breytist kann reyk að leggja yfir bæinn. Högni Auðunsson, framkvæmdastjóri Málma, var á leiðinni upp á Akranes þegar blaðamaður náði af honum tali á fjórða tímanum. Hann sagðist vilja hitta sitt fólk á staðnum og ræða við það áður en hann svaraði blaðamönnum, til að hafa allt sitt á hreinu í svörum. Að neðan má sjá fjölda mynda af eldsvoðanum. Reykskýið teygir sig langt yfir Akrafjall.Jónína Einarsdóttir Reykurinn er kolsvartur og sést víða af höfuðborgarsvæðinu.Ólafur Páll Gunnarsson Starfsmenn fylgjast með en geta lítið gert við eldinum. Eldurinn logar og ljóst að einhvern tíma mun taka að slökkva hann. Slökkviliðsmenn sprauta vatni á eldinn. Mynd frá gámasvæði Terra nærri Akranesi. Annað sjónarhorn á eldsvoðann. Akranes Slökkvilið Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira
Hér fyrir neðan má sjá myndband af aðgerðum slökkviliðsins í dag. Mariusz Cezary Michalek, verkstjóri hjá Terra á Akranesi, segir að starfsmenn frá Málmaendurvinnslu hafi verið að vinna í að brjóta niður bílhræ á gámasvæði Nova Terra. Fjarlægja kúta, batterí, olíu og eldsneyti. Gámasvæði Terra er rétt norðan við Akranes.vísir/hjalti Kviknað hafi í einu bílhræinu og ekki náðst að slökkva eldinn í tæka tíð. Kviknað hafi í haug af bílhræjum sem gróft metið telji líklega um hundrað bíla. Slökkviliðsmenn séu á svæðinu að gera hvað þeir geti til að slökkva eldinn. Varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu segir enga beiðni hafa borist um aðstoð vegna eldsins. Tilkynning frá Lögreglunni á Vesturlandi Eldur kviknaði í ónýtum bifreiðum á sorphirðusvæði Terra við Akranes fyrr í dag. Mikinn reyk leggur frá svæðinu og er íbúum á Akranesi og í nærliggjandi sveitum ráðlagt að loka gluggum á meðan eldurinn geysar. Hægt gengur að ráða niðurlögum eldsins og ef vindátt breytist kann reyk að leggja yfir bæinn. Högni Auðunsson, framkvæmdastjóri Málma, var á leiðinni upp á Akranes þegar blaðamaður náði af honum tali á fjórða tímanum. Hann sagðist vilja hitta sitt fólk á staðnum og ræða við það áður en hann svaraði blaðamönnum, til að hafa allt sitt á hreinu í svörum. Að neðan má sjá fjölda mynda af eldsvoðanum. Reykskýið teygir sig langt yfir Akrafjall.Jónína Einarsdóttir Reykurinn er kolsvartur og sést víða af höfuðborgarsvæðinu.Ólafur Páll Gunnarsson Starfsmenn fylgjast með en geta lítið gert við eldinum. Eldurinn logar og ljóst að einhvern tíma mun taka að slökkva hann. Slökkviliðsmenn sprauta vatni á eldinn. Mynd frá gámasvæði Terra nærri Akranesi. Annað sjónarhorn á eldsvoðann.
Tilkynning frá Lögreglunni á Vesturlandi Eldur kviknaði í ónýtum bifreiðum á sorphirðusvæði Terra við Akranes fyrr í dag. Mikinn reyk leggur frá svæðinu og er íbúum á Akranesi og í nærliggjandi sveitum ráðlagt að loka gluggum á meðan eldurinn geysar. Hægt gengur að ráða niðurlögum eldsins og ef vindátt breytist kann reyk að leggja yfir bæinn.
Akranes Slökkvilið Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira