Dagskráin í dag: Lokaumferð Bestu-deildarinnar, ítalski boltinn, golf, NBA og ACB Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. október 2022 06:01 Breiðablik fær nýja skjöldinn afhentan í dag. Vísir/Hulda Margrét Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag, en alls verður boðið upp á 14 beinar útsendingar á þessum flotta laugardegi. Besta-deild karla í knattspyrnu tekur mikið pláss í dag og við hefjum leik klukkan 12:30 á Stöð 2 Sport þar sem sérfræðingar Stúkunnar verða á svæðinu og fylgjast með öllum leikjum dagsins í svokölluðum Red Zone þætti. Beinar útsendingar frá leikjum dagsins hefjast svo klukkan 12:50 þar sem lokaumferðin fer öll fram á sama tíma. KR tekur á móti Stjörnunni á Stöð 2 Sport 2 og Víkingur heimsækir nýkrýnda Íslandsmeistara Breiðabliks á Stöð 2 Sport 4. Leikir Keflavíkur og Fram, ÍBV og Leiknis, og FH og ÍA verða svo sýndir á hliðarrásum Bestu-deildarinnar. Stúkan verður svo á sínum stað á Stöð 2 Sport klukkan 20:00 þar sem farið verðu yfir alla leiki dagsins. Þá eru þrír leikir í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á dagskrá í dag, en klukkan 12:50 hefst bein útsending frá viðureign Napoli og Sassuolo á Stöð 2 Sport 3. Klukkan 15:50 taka Þórir Jóhann Helgason og félagar hans í Lecce svo á móti stórliði Juventus á Stöð 2 Sport 2 áður en Sampdoria heimsækir Inter klukkan 18:35 á sömu rás. Golfið er einnig á sínum stað í dag og klukkan 12:30 hefst bein útsending á Stöð 2 Sport 5 frá þriðja keppnisdegi Portugal Masters á DP World Tour áður en Bermuda Championship á PGA-mótaröðinni tekur við klukkan 17:30. Körfuboltinn lætur sig ekki vanta, en klukkan klukkan 18:35 hefst bein útsending frá viðureign Gran Canaria og Lanovo Tenerife í spænsku ACB-deildinni á Stöð 2 Sport 3 og klukkan 22:00 hefst bein útsending frá viðureign Sacramento Kings og Miami Heat í NBA-deildinni á Stöð 2 Sport 2. Dagskráin í dag Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Sjá meira
Besta-deild karla í knattspyrnu tekur mikið pláss í dag og við hefjum leik klukkan 12:30 á Stöð 2 Sport þar sem sérfræðingar Stúkunnar verða á svæðinu og fylgjast með öllum leikjum dagsins í svokölluðum Red Zone þætti. Beinar útsendingar frá leikjum dagsins hefjast svo klukkan 12:50 þar sem lokaumferðin fer öll fram á sama tíma. KR tekur á móti Stjörnunni á Stöð 2 Sport 2 og Víkingur heimsækir nýkrýnda Íslandsmeistara Breiðabliks á Stöð 2 Sport 4. Leikir Keflavíkur og Fram, ÍBV og Leiknis, og FH og ÍA verða svo sýndir á hliðarrásum Bestu-deildarinnar. Stúkan verður svo á sínum stað á Stöð 2 Sport klukkan 20:00 þar sem farið verðu yfir alla leiki dagsins. Þá eru þrír leikir í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á dagskrá í dag, en klukkan 12:50 hefst bein útsending frá viðureign Napoli og Sassuolo á Stöð 2 Sport 3. Klukkan 15:50 taka Þórir Jóhann Helgason og félagar hans í Lecce svo á móti stórliði Juventus á Stöð 2 Sport 2 áður en Sampdoria heimsækir Inter klukkan 18:35 á sömu rás. Golfið er einnig á sínum stað í dag og klukkan 12:30 hefst bein útsending á Stöð 2 Sport 5 frá þriðja keppnisdegi Portugal Masters á DP World Tour áður en Bermuda Championship á PGA-mótaröðinni tekur við klukkan 17:30. Körfuboltinn lætur sig ekki vanta, en klukkan klukkan 18:35 hefst bein útsending frá viðureign Gran Canaria og Lanovo Tenerife í spænsku ACB-deildinni á Stöð 2 Sport 3 og klukkan 22:00 hefst bein útsending frá viðureign Sacramento Kings og Miami Heat í NBA-deildinni á Stöð 2 Sport 2.
Dagskráin í dag Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Sjá meira