Dagskráin í dag: Handbolti í Vestmannaeyjum, ítalski fótboltinn og spænski körfuboltinn, NBA, NFL og golf Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. október 2022 06:00 Oliver Giroud og félagar í AC Milan eru í beinni í dag. Luca Rossini/Getty Images Það er vægast sagt nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Alls eru 11 beinar útsendingar á dagskrá í dag. Sunnudagur til sælu. Stöð 2 Sport Klukkan 13.20 hefst útsending frá Vestmannaeyjum þar sem ÍBV tekur á móti FH í Olís deild karla í handbolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 13.30 hefst útsending frá Bandaríkjunum þar sem Jacksonville Jaguars tekur á móti Denver Broncos í NFL-deildinni. Að þeim loknum mætast Philadelphia Eagles og Pittsburgh Steelers í sömu deild. Klukkan 20.20 er leikur meistara Los Angeles Rams og San Francisco 49ers á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 13.50 er leikur Spezia og Fiorentina í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, á dagskrá. Mikael Egill Ellertsson er leikmaður Spezia. Klukkan 19.00 hefst leikur Los Angeles Clippers og New Orleans Pelicans í NBA deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Leikur Cremonese og Udinese í Serie A hefst 14.00. Klukkan 19.35 er leikur Torino og meistara AC Milan á dagskrá. Klukkan 17.20 hefst útsending frá leik Valencia og Barca í ACB-deildinni, spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 5 Portugal Masters í golfi hefst klukkan 12.00, mótið er hluti af DP World mótaröðinni. Klukkan 17.30 er Bermuda meistaramótið í golfi á dagskrá, mótið er hluti af PGA mótaröðinni. Stöð 2 Esport Klukkan 21.00 er Sandkassinn á dagskrá. Dagskráin í dag Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 13.20 hefst útsending frá Vestmannaeyjum þar sem ÍBV tekur á móti FH í Olís deild karla í handbolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 13.30 hefst útsending frá Bandaríkjunum þar sem Jacksonville Jaguars tekur á móti Denver Broncos í NFL-deildinni. Að þeim loknum mætast Philadelphia Eagles og Pittsburgh Steelers í sömu deild. Klukkan 20.20 er leikur meistara Los Angeles Rams og San Francisco 49ers á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 13.50 er leikur Spezia og Fiorentina í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, á dagskrá. Mikael Egill Ellertsson er leikmaður Spezia. Klukkan 19.00 hefst leikur Los Angeles Clippers og New Orleans Pelicans í NBA deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Leikur Cremonese og Udinese í Serie A hefst 14.00. Klukkan 19.35 er leikur Torino og meistara AC Milan á dagskrá. Klukkan 17.20 hefst útsending frá leik Valencia og Barca í ACB-deildinni, spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 5 Portugal Masters í golfi hefst klukkan 12.00, mótið er hluti af DP World mótaröðinni. Klukkan 17.30 er Bermuda meistaramótið í golfi á dagskrá, mótið er hluti af PGA mótaröðinni. Stöð 2 Esport Klukkan 21.00 er Sandkassinn á dagskrá.
Dagskráin í dag Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira