Besti leikmaður MLS deildarinnar spilar í kántrýborginni Nashville Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2022 13:31 Hany Mukhtar á ferðinni í leik með Nashville SC. Getty/Jeremy Reper Þýski knattspyrnumaðurinn Hany Mukhtar, sem hefur aldrei fengið tækifæri með þýska A-landsliðinu, var í gær kosinn besti leikmaðurinn í bandarísku deildinni. Mukhtar er 27 ára miðjumaður Nashville SC. Hann fékk í gær Landon Donovan verðlaunin sem MLS-deildin veitir fyrir mikilvægasta leikmanni deildarinnar. MOST. VALUABLE. Hany Mukhtar is your 2022 Landon Donovan @MLS MVP pic.twitter.com/QnUEjSfXri— Nashville SC (@NashvilleSC) November 1, 2022 Mukhtar skoraði 23 mörk á tímabilinu og var einnig markakóngur deildarinnar. Mukhtar fékk 48 prósent atkvæða en kosningarétt höfðu leikmenn deildarinnar, starfsmenn liðanna og fjölmiðlamenn. Mukhtar fékk yfirburðarkosningu en Sebastian Driussi hjá Austin FC varð í öðru sæti með tæplega sautján prósent atkvæði. Mukhtar kom alls að 34 mörkum Nashville liðsins. Auk markanna 23 þá gaf hann 11 stoðsendingar. Hann skoraði eða lagði upp 65 prósent marka Nashville SC liðsins á leiktíðinni. Aðeins fjórir leikmenn í sögu MLS-deildarinnar hafa náð að koma að fleiri mörkum á einu tímabili. Það fylgir líka sögunni að Mukhtar er bæði fyrsti Þjóðverjinn og fyrsti leikmaðurinn í sögu Nashville SC til að fá þessi eftirsóttu verðlaun. Hann kom til liðsins árið 2020 frá danska félaginu Bröndby þar sem Hany Mukhtar lék á árunum 2017 til 2020. With 23 goals and seven assists, Hany Mukhtar is named the 2022 MLS MVP (via @MLS)pic.twitter.com/frrnWwasFY— B/R Football (@brfootball) November 1, 2022 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira
Mukhtar er 27 ára miðjumaður Nashville SC. Hann fékk í gær Landon Donovan verðlaunin sem MLS-deildin veitir fyrir mikilvægasta leikmanni deildarinnar. MOST. VALUABLE. Hany Mukhtar is your 2022 Landon Donovan @MLS MVP pic.twitter.com/QnUEjSfXri— Nashville SC (@NashvilleSC) November 1, 2022 Mukhtar skoraði 23 mörk á tímabilinu og var einnig markakóngur deildarinnar. Mukhtar fékk 48 prósent atkvæða en kosningarétt höfðu leikmenn deildarinnar, starfsmenn liðanna og fjölmiðlamenn. Mukhtar fékk yfirburðarkosningu en Sebastian Driussi hjá Austin FC varð í öðru sæti með tæplega sautján prósent atkvæði. Mukhtar kom alls að 34 mörkum Nashville liðsins. Auk markanna 23 þá gaf hann 11 stoðsendingar. Hann skoraði eða lagði upp 65 prósent marka Nashville SC liðsins á leiktíðinni. Aðeins fjórir leikmenn í sögu MLS-deildarinnar hafa náð að koma að fleiri mörkum á einu tímabili. Það fylgir líka sögunni að Mukhtar er bæði fyrsti Þjóðverjinn og fyrsti leikmaðurinn í sögu Nashville SC til að fá þessi eftirsóttu verðlaun. Hann kom til liðsins árið 2020 frá danska félaginu Bröndby þar sem Hany Mukhtar lék á árunum 2017 til 2020. With 23 goals and seven assists, Hany Mukhtar is named the 2022 MLS MVP (via @MLS)pic.twitter.com/frrnWwasFY— B/R Football (@brfootball) November 1, 2022
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira