Mikið fjör á 110 ára afmæli skátastarfs á Íslandi Ólafur Björn Sverrisson og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 2. nóvember 2022 23:09 Haukur, skáti Í tilefni 110 ára afmæli skátastarfs á Íslandi var haldin kvöldvaka í Ráðhúsi Reykjavíkur. Skáti til 66 ára segir sinn skátaflokk hittast enn þann dag í dag í hverri viku. Lillý Valgerður Pétursdóttir fréttamaður okkar kíkti á stemninguna í Ráðhúsinu í kvöldfréttum Stöðvar 2: Haukur Haraldsson, skáti, sem hóf sitt skátastarf árið 1956 segir lítið hafa breyst hjá skátunum síðan hann hóf skátaferil sinn. „Gildin eru þau sömu, kjarninn er sá sami. Mér finnst hreyfingin á margan hátt vera sú sama en þjóðfélagið hefur gjörbreyst, og hreyfingin þá með.“ Hann var spurður hvernig samkeppnin um hug og hjörtu ungmenna við snjalltæki hafi gengið. „Það hefur gengið sjálfsagt upp og niður í gegnum tíðina. Covid fór illa með okkur, en við erum að skíða vel upp úr því. En ég held að þetta eigi alveg fullt erindi við unglinginn í dag eins og það átti fyrir 110 árum síðan.“ Hann segir sönginn skipta miklu máli hjá skátunum sem og annars staðar. Varðandi það skemmtilegasta við skátana segir Haukur: „Það er bara lífið. Tómstundirnar manns fara í þetta og svo eignast maður vini. Ég er búinn að eiga mína vini í skátunum síðan ég var 11 ara gamall og skátaflokkurinn minn er 61. árs í dag. Við hittumst enn í hverri viku á sama staðnum og á sama tíma,“ segir Hakur að lokum. Reykjavík Tímamót Félagasamtök Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira
Lillý Valgerður Pétursdóttir fréttamaður okkar kíkti á stemninguna í Ráðhúsinu í kvöldfréttum Stöðvar 2: Haukur Haraldsson, skáti, sem hóf sitt skátastarf árið 1956 segir lítið hafa breyst hjá skátunum síðan hann hóf skátaferil sinn. „Gildin eru þau sömu, kjarninn er sá sami. Mér finnst hreyfingin á margan hátt vera sú sama en þjóðfélagið hefur gjörbreyst, og hreyfingin þá með.“ Hann var spurður hvernig samkeppnin um hug og hjörtu ungmenna við snjalltæki hafi gengið. „Það hefur gengið sjálfsagt upp og niður í gegnum tíðina. Covid fór illa með okkur, en við erum að skíða vel upp úr því. En ég held að þetta eigi alveg fullt erindi við unglinginn í dag eins og það átti fyrir 110 árum síðan.“ Hann segir sönginn skipta miklu máli hjá skátunum sem og annars staðar. Varðandi það skemmtilegasta við skátana segir Haukur: „Það er bara lífið. Tómstundirnar manns fara í þetta og svo eignast maður vini. Ég er búinn að eiga mína vini í skátunum síðan ég var 11 ara gamall og skátaflokkurinn minn er 61. árs í dag. Við hittumst enn í hverri viku á sama staðnum og á sama tíma,“ segir Hakur að lokum.
Reykjavík Tímamót Félagasamtök Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira