Bestu mennirnir á grasi og gervigrasi í Bestu deildinni í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2022 11:00 Matthías Vilhjálmsson skoraði flest mörk á grasi í Bestu deildinni í sumar. Vísir/Hulda Margrét Bestu deild karla lauk um síðustu helgi og þar hafa verið krýndir bæði markakóngur og stoðsendingakóngur deildarinnar í sumar. En hvernig kom þetta út eftir því hvort menn voru að spila á grasi eða gervigrasi. Hér fyrir neðan má sjá upplýsingar um það hvaða leikmenn sköruðu fram úr á náttúrulegu grasi og hverjir skiluðu mestu á gervigrasinu. KR, FH, ÍBV, Keflavík, ÍA og Leiknir spiluðu heimaleiki sína á grasi en Breiðablik, KA, Víkingur, Stjarnan, Valur og Fram spiluðu heimaleiki sína á gervigrasi. Það voru því jafnmörg graslið og gervigrasið í Bestu deildinni en þeir leikmenn sem spiluðu heimaleiki sína á grasi eða gervigrasi höfðu auðvitað forskot á því að skila mörkum eða stoðsendingum á því undirlagi. Patrik Johannesen hjá Keflavík og Matthías Vilhjálmsson hjá FH skoruðu flest grasmörk í sumar eða níu slík hvor en þeir voru einu marki á undan Skagamanninum Eyþór Aron Wöhler. Markakóngur deildarinnar, Nökkvi Þeyr Þórisson, skoraði flest gervigrasmörk eða 12 af 17 mörkum sínum. Framarinn Guðmundur Magnússon skoraði líka sautján mörk í sumar en ellefu þeirra litu dagsins ljós á gervigrasi. Alex Freyr Hilmarsson hjá ÍBV og Atli Sigurjónsson hjá KR gáfu flestar stoðsendingar á grasi eða sex hvor en Framarinn Tiago Fernandes gaf flestar stoðsendingar á gervigrasi eða ellefu sem var einni fleiri en Blikinn Höskuldur Gunnlaugsson. Stoðsendingakóngurinn Adam Ægir Pálsson skipti þessu vel á milli grasleikja og gervigrasleikja og endaði í þriðja sætinu á báðum listum með átta stoðsendingar á gervigrasi en fimm á grasi. Frá leik Leiknis og Keflavíkur sem átti að fara fram á grasi en var færður yfir á gervigras.Vísir/Tjörvi Flest gras-mörk í Bestu deild karla 2022: 1. Patrik Johannesen, Keflavík 9 1. Matthías Vilhjálmsson, FH 9 3. Eyþór Aron Wöhler, ÍA 8 4. Andri Rúnar Bjarnason, ÍBV 7 5. Guðmundur Magnússon, Fram 6 5. Atli Sigurjónsson, KR 6 7. Ægir Jarl Jónasson, KR 5 7. Halldór Jón Sigurður Þórðarson, ÍBV 5 7. Nökkvi Þeyr Þórisson, KA 5 - Flest gervigras-mörk í Bestu deild karla 2022: 1. Nökkvi Þeyr Þórisson, KA 12 2. Guðmundur Magnússon, Fram 11 3. Ísak Snær Þorvaldsson, Breiðabliki 10 3. Jason Daði Svanþórsson, Breiðabliki 10 5. Emil Atlason, Stjörnunni 9 6. Dagur Dan Þórhallsson, Breiðabliki 8 6. Helgi Guðjónsson, Víkingi 8 7. Erlingur Agnarsson, Víkingi 7 7. Jannik Holmsgaard, Fram 7 7. Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 7 7. Patrick Pedersen Val 7 7. Tryggvi Hrafn Haraldsson, Val 7 7. Kristinn Steindórsson, Breiðabliki 7 - Flestar gras-stoðsendingar í Bestu deild karla 2022: 1. Alex Freyr Hilmarsson, ÍBV 6 1. Atli Sigurjónsson, KR 6 3. Björn Daníel Sverrisson, FH 5 3. Ísak Andri Sigurgeirsson, Stjörnunni 5 3. Kristinn Freyr Sigurðsson, FH 5 3. Gísli Laxdal Unnarsson, ÍA 5 3. Adam Ægir Pálsson, Keflavík 5 8. Atli Hrafn Andrason, ÍBV 4 8. Nökkvi Þeyr Þórisson, KA 4 8. Steven Lennon. FH 4 8. Steinar Þorsteinsson, ÍA 4 8. Oliver Heiðarsson, FH 4 - Flestar gervigras-stoðsendingar í Bestu deild karla 2022: 1. Tiago Fernandes, Fram 11 2. Höskuldur Gunnlaugsson, Breiðabliki 10 3. Adam Ægir Pálsson, Keflavík 8 3. Jason Daði Svanþórsson, Breiðabliki 8 5. Ísak Snær Þorvaldsson, Breiðabliki 7 5. Pablo Oshan Punyed Dubon, Víkingi 7 7. Sveinn Margeir Hauksson, KA 6 8. Ísak Andri Sigurgeirsson, Stjörnunni 5 Besta deild karla Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Sjá meira
Hér fyrir neðan má sjá upplýsingar um það hvaða leikmenn sköruðu fram úr á náttúrulegu grasi og hverjir skiluðu mestu á gervigrasinu. KR, FH, ÍBV, Keflavík, ÍA og Leiknir spiluðu heimaleiki sína á grasi en Breiðablik, KA, Víkingur, Stjarnan, Valur og Fram spiluðu heimaleiki sína á gervigrasi. Það voru því jafnmörg graslið og gervigrasið í Bestu deildinni en þeir leikmenn sem spiluðu heimaleiki sína á grasi eða gervigrasi höfðu auðvitað forskot á því að skila mörkum eða stoðsendingum á því undirlagi. Patrik Johannesen hjá Keflavík og Matthías Vilhjálmsson hjá FH skoruðu flest grasmörk í sumar eða níu slík hvor en þeir voru einu marki á undan Skagamanninum Eyþór Aron Wöhler. Markakóngur deildarinnar, Nökkvi Þeyr Þórisson, skoraði flest gervigrasmörk eða 12 af 17 mörkum sínum. Framarinn Guðmundur Magnússon skoraði líka sautján mörk í sumar en ellefu þeirra litu dagsins ljós á gervigrasi. Alex Freyr Hilmarsson hjá ÍBV og Atli Sigurjónsson hjá KR gáfu flestar stoðsendingar á grasi eða sex hvor en Framarinn Tiago Fernandes gaf flestar stoðsendingar á gervigrasi eða ellefu sem var einni fleiri en Blikinn Höskuldur Gunnlaugsson. Stoðsendingakóngurinn Adam Ægir Pálsson skipti þessu vel á milli grasleikja og gervigrasleikja og endaði í þriðja sætinu á báðum listum með átta stoðsendingar á gervigrasi en fimm á grasi. Frá leik Leiknis og Keflavíkur sem átti að fara fram á grasi en var færður yfir á gervigras.Vísir/Tjörvi Flest gras-mörk í Bestu deild karla 2022: 1. Patrik Johannesen, Keflavík 9 1. Matthías Vilhjálmsson, FH 9 3. Eyþór Aron Wöhler, ÍA 8 4. Andri Rúnar Bjarnason, ÍBV 7 5. Guðmundur Magnússon, Fram 6 5. Atli Sigurjónsson, KR 6 7. Ægir Jarl Jónasson, KR 5 7. Halldór Jón Sigurður Þórðarson, ÍBV 5 7. Nökkvi Þeyr Þórisson, KA 5 - Flest gervigras-mörk í Bestu deild karla 2022: 1. Nökkvi Þeyr Þórisson, KA 12 2. Guðmundur Magnússon, Fram 11 3. Ísak Snær Þorvaldsson, Breiðabliki 10 3. Jason Daði Svanþórsson, Breiðabliki 10 5. Emil Atlason, Stjörnunni 9 6. Dagur Dan Þórhallsson, Breiðabliki 8 6. Helgi Guðjónsson, Víkingi 8 7. Erlingur Agnarsson, Víkingi 7 7. Jannik Holmsgaard, Fram 7 7. Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 7 7. Patrick Pedersen Val 7 7. Tryggvi Hrafn Haraldsson, Val 7 7. Kristinn Steindórsson, Breiðabliki 7 - Flestar gras-stoðsendingar í Bestu deild karla 2022: 1. Alex Freyr Hilmarsson, ÍBV 6 1. Atli Sigurjónsson, KR 6 3. Björn Daníel Sverrisson, FH 5 3. Ísak Andri Sigurgeirsson, Stjörnunni 5 3. Kristinn Freyr Sigurðsson, FH 5 3. Gísli Laxdal Unnarsson, ÍA 5 3. Adam Ægir Pálsson, Keflavík 5 8. Atli Hrafn Andrason, ÍBV 4 8. Nökkvi Þeyr Þórisson, KA 4 8. Steven Lennon. FH 4 8. Steinar Þorsteinsson, ÍA 4 8. Oliver Heiðarsson, FH 4 - Flestar gervigras-stoðsendingar í Bestu deild karla 2022: 1. Tiago Fernandes, Fram 11 2. Höskuldur Gunnlaugsson, Breiðabliki 10 3. Adam Ægir Pálsson, Keflavík 8 3. Jason Daði Svanþórsson, Breiðabliki 8 5. Ísak Snær Þorvaldsson, Breiðabliki 7 5. Pablo Oshan Punyed Dubon, Víkingi 7 7. Sveinn Margeir Hauksson, KA 6 8. Ísak Andri Sigurgeirsson, Stjörnunni 5
Flest gras-mörk í Bestu deild karla 2022: 1. Patrik Johannesen, Keflavík 9 1. Matthías Vilhjálmsson, FH 9 3. Eyþór Aron Wöhler, ÍA 8 4. Andri Rúnar Bjarnason, ÍBV 7 5. Guðmundur Magnússon, Fram 6 5. Atli Sigurjónsson, KR 6 7. Ægir Jarl Jónasson, KR 5 7. Halldór Jón Sigurður Þórðarson, ÍBV 5 7. Nökkvi Þeyr Þórisson, KA 5 - Flest gervigras-mörk í Bestu deild karla 2022: 1. Nökkvi Þeyr Þórisson, KA 12 2. Guðmundur Magnússon, Fram 11 3. Ísak Snær Þorvaldsson, Breiðabliki 10 3. Jason Daði Svanþórsson, Breiðabliki 10 5. Emil Atlason, Stjörnunni 9 6. Dagur Dan Þórhallsson, Breiðabliki 8 6. Helgi Guðjónsson, Víkingi 8 7. Erlingur Agnarsson, Víkingi 7 7. Jannik Holmsgaard, Fram 7 7. Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 7 7. Patrick Pedersen Val 7 7. Tryggvi Hrafn Haraldsson, Val 7 7. Kristinn Steindórsson, Breiðabliki 7 - Flestar gras-stoðsendingar í Bestu deild karla 2022: 1. Alex Freyr Hilmarsson, ÍBV 6 1. Atli Sigurjónsson, KR 6 3. Björn Daníel Sverrisson, FH 5 3. Ísak Andri Sigurgeirsson, Stjörnunni 5 3. Kristinn Freyr Sigurðsson, FH 5 3. Gísli Laxdal Unnarsson, ÍA 5 3. Adam Ægir Pálsson, Keflavík 5 8. Atli Hrafn Andrason, ÍBV 4 8. Nökkvi Þeyr Þórisson, KA 4 8. Steven Lennon. FH 4 8. Steinar Þorsteinsson, ÍA 4 8. Oliver Heiðarsson, FH 4 - Flestar gervigras-stoðsendingar í Bestu deild karla 2022: 1. Tiago Fernandes, Fram 11 2. Höskuldur Gunnlaugsson, Breiðabliki 10 3. Adam Ægir Pálsson, Keflavík 8 3. Jason Daði Svanþórsson, Breiðabliki 8 5. Ísak Snær Þorvaldsson, Breiðabliki 7 5. Pablo Oshan Punyed Dubon, Víkingi 7 7. Sveinn Margeir Hauksson, KA 6 8. Ísak Andri Sigurgeirsson, Stjörnunni 5
Besta deild karla Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Sjá meira