Lokasóknin: Vesen hjá Brady en Wilson hress í London Smári Jökull Jónsson skrifar 3. nóvember 2022 23:31 Lokasóknin er á dagsrká öll þriðjudagskvöld á Stöð 2 Sport 2 Skjáskot Þeir Andri Ólafsson, Henry Birgir Gunnarsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson fóru yfir öll helstu málin í NFL deildinni í þættinum Lokasóknin á Stöð 2 Sport 2 nú í vikunni. Þeir fóru yfir hverjir áttu góða og slæma helgi og þar kenndi ýmissa grasa. Í liðnum Góð helgi/Slæm helgi fara þeir félagar yfir þá leikmenn eða lið í deildinni sem hrósa þarf fyrir góða frammistöðu um helgina og svo einnig þá sem eru í vandræðum. Þeir ræddu meðal annars leikinn sem fór fram á Tottenham Hotspur Stadium í London á sunnudag þar sem Denver Broncos og Jacksonville Jaguars áttust við. Denver fór með sigur af hólmi og var leikstjórnandinn Russel Wilson auðvitað miðpunktur umræðunnar. „Góð ferð til London en þetta stóð tæpt og vörnin bjargaði Russel Wilson í blálokin því þetta var ekki góður leikur hjá Denver frekar en oft áður,“ sagði Henry Birgir. Þrátt fyrir misjafna frammistöðu Wilson vantaði ekki upp á gorgeirinn í honum eftir leik. „Það var eins og hann væri kóngurinn í London,“ bætti Andri við. Þá var einnig rætt um stórstjörnuna Tom Brady en lið hans Tampa Bay Buccaneers hefur verið í miklu basli. Einnig hefur gengið mikið á í einkalífi Brady sem stendur í skilnaði við eiginkonu sína Giesele Bundchen. „Það er tap, þeir geta ekki unnið leik og skilnaður. Vægast sagt slæm helgi og spádómurinn minn að hann hætti til að bjarga hjónabandinu. Nei, hann lét fótboltann ganga fyrir,“ sagði Henry Birgir um Brady. Alla umræðu þeirra félaga má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Góð/Slæm helgi í NFL deildinni NFL Lokasóknin Mest lesið Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti Fleiri fréttir Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Dagskráin: Heldur veislan áfram í Mílanó? „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Fékk nýjar medalíur í stað þeirra sem brunnu Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sagður hafa kýlt fyrrum kærustu: „Þetta er misskilningur“ Sjá meira
Í liðnum Góð helgi/Slæm helgi fara þeir félagar yfir þá leikmenn eða lið í deildinni sem hrósa þarf fyrir góða frammistöðu um helgina og svo einnig þá sem eru í vandræðum. Þeir ræddu meðal annars leikinn sem fór fram á Tottenham Hotspur Stadium í London á sunnudag þar sem Denver Broncos og Jacksonville Jaguars áttust við. Denver fór með sigur af hólmi og var leikstjórnandinn Russel Wilson auðvitað miðpunktur umræðunnar. „Góð ferð til London en þetta stóð tæpt og vörnin bjargaði Russel Wilson í blálokin því þetta var ekki góður leikur hjá Denver frekar en oft áður,“ sagði Henry Birgir. Þrátt fyrir misjafna frammistöðu Wilson vantaði ekki upp á gorgeirinn í honum eftir leik. „Það var eins og hann væri kóngurinn í London,“ bætti Andri við. Þá var einnig rætt um stórstjörnuna Tom Brady en lið hans Tampa Bay Buccaneers hefur verið í miklu basli. Einnig hefur gengið mikið á í einkalífi Brady sem stendur í skilnaði við eiginkonu sína Giesele Bundchen. „Það er tap, þeir geta ekki unnið leik og skilnaður. Vægast sagt slæm helgi og spádómurinn minn að hann hætti til að bjarga hjónabandinu. Nei, hann lét fótboltann ganga fyrir,“ sagði Henry Birgir um Brady. Alla umræðu þeirra félaga má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Góð/Slæm helgi í NFL deildinni
NFL Lokasóknin Mest lesið Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti Fleiri fréttir Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Dagskráin: Heldur veislan áfram í Mílanó? „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Fékk nýjar medalíur í stað þeirra sem brunnu Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sagður hafa kýlt fyrrum kærustu: „Þetta er misskilningur“ Sjá meira