Rafíþróttir vinsælar i Grundarfirði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. nóvember 2022 09:30 Arnar Breki Friðjónsson og Loftur Árni Björgvinsson sjá um kennsluna á námskeiðunum í Grundarfirði. Magnús Hlynur Hreiðarsson Rafíþróttir njóta mikilla vinsælda hjá krökkum í Grundarfirði þar sem einblínt er á holl og góð samskipti og heilbrigða tölvuhegðun. Það er mikill áhugi á öllu sem tengist rafíþróttum hjá börnum í Grundarfirði þar sem þeir félagar Arnar Breki Friðjónsson og Loftur Árni Björgvinsson sjá um kennsluna. Það er Ungmennafélag Grundarfjarðar, sem hefur veg og vanda af námskeiðunum, sem eru fyrir krakka frá 8 til 13 ára. Fyrir hvern tíma er farið í létta leikfimi að hætti hússins til að liðka hendur og hug. „Hér fer fram kennsla um rafíþróttir og að hjálpa krökkunum að læra að spila tölvuleiki,“ segir Arnar Breki og Loftur Árni bætir við. „Við erum helst að einblína á holl og góð samskipti, sitja rétt, hita smá upp, dugleg að drekka vatn og svona og heilbrigð tölvuhegðun kannski aðallega hjá okkur. Kenna bara um heilsuna í kringum tölvuleiki.“ „Enn sem komið er, eins og ég segir, flestir eru undir 13 ára aldri, þannig að þau eru ekki farin að keppa neitt eða slíkt enn þá. Þau eru enn þá í innanhúskeppnum og svona,“ segir Arnar Breki. Strákarnir segja það það sé mjög mikilvægt að kenna börnum og unglingum heilbrigð samskipti þegar tölvuleikir og snjalltæki eru annars vegar. „Því annars er svo auðvelt að detta yfir í bræði og reiði, blót og öskur og svona. Það er mjög takmarkað hérna en auðvitað af og til þarf maður aðeins að sussa,“ segir Loftur Árni. Mikil ánægja er hjá krökkunum með kennsluna hjá þeim Arnari Breka og Lofti Árna.Magnús Hlynur Hreiðarsson Grundarfjörður Rafíþróttir Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fleiri fréttir Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Sjá meira
Það er mikill áhugi á öllu sem tengist rafíþróttum hjá börnum í Grundarfirði þar sem þeir félagar Arnar Breki Friðjónsson og Loftur Árni Björgvinsson sjá um kennsluna. Það er Ungmennafélag Grundarfjarðar, sem hefur veg og vanda af námskeiðunum, sem eru fyrir krakka frá 8 til 13 ára. Fyrir hvern tíma er farið í létta leikfimi að hætti hússins til að liðka hendur og hug. „Hér fer fram kennsla um rafíþróttir og að hjálpa krökkunum að læra að spila tölvuleiki,“ segir Arnar Breki og Loftur Árni bætir við. „Við erum helst að einblína á holl og góð samskipti, sitja rétt, hita smá upp, dugleg að drekka vatn og svona og heilbrigð tölvuhegðun kannski aðallega hjá okkur. Kenna bara um heilsuna í kringum tölvuleiki.“ „Enn sem komið er, eins og ég segir, flestir eru undir 13 ára aldri, þannig að þau eru ekki farin að keppa neitt eða slíkt enn þá. Þau eru enn þá í innanhúskeppnum og svona,“ segir Arnar Breki. Strákarnir segja það það sé mjög mikilvægt að kenna börnum og unglingum heilbrigð samskipti þegar tölvuleikir og snjalltæki eru annars vegar. „Því annars er svo auðvelt að detta yfir í bræði og reiði, blót og öskur og svona. Það er mjög takmarkað hérna en auðvitað af og til þarf maður aðeins að sussa,“ segir Loftur Árni. Mikil ánægja er hjá krökkunum með kennsluna hjá þeim Arnari Breka og Lofti Árna.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Grundarfjörður Rafíþróttir Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fleiri fréttir Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Sjá meira