Ætla ekki að selja boltann sem Valverde sparkaði upp á svalir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. nóvember 2022 09:01 Boltinn sem Federico Valverde setti upp á svalir í blokk við Estadio de Vallecas, heimavöll Rayo Vallecano. vísir/getty Boltinn sem Federico Valverde, leikmaður Real Madrid, skaut upp á svalir í blokk nálægt heimavelli Rayo Vallecano verður ekki seldur. Valverde hefur verið iðinn við kolann á þessu tímabili. Hann var hins vegar ekki með miðið stillt þegar Real Madrid sótti Vallecano heim í spænsku úrvalsdeildinni í fyrradag. Það sást best í uppbótartíma þegar Valverde fékk boltann utarlega í vítateignum eftir hornspyrnu. Úrúgvæinn lét vaða en skaut svo hátt yfir að boltinn fór upp á svalir í nálægri blokk. Á svölunum voru þrír menn sem fylgdust með leiknum. Þeir áttu þó eflaust ekki von á því að boltinn sem var notaður myndi enda hjá þeim. Can you imagine Real Madrid's Fede Valverde shooting a ball into your flat balcony? Well, it happened pic.twitter.com/aay4N8bnP5— EuroFoot (@eurofootcom) November 8, 2022 Í gær bárust fréttir af því að boltinn sem Valverde skaut upp á svalirnar yrði seldur og talað var um að hann væri falur fyrir tvö hundruð evrur, eða tæplega þrjátíu þúsund íslenskar krónur. Það er þó ekki rétt því í Marca segir maðurinn sem fann boltann, Haider Al-Mula, að hann ætli að eiga boltann. „Við ætlum ekki að selja boltann. Þetta er minjagripur,“ sagði hann. Vallecano vann Real Madrid í leiknum á mánudaginn með þremur mörkum gegn tveimur. Tapið var dýrt fyrir Real Madrid því í gær vann Barcelona Osasuna, 1-2, og náði þar með fimm stiga forskoti á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar. Spænski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR Sjá meira
Valverde hefur verið iðinn við kolann á þessu tímabili. Hann var hins vegar ekki með miðið stillt þegar Real Madrid sótti Vallecano heim í spænsku úrvalsdeildinni í fyrradag. Það sást best í uppbótartíma þegar Valverde fékk boltann utarlega í vítateignum eftir hornspyrnu. Úrúgvæinn lét vaða en skaut svo hátt yfir að boltinn fór upp á svalir í nálægri blokk. Á svölunum voru þrír menn sem fylgdust með leiknum. Þeir áttu þó eflaust ekki von á því að boltinn sem var notaður myndi enda hjá þeim. Can you imagine Real Madrid's Fede Valverde shooting a ball into your flat balcony? Well, it happened pic.twitter.com/aay4N8bnP5— EuroFoot (@eurofootcom) November 8, 2022 Í gær bárust fréttir af því að boltinn sem Valverde skaut upp á svalirnar yrði seldur og talað var um að hann væri falur fyrir tvö hundruð evrur, eða tæplega þrjátíu þúsund íslenskar krónur. Það er þó ekki rétt því í Marca segir maðurinn sem fann boltann, Haider Al-Mula, að hann ætli að eiga boltann. „Við ætlum ekki að selja boltann. Þetta er minjagripur,“ sagði hann. Vallecano vann Real Madrid í leiknum á mánudaginn með þremur mörkum gegn tveimur. Tapið var dýrt fyrir Real Madrid því í gær vann Barcelona Osasuna, 1-2, og náði þar með fimm stiga forskoti á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar.
Spænski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti