Flestar brottfarir í október voru tilkomnar vegna Bandaríkjamanna Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 10. nóvember 2022 09:52 Keflavíkurflugvöllur vísir/vilhelm Brottfarir erlendra farþega frá landinu um Keflavíkurflugvöll voru tæplega 159 þúsund í nýliðnum október samkvæmt talningu Ferðamálastofu. Um er að ræða fjórða fjölmennasta októbermánuðinn frá því mælingar hófust. Brottfarir í ár voru 80% af því sem þær voru í októbermánuði 2018 eða þegar mest var. Í tilkynningu frá Ferðamálastofu kemur fram að um þriðjungur brottfara í nýliðnum október hafi verið tilkominn vegna Bandaríkjamanna. Brottfarir Íslendinga voru tæplega 72 þúsund í október en ekki hafa mælst jafn margar brottfarir í einum mánuðið það sem af er ári. Flestar brottfarir í október voru tilkomnar vegna Bandaríkjamanna, um 52 þúsund talsins eða þriðjungur (32,7%) af heild. Bandaríkjamenn hafa verið fjölmennasta þjóðernið í októbermánuði frá 2016, að undanskildu faraldursárinu 2020. Brottfarir Breta voru í öðru sæti, tæplega 25 þúsund talsins eða 15,6% af heild og brottfarir þjóðverja í því þriðja (5,8% af heild).Þar á eftir fylgdu Pólverjar (4,8% af heild), Danir (3,9%), Ítalir (2,7%), Spánverjar (2,6%), Frakkar (2,6%), Hollendingar (2,4%) og Kanadamenn (2,2%). Brottfarir erlendra farþega frá áramótum Frá áramótum hefur tæplega 1,5 milljón erlendra farþega farið frá Íslandi en á sama tíma í fyrra voru brottfarir þeirra ríflega hálf milljón. Enn er nokkuð langt í land að ná þeim fjölda brottfara sem var fyrir kórónaveirufaraldurinn en brottfarir voru tæplega 1,7 milljón talsins á tímabilinu janúar til október 2019, um 280 þúsund fleiri en í ár og um tvær milljónir talsins árið 2018 eða um 580 þúsund fleiri. Keflavíkurflugvöllur Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Ferðamenn dvelja lengur og eyða meiru en nokkru sinni áður Þrátt fyrir að ferðaþjónustuárið hafi farið hægt af stað í kjölfar afléttinga takmarkana heimsfaraldursins víða um heim, er margt sem bendir til þess að velta í ferðaþjónustu gæti náð óþekktum hæðum á árinu 2022. 4. nóvember 2022 07:30 Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Innlent Fleiri fréttir Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður Sjá meira
Í tilkynningu frá Ferðamálastofu kemur fram að um þriðjungur brottfara í nýliðnum október hafi verið tilkominn vegna Bandaríkjamanna. Brottfarir Íslendinga voru tæplega 72 þúsund í október en ekki hafa mælst jafn margar brottfarir í einum mánuðið það sem af er ári. Flestar brottfarir í október voru tilkomnar vegna Bandaríkjamanna, um 52 þúsund talsins eða þriðjungur (32,7%) af heild. Bandaríkjamenn hafa verið fjölmennasta þjóðernið í októbermánuði frá 2016, að undanskildu faraldursárinu 2020. Brottfarir Breta voru í öðru sæti, tæplega 25 þúsund talsins eða 15,6% af heild og brottfarir þjóðverja í því þriðja (5,8% af heild).Þar á eftir fylgdu Pólverjar (4,8% af heild), Danir (3,9%), Ítalir (2,7%), Spánverjar (2,6%), Frakkar (2,6%), Hollendingar (2,4%) og Kanadamenn (2,2%). Brottfarir erlendra farþega frá áramótum Frá áramótum hefur tæplega 1,5 milljón erlendra farþega farið frá Íslandi en á sama tíma í fyrra voru brottfarir þeirra ríflega hálf milljón. Enn er nokkuð langt í land að ná þeim fjölda brottfara sem var fyrir kórónaveirufaraldurinn en brottfarir voru tæplega 1,7 milljón talsins á tímabilinu janúar til október 2019, um 280 þúsund fleiri en í ár og um tvær milljónir talsins árið 2018 eða um 580 þúsund fleiri.
Keflavíkurflugvöllur Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Ferðamenn dvelja lengur og eyða meiru en nokkru sinni áður Þrátt fyrir að ferðaþjónustuárið hafi farið hægt af stað í kjölfar afléttinga takmarkana heimsfaraldursins víða um heim, er margt sem bendir til þess að velta í ferðaþjónustu gæti náð óþekktum hæðum á árinu 2022. 4. nóvember 2022 07:30 Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Innlent Fleiri fréttir Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður Sjá meira
Ferðamenn dvelja lengur og eyða meiru en nokkru sinni áður Þrátt fyrir að ferðaþjónustuárið hafi farið hægt af stað í kjölfar afléttinga takmarkana heimsfaraldursins víða um heim, er margt sem bendir til þess að velta í ferðaþjónustu gæti náð óþekktum hæðum á árinu 2022. 4. nóvember 2022 07:30