„Hún er að verða einn af mínum uppáhaldsleikmönnum í deildinni“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. nóvember 2022 16:31 Eva Margrét Kristjánsdóttir er búin að vera frábær í fjarveru lykilmanna í Haukaliðinu. Vísir/Bára Eva Margrét Kristjánsdóttir hefur spilað frábærlega með Haukaliðinu í Subway deild kvenna í vetur og átti stórleik á miðvikudagskvöldið þegar Haukakonur sóttu sigur á Hlíðarenda. Eva Margrét var með 25 stig, 14 fráköst og 10 fiskaðar villur í 89-76 sigri Hauka á Val og það er óhætt að segja að Valskonur hafi ráðið lítið við hana undir körfunni en Eva nýtt 64 prósent skota sinna í leiknum og bjó líka til sjö nýjar sóknir með sóknarfráköstum. Eva Margrét fékk líka mikið hrós í Subway Körfuboltakvöldi. „Ég fá það á tilfinninguna að þeim sé alveg saman hver sé að skora. Ef þessi leikmaður er að skora þá er hún bara að fá boltann,“ sagði Ólöf Helga Pálsdóttir um Haukaliðið. S2 Sport „Eva Margrét var stórkostleg og mér finnst hún bara verða betri og betri með hverjum leiknum,“ sagði Ólöf Helga. „Hún er fljótt að verða einn af mínum uppáhaldsleikmönnum í deildinni. Hún er alltaf rosalega góð að klára í kringum körfuna og það sést bara á skotnýtingunni hennar,“ sagði Hörður Unnsteinsson, umsjónarmaður Subway Körfuboltakvölds. „Þetta er búið að vera staðfast í þrjár, fjórar umferðir núna þar sem hún er alltaf með þessa tölfræði,“ sagði Hörður. „Hún er alltaf tilbúin og er líka að fá aðeins fleiri mínútur en vanalega af því að nú vantar tvær stórar í liðið. Hún hefur ekki verið að spila þrjátíu plús áður,“ sagði Ólöf Helga og er þar að tala um að Haukar spilar án Helenu Sverrisdóttur og Lovísu Henningsdóttur sem eru meiddar. „Þú ert með Lovísu og Helenu líka í þessum stöðum en á meðan að þessar tvær sitja þá er hún að stíga upp fyrir liðið. Það er hrikalega vel gert,“ sagði Ólöf Helga. Það má horfa á umfjöllunina um Evu Margréti og Haukaliðið hér fyrir neðan. Klippa: Subway Körfuboltakvöld: Eva Margrét og Haukastelpurnar Subway-deild kvenna Körfuboltakvöld Haukar Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Sjá meira
Eva Margrét var með 25 stig, 14 fráköst og 10 fiskaðar villur í 89-76 sigri Hauka á Val og það er óhætt að segja að Valskonur hafi ráðið lítið við hana undir körfunni en Eva nýtt 64 prósent skota sinna í leiknum og bjó líka til sjö nýjar sóknir með sóknarfráköstum. Eva Margrét fékk líka mikið hrós í Subway Körfuboltakvöldi. „Ég fá það á tilfinninguna að þeim sé alveg saman hver sé að skora. Ef þessi leikmaður er að skora þá er hún bara að fá boltann,“ sagði Ólöf Helga Pálsdóttir um Haukaliðið. S2 Sport „Eva Margrét var stórkostleg og mér finnst hún bara verða betri og betri með hverjum leiknum,“ sagði Ólöf Helga. „Hún er fljótt að verða einn af mínum uppáhaldsleikmönnum í deildinni. Hún er alltaf rosalega góð að klára í kringum körfuna og það sést bara á skotnýtingunni hennar,“ sagði Hörður Unnsteinsson, umsjónarmaður Subway Körfuboltakvölds. „Þetta er búið að vera staðfast í þrjár, fjórar umferðir núna þar sem hún er alltaf með þessa tölfræði,“ sagði Hörður. „Hún er alltaf tilbúin og er líka að fá aðeins fleiri mínútur en vanalega af því að nú vantar tvær stórar í liðið. Hún hefur ekki verið að spila þrjátíu plús áður,“ sagði Ólöf Helga og er þar að tala um að Haukar spilar án Helenu Sverrisdóttur og Lovísu Henningsdóttur sem eru meiddar. „Þú ert með Lovísu og Helenu líka í þessum stöðum en á meðan að þessar tvær sitja þá er hún að stíga upp fyrir liðið. Það er hrikalega vel gert,“ sagði Ólöf Helga. Það má horfa á umfjöllunina um Evu Margréti og Haukaliðið hér fyrir neðan. Klippa: Subway Körfuboltakvöld: Eva Margrét og Haukastelpurnar
Subway-deild kvenna Körfuboltakvöld Haukar Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Sjá meira