Sigursteinn: Vissum af þessari statistík og ætluðum að breyta henni Árni Gísli Magnússon skrifar 13. nóvember 2022 18:28 Sigursteinn Arndal, þjálfari FH. Vísir/Hulda Margrét FH bar sigurorð af KA, 27-30, í KA-heimilinu í dag. FH var sjö mörkum yfir í hálfleik en KA saxaði vel á forskotið í seinni hálfleik en FH-ingar náðu þó að klára leikinn með sigri. Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var ánægður að ná loks í sigur í KA-heimilinu. „Bara mjög ánægður með sigurinn. Frábær fyrri hálfleikur þar sem við spiluðum geggjaða vörn og sóknarleik líka. Við vissum svo sem alltaf að þessir leikir hérna leita oft í þetta, mikil læti og svona, að það kæmi eitthvað áhlaup en við stóðumst það sem betur fer.” FH spilaði frábæra vörn í fyrri hálfleik og voru sjö mörkum yfir í hálfleik en það getur verið fljótt að breytast í KA-heimilinu. „Það er nú ekkert langt síðan að Stjarnan var yfir með sjö hérna í hálfleik þannig að við töluðum bara um það að við þyrftum að halda áfram með okkar og sækja hlutina til okkar og vissum að að kæmi áhlaup en mjög gott að halda haus.” KA minnkaði muninn tvisvar í eitt mark í seinni hluta síðari hálfleiks en FH-ingum tókst þá að bíta aftur frá sér og komast nokkrum mörkum yfir. „Húsið kviknar en bara mjög ánægður að lauma inn nokkrum og þá kaupum við okkur smá forskot sem dugaði.” Einar Bragi Aðalsteinsson var frábær í sóknarleik FH og skorað 7 mörk úr 11 skotum og lét einnig vel til sín taka í vörninni. „Hann var mjög góður í sókn og vörn. Við tókum hann út af, hann var kominn með tvisvar tvær mínútur, var frábær í vörn í fyrri hálfleik en hann var bara góður eins og allt FH liðið.” FH hafði ekki unnið KA í deildarleik fyrir norðan eftir endurkomu þeirra í efstu deild og kom síðasti deildarsigur þeirra fyrir norðan gegn Akureyri Handboltafélagi árið 2015 að undanskildum einum sigurleik við Þór. „Við vissum af þessari statistík og ætluðum að breyta henni og gerðum það í dag”, sagði Sigursteinn að lokum. Olís-deild karla FH KA Tengdar fréttir Leik lokið: KA - FH 27-30 | FH-ingar fyrstir til að vinna í KA-heimilinu FH vann sterkan 27-30 sigur á KA í Olís deild karla í handbolta norður á Akureyri í dag. FH var sjö mörkum yfir í hálfleik en heimamenn gerðu leikinn spennandi í seinni hálfleik. 13. nóvember 2022 18:40 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Leik lokið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Fótbolti Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var ánægður að ná loks í sigur í KA-heimilinu. „Bara mjög ánægður með sigurinn. Frábær fyrri hálfleikur þar sem við spiluðum geggjaða vörn og sóknarleik líka. Við vissum svo sem alltaf að þessir leikir hérna leita oft í þetta, mikil læti og svona, að það kæmi eitthvað áhlaup en við stóðumst það sem betur fer.” FH spilaði frábæra vörn í fyrri hálfleik og voru sjö mörkum yfir í hálfleik en það getur verið fljótt að breytast í KA-heimilinu. „Það er nú ekkert langt síðan að Stjarnan var yfir með sjö hérna í hálfleik þannig að við töluðum bara um það að við þyrftum að halda áfram með okkar og sækja hlutina til okkar og vissum að að kæmi áhlaup en mjög gott að halda haus.” KA minnkaði muninn tvisvar í eitt mark í seinni hluta síðari hálfleiks en FH-ingum tókst þá að bíta aftur frá sér og komast nokkrum mörkum yfir. „Húsið kviknar en bara mjög ánægður að lauma inn nokkrum og þá kaupum við okkur smá forskot sem dugaði.” Einar Bragi Aðalsteinsson var frábær í sóknarleik FH og skorað 7 mörk úr 11 skotum og lét einnig vel til sín taka í vörninni. „Hann var mjög góður í sókn og vörn. Við tókum hann út af, hann var kominn með tvisvar tvær mínútur, var frábær í vörn í fyrri hálfleik en hann var bara góður eins og allt FH liðið.” FH hafði ekki unnið KA í deildarleik fyrir norðan eftir endurkomu þeirra í efstu deild og kom síðasti deildarsigur þeirra fyrir norðan gegn Akureyri Handboltafélagi árið 2015 að undanskildum einum sigurleik við Þór. „Við vissum af þessari statistík og ætluðum að breyta henni og gerðum það í dag”, sagði Sigursteinn að lokum.
Olís-deild karla FH KA Tengdar fréttir Leik lokið: KA - FH 27-30 | FH-ingar fyrstir til að vinna í KA-heimilinu FH vann sterkan 27-30 sigur á KA í Olís deild karla í handbolta norður á Akureyri í dag. FH var sjö mörkum yfir í hálfleik en heimamenn gerðu leikinn spennandi í seinni hálfleik. 13. nóvember 2022 18:40 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Leik lokið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Fótbolti Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Leik lokið: KA - FH 27-30 | FH-ingar fyrstir til að vinna í KA-heimilinu FH vann sterkan 27-30 sigur á KA í Olís deild karla í handbolta norður á Akureyri í dag. FH var sjö mörkum yfir í hálfleik en heimamenn gerðu leikinn spennandi í seinni hálfleik. 13. nóvember 2022 18:40
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita