Menningin blómstrar á Skagaströnd Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 20. nóvember 2022 09:30 Eitt elsta hús Skagastrandar, Bjarmanes, sem hefur nú verið breytt í menningar- og samveruhús, en í húsinu hefur meðal annars verið barnaskóli, verslun og lögreglustöð. Aðsend Eitt elsta hús Skagastrandar, Bjarmanesi hefur nú verið breytt í menningar- og samveruhús, en í húsinu hefur meðal annars verið barnaskóli, verslun og lögreglustöð. Það eru vinkonurnar G. Eva Guðbjartsdóttir og Erla María Lárusdóttir, sem búsettar eru á Skagaströnd, sem tóku málið í sínar hendur og stofnuðu menningar- og samveruhús í Bjarmanesi á Hólanesvegi. Ástæðan er sú að þeim fannst vanta vettvang þar sem hægt væri að ýta undir menningu, listir og samveru á Skagaströnd. „Þetta er svona óhagnað drifið menningarfélag, sem við vinkonurnar eru með ásamt ýmsum öðrum verkefnum. Þetta á aðallega að taka utan um þessa þörf fólks að mæta á prjónakvöld, vera í félagsvist, hafa tónleika og listsýningar, bíó fyrir börnin og svona ýmislegt,“ segir G.Eva. Vinkonurnar á Skagaströnd, þær G. Eva Guðbjartsdóttir og Erla María Lárusdóttir, sem eru að gera frábæra hluti á staðnum með opnun Bjarmanes.Aðsend Vinkonurnar eru miklar félagsverur og menningarlega sinnaðar og hafa tröllatrú á að nýja menningarhúsið þeirra í Bjarmanesi eigi eftir að slá í gegn hjá heimamönnum. En hvernig viðbrögð hafa þær fengið í samfélaginu við opnuninni? „Mjög góð og ég held líka bara með tímanum að þá á fólk eftir að sjá hvað þetta er yndislegur staður til að vera á. Við fylltum húsið af gömlum húsgögnum og þetta er svo notaleg stemming og engin kvöð á fólki að borga fyrir eitt né neitt. Það er bara kaffi og te, sem við bjóðum upp á. Borgað er fyrir einstaka viðburði en að öðru leyti á þetta að vera hálfgerð félagsmiðstöð fyrir börn og aðra íbúa,“ bætir G. Eva við. Útsýnið úr Bjarmanesi er einstaklega fallegt.Magnús Hlynur Hreiðarsson Skagaströnd Menning Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Fleiri fréttir Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Sjá meira
Það eru vinkonurnar G. Eva Guðbjartsdóttir og Erla María Lárusdóttir, sem búsettar eru á Skagaströnd, sem tóku málið í sínar hendur og stofnuðu menningar- og samveruhús í Bjarmanesi á Hólanesvegi. Ástæðan er sú að þeim fannst vanta vettvang þar sem hægt væri að ýta undir menningu, listir og samveru á Skagaströnd. „Þetta er svona óhagnað drifið menningarfélag, sem við vinkonurnar eru með ásamt ýmsum öðrum verkefnum. Þetta á aðallega að taka utan um þessa þörf fólks að mæta á prjónakvöld, vera í félagsvist, hafa tónleika og listsýningar, bíó fyrir börnin og svona ýmislegt,“ segir G.Eva. Vinkonurnar á Skagaströnd, þær G. Eva Guðbjartsdóttir og Erla María Lárusdóttir, sem eru að gera frábæra hluti á staðnum með opnun Bjarmanes.Aðsend Vinkonurnar eru miklar félagsverur og menningarlega sinnaðar og hafa tröllatrú á að nýja menningarhúsið þeirra í Bjarmanesi eigi eftir að slá í gegn hjá heimamönnum. En hvernig viðbrögð hafa þær fengið í samfélaginu við opnuninni? „Mjög góð og ég held líka bara með tímanum að þá á fólk eftir að sjá hvað þetta er yndislegur staður til að vera á. Við fylltum húsið af gömlum húsgögnum og þetta er svo notaleg stemming og engin kvöð á fólki að borga fyrir eitt né neitt. Það er bara kaffi og te, sem við bjóðum upp á. Borgað er fyrir einstaka viðburði en að öðru leyti á þetta að vera hálfgerð félagsmiðstöð fyrir börn og aðra íbúa,“ bætir G. Eva við. Útsýnið úr Bjarmanesi er einstaklega fallegt.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Skagaströnd Menning Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Fleiri fréttir Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Sjá meira