Sara Björk fagnaði sigurmarkinu sínu með tilþrifum: „Stórkostleg tilfinning“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2022 09:30 Sara Björk Gunnarsdóttir fagnar hér markinu sem hún skoraði á sjöttu mínútu í uppbótatíma og tryggði Juventus með því sigurinn. Getty/Claudia Greco Sara Björk Gunnarsdóttir tryggði Juventus 2-1 sigur á Parma í ítölsku deildinni um helgina en Juventus skoraði bæði mörkin sín í leiknum í uppbótatíma. Parma konur voru nefnilega 1-0 yfir þegar 90 mínútur voru komnar á klukkuna. Mark Parma liðsins kom strax á nítjándu mínútu og Juve liðið var því undir í meira en sjötíu mínútur. View this post on Instagram A post shared by Juventus Women (@juventuswomen) Lisa Boattin jafnaði metin á annarri mínútu uppbótatímans og Sara Björk skoraði síðan sigurmarkið á 90+6 mínútu eftir frábæra sókn. Sara Björk fékk brjóstkassasendingu frá Cristianu Girelli og skoraði með frábæru vinstri fótar skoti upp í bláhornið. Sara og félagar hennar fögnuðu markinu náttúrulega gríðarlega enda að tryggja sér sigur á síðustu sekúndunni. View this post on Instagram A post shared by Juventus Women (@juventuswomen) Sara Björk var tekin í viðtal á samfélagsmiðlum Juventus kvenna eins og sjá má hér fyrir neðan en þar má einnig sjá markið og fögnuðinn. „Tilfinning að skora þetta mark,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir brosandi í upphafi viðtalsins. „Það var léttir að skora þetta mark því þetta var eitthvað sem við vorum að bíða eftir og við höfðum haldið áfram að sækja allan leikinn,“ sagði Sara Björk. „Boattin náði að jafna metin fyrir okkur og það var algjörlega stórkostleg tilfinning að skora sigurmarkið,“ sagði Sara Björk „Þetta var erfiður leikur en mér fannst við eiga þetta skilið. Frábær tilfinning,“ sagði Sara eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Juventus Women (@juventuswomen) Ítalski boltinn Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum Newcastle United“ Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Sjá meira
Parma konur voru nefnilega 1-0 yfir þegar 90 mínútur voru komnar á klukkuna. Mark Parma liðsins kom strax á nítjándu mínútu og Juve liðið var því undir í meira en sjötíu mínútur. View this post on Instagram A post shared by Juventus Women (@juventuswomen) Lisa Boattin jafnaði metin á annarri mínútu uppbótatímans og Sara Björk skoraði síðan sigurmarkið á 90+6 mínútu eftir frábæra sókn. Sara Björk fékk brjóstkassasendingu frá Cristianu Girelli og skoraði með frábæru vinstri fótar skoti upp í bláhornið. Sara og félagar hennar fögnuðu markinu náttúrulega gríðarlega enda að tryggja sér sigur á síðustu sekúndunni. View this post on Instagram A post shared by Juventus Women (@juventuswomen) Sara Björk var tekin í viðtal á samfélagsmiðlum Juventus kvenna eins og sjá má hér fyrir neðan en þar má einnig sjá markið og fögnuðinn. „Tilfinning að skora þetta mark,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir brosandi í upphafi viðtalsins. „Það var léttir að skora þetta mark því þetta var eitthvað sem við vorum að bíða eftir og við höfðum haldið áfram að sækja allan leikinn,“ sagði Sara Björk. „Boattin náði að jafna metin fyrir okkur og það var algjörlega stórkostleg tilfinning að skora sigurmarkið,“ sagði Sara Björk „Þetta var erfiður leikur en mér fannst við eiga þetta skilið. Frábær tilfinning,“ sagði Sara eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Juventus Women (@juventuswomen)
Ítalski boltinn Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum Newcastle United“ Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Sjá meira