Karlmenn sem stunda kynlíf með karlmönnum fá mögulega að gefa blóð eftir áramót Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. nóvember 2022 06:47 Hommar og tvíkynhneigðir karlmenn hafa víða verið útilokaðir frá blóðgjöf. Karlmenn sem stunda kynlíf með öðrum karlmönnum munu mögulega fá að gefa blóð eftir áramót, ef marka má svör heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Ingu Bjarkar Margrétar Bjarnadóttur, varaþingmanns Samfylkingarinnar, um breytingar á reglugerð um blóðgjafir. Ráðherra ákvað í byrjun þessa árs að skoða reglur um blóðgjöf með það fyrir augum að afnema frávísun karlmanna sem stunda kynlíf með öðrum karlmönnum frá blóðgjöf. Í svörum ráðherra segir að nú standi yfir heildarstefnumótun á blóðgjafaþjónustu hér á landi, með aðkomu Blóðbankans, Landspítalans, sóttvarnalæknis og ráðgjafanefndar um fagleg málefni blóðbankaþjónustu. Áætlað er frekara samráð við fleiri hagaðila í haust og að stefnumótun verði lokið um næstu áramót. Þá segir að um áramótin verði tekin upp svokölluð NAT-skimun á öllum blóðhlutum hjá Blóðbankanum. Kostnaðarmat við NAT-skimunina sé í vinnslu hjá Landspítalanum en áætlað að það liggi fyrir á næstu vikum. Ráðherra segir stefnt að einstaklingsbundinni áhættugreiningu en með því er átt við að hæfi hvers og eins einstaklings til að gefa blóð verði metið sérstaklega. Hommar og tvíkynhneigðir menn hafa víða um heim verið útilokaðir frá blóðgjöf eða reglur viðhafðar um lágmarkstíma frá síðustu kynmökum. Heilbrigðismál Hinsegin Mannréttindi Blóðgjöf Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fleiri fréttir Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Sjá meira
Ráðherra ákvað í byrjun þessa árs að skoða reglur um blóðgjöf með það fyrir augum að afnema frávísun karlmanna sem stunda kynlíf með öðrum karlmönnum frá blóðgjöf. Í svörum ráðherra segir að nú standi yfir heildarstefnumótun á blóðgjafaþjónustu hér á landi, með aðkomu Blóðbankans, Landspítalans, sóttvarnalæknis og ráðgjafanefndar um fagleg málefni blóðbankaþjónustu. Áætlað er frekara samráð við fleiri hagaðila í haust og að stefnumótun verði lokið um næstu áramót. Þá segir að um áramótin verði tekin upp svokölluð NAT-skimun á öllum blóðhlutum hjá Blóðbankanum. Kostnaðarmat við NAT-skimunina sé í vinnslu hjá Landspítalanum en áætlað að það liggi fyrir á næstu vikum. Ráðherra segir stefnt að einstaklingsbundinni áhættugreiningu en með því er átt við að hæfi hvers og eins einstaklings til að gefa blóð verði metið sérstaklega. Hommar og tvíkynhneigðir menn hafa víða um heim verið útilokaðir frá blóðgjöf eða reglur viðhafðar um lágmarkstíma frá síðustu kynmökum.
Heilbrigðismál Hinsegin Mannréttindi Blóðgjöf Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fleiri fréttir Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Sjá meira