Sjö nýliðar í stóra HM-hópnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. nóvember 2022 14:54 Valsmaðurinn Stiven Tobar Valencia er í stóra HM-hópnum. VÍSIR/VILHELM Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur tilkynnt hvaða 35 leikmenn koma til greina í íslenska hópinn fyrir HM 2023. Sjö nýliðar eru í þessum stóra hópi. Þetta eru þeir Arnór Snær Óskarsson, Stiven Tobar Valencia og Tjörvi Týr Gíslason sem allir leika með Val, Einar Þorsteinn Ólafsson, sem leikur undir stjórn Guðmundar hjá Fredericia, Tryggvi Þórisson (Sävehof), Bjarni Ófeigur Valdimarsson (Skövde) og Óskar Ólafsson (Drammen). Af 35 leikmönnum í stóra HM-hópnum leika 29 erlendis. Þeir sex sem spila í Olís-deildinni leika allir með Val: Stiven, Arnór, Tjörvi, Finnur Ingi Stefánsson, Björgvin Páll Gústavsson og Magnús Óli Magnússon. Íslenska liðið hefur æfingar 2. janúar og heldur svo til Þýskalands 6. janúar. Þar spila Íslendingar við heimamenn 7. og 8. janúar. Leikið verður í Bremen og Hannover. Alfreð Gíslason er þjálfari þýska liðsins. Ísland er í riðli með Ungverjalandi, Portúgal og Suður-Kóreu á HM. Sextán leikmenn mega vera í hópnum í hverjum leik. Líklega fara tuttugu leikmenn með til Svíþjóðar þar sem Ísland leikur á HM. Íslenski hópurinn Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe Esbjerg (47/2) Björgvin Páll Gústavsson, Val (244/16) Daníel Freyr Andrésson, Lemvig-Thyborøn (2/0) Grétar Ari Guðjónsson, Sélestat (7/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (35/1) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (91/291) Hákon Daði Styrmisson, Vfl Gummersbach (8/25) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum Handball (10/9) Stiven Tobar Valencia, Val (0/0) Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (158/618) Bjarni Ófeigur Valdimarsson, IFK Skövde (0/0) Daníel Þór Ingason, Bailingen-Weistetten (39/11) Elvar Ásgeirsson, Ribe Esbjerg (9/17) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (54/140) Ólafur Andrés Guðmundsson, GC Amicitia Zürich (137/269) Óskar Ólafsson, Drammen (0/0). Leikstjórnendur: Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (39/76) Haukur Þrastarson, Łomża Industria Kielce (21/22) Janus Daði Smárason, Kolstad Håndball (58/83) Magnús Óli Magnússon, Val (16/7) Hægri skytta: Arnór Snær Óskarsson, Val (0/0) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix UC (21/29) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (66/216) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (31/30) Viggó Kristjánsson, SC Leipzig (33/76) Hægra horn: Finnur Ingi Stefánsson, Val (1/0) Óðinn Þór Ríkharðsson, Katteden Schaffhausen (16/55) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (49/127) Línu- og varnarmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (71/81) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (0/0) Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (23/30) Sveinn Jóhannsson, Skjern (12/24) Tjörvi Týr Gíslason, Val (0/0) Tryggvi Þórisson, Sävehof (0/0) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (64/34) HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Enski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Sjö nýliðar eru í þessum stóra hópi. Þetta eru þeir Arnór Snær Óskarsson, Stiven Tobar Valencia og Tjörvi Týr Gíslason sem allir leika með Val, Einar Þorsteinn Ólafsson, sem leikur undir stjórn Guðmundar hjá Fredericia, Tryggvi Þórisson (Sävehof), Bjarni Ófeigur Valdimarsson (Skövde) og Óskar Ólafsson (Drammen). Af 35 leikmönnum í stóra HM-hópnum leika 29 erlendis. Þeir sex sem spila í Olís-deildinni leika allir með Val: Stiven, Arnór, Tjörvi, Finnur Ingi Stefánsson, Björgvin Páll Gústavsson og Magnús Óli Magnússon. Íslenska liðið hefur æfingar 2. janúar og heldur svo til Þýskalands 6. janúar. Þar spila Íslendingar við heimamenn 7. og 8. janúar. Leikið verður í Bremen og Hannover. Alfreð Gíslason er þjálfari þýska liðsins. Ísland er í riðli með Ungverjalandi, Portúgal og Suður-Kóreu á HM. Sextán leikmenn mega vera í hópnum í hverjum leik. Líklega fara tuttugu leikmenn með til Svíþjóðar þar sem Ísland leikur á HM. Íslenski hópurinn Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe Esbjerg (47/2) Björgvin Páll Gústavsson, Val (244/16) Daníel Freyr Andrésson, Lemvig-Thyborøn (2/0) Grétar Ari Guðjónsson, Sélestat (7/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (35/1) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (91/291) Hákon Daði Styrmisson, Vfl Gummersbach (8/25) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum Handball (10/9) Stiven Tobar Valencia, Val (0/0) Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (158/618) Bjarni Ófeigur Valdimarsson, IFK Skövde (0/0) Daníel Þór Ingason, Bailingen-Weistetten (39/11) Elvar Ásgeirsson, Ribe Esbjerg (9/17) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (54/140) Ólafur Andrés Guðmundsson, GC Amicitia Zürich (137/269) Óskar Ólafsson, Drammen (0/0). Leikstjórnendur: Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (39/76) Haukur Þrastarson, Łomża Industria Kielce (21/22) Janus Daði Smárason, Kolstad Håndball (58/83) Magnús Óli Magnússon, Val (16/7) Hægri skytta: Arnór Snær Óskarsson, Val (0/0) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix UC (21/29) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (66/216) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (31/30) Viggó Kristjánsson, SC Leipzig (33/76) Hægra horn: Finnur Ingi Stefánsson, Val (1/0) Óðinn Þór Ríkharðsson, Katteden Schaffhausen (16/55) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (49/127) Línu- og varnarmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (71/81) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (0/0) Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (23/30) Sveinn Jóhannsson, Skjern (12/24) Tjörvi Týr Gíslason, Val (0/0) Tryggvi Þórisson, Sävehof (0/0) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (64/34)
Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe Esbjerg (47/2) Björgvin Páll Gústavsson, Val (244/16) Daníel Freyr Andrésson, Lemvig-Thyborøn (2/0) Grétar Ari Guðjónsson, Sélestat (7/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (35/1) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (91/291) Hákon Daði Styrmisson, Vfl Gummersbach (8/25) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum Handball (10/9) Stiven Tobar Valencia, Val (0/0) Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (158/618) Bjarni Ófeigur Valdimarsson, IFK Skövde (0/0) Daníel Þór Ingason, Bailingen-Weistetten (39/11) Elvar Ásgeirsson, Ribe Esbjerg (9/17) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (54/140) Ólafur Andrés Guðmundsson, GC Amicitia Zürich (137/269) Óskar Ólafsson, Drammen (0/0). Leikstjórnendur: Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (39/76) Haukur Þrastarson, Łomża Industria Kielce (21/22) Janus Daði Smárason, Kolstad Håndball (58/83) Magnús Óli Magnússon, Val (16/7) Hægri skytta: Arnór Snær Óskarsson, Val (0/0) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix UC (21/29) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (66/216) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (31/30) Viggó Kristjánsson, SC Leipzig (33/76) Hægra horn: Finnur Ingi Stefánsson, Val (1/0) Óðinn Þór Ríkharðsson, Katteden Schaffhausen (16/55) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (49/127) Línu- og varnarmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (71/81) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (0/0) Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (23/30) Sveinn Jóhannsson, Skjern (12/24) Tjörvi Týr Gíslason, Val (0/0) Tryggvi Þórisson, Sävehof (0/0) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (64/34)
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Enski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita