Felix vill yfirgefa Madríd Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. nóvember 2022 11:30 João Félix biður til æðri máttarvalda í von um að komast frá Atlético Madríd. Jose Breton/Pics/Getty Images Portúgalski landsliðsmaðurinn João Félix hefur fengið nóg af bekkjarsetunni hjá Atlético Madríd og vill yfirgefa félagið þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Hinn 23 ára gamli Felix er staddur í Katar þar sem HM í fótbolta fer nú fram. Skoraði hann meðal annars eitt marka Portúgals í 3-2 sigrinum á Ghana. Hann hefur mátt þola mikla bekkjarsetu hjá Atlético og hefur því beðið umboðsmann sinn um að finna nýtt lið fyrir sig þegar glugginn opnar. Spænski miðillinn Marca greinir frá. Felix varð dýrasti leikmaður í sögu Atlético þegar hann var keyptur sumarið 2019 á 126 milljónir evra. Það vakti athygli þegar Felix valdi Atl. Madríd fram yfir önnur lið þá en Diego Simeone, þjálfari liðsins, er hrifinn af stífum varnarleik á meðan Felix er léttleikandi sóknarmaður sem myndi eflaust njóta sín þar sem hann fengi meira frjálsræði. Jorge Mendes, umboðsmaður Felix, virðist hafa sannfært Atlético um að leyfa leikmanninum að fara í janúar ef nægilega gott tilboð berst. Það ætti ekki að vera vandamál þar sem Bayern München, Chelsea, Manchester United og Paris Saint-Germain eru samkvæmt Marca öll tilbúin að opna veskið. Fótbolti Spænski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjá meira
Hinn 23 ára gamli Felix er staddur í Katar þar sem HM í fótbolta fer nú fram. Skoraði hann meðal annars eitt marka Portúgals í 3-2 sigrinum á Ghana. Hann hefur mátt þola mikla bekkjarsetu hjá Atlético og hefur því beðið umboðsmann sinn um að finna nýtt lið fyrir sig þegar glugginn opnar. Spænski miðillinn Marca greinir frá. Felix varð dýrasti leikmaður í sögu Atlético þegar hann var keyptur sumarið 2019 á 126 milljónir evra. Það vakti athygli þegar Felix valdi Atl. Madríd fram yfir önnur lið þá en Diego Simeone, þjálfari liðsins, er hrifinn af stífum varnarleik á meðan Felix er léttleikandi sóknarmaður sem myndi eflaust njóta sín þar sem hann fengi meira frjálsræði. Jorge Mendes, umboðsmaður Felix, virðist hafa sannfært Atlético um að leyfa leikmanninum að fara í janúar ef nægilega gott tilboð berst. Það ætti ekki að vera vandamál þar sem Bayern München, Chelsea, Manchester United og Paris Saint-Germain eru samkvæmt Marca öll tilbúin að opna veskið.
Fótbolti Spænski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti