Ráðherra leggur til 37 milljarða heildarhækkun fjárframlaga Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. nóvember 2022 06:52 Bróðurpartinum af viðbótarfjárframlaginu verður varið til heilbrigðismála. Vísir/Vilhelm Framlög til ýmissa málaflokka hækka um 37 milljarða króna ef tillögur ríkisstjórnarinnar um breytingar á fjárlagafrumvarpinu fyrir árið 2023 verða að veruleika. Fjármála- og efnahagsráðherra kynnti tillögurnar fyrir fjárlaganefnd í gær. Það er Morgunblaðið sem greinir frá. Í frétt blaðsins segir að framlög til heilbrigðismála muni hækka um 12 milljarða á næsta ári, þar af 4,3 milljarðar til Landspítala, Sjúkrahússins á Akureyri og heilsugæslunnar. Stefnt er að því að vinna niður biðlista og þá er ákalli eftir auknu fjármagni vegna nýrra lyfja svarað. Fjárframlög til löggæslunnar munu aukast um 2,5 milljarða króna en þar af fara 1,4 milljarðar til lögreglunnar. Til stendur að efla lögregluna og aðgerðir hennar gegn skipulagðri brotastarfsemi. Að auki verða fjárframlög til Landhelgisgæslunnar aukin. „Það er mikilvægt að fólk sjái og viti að við látum ekki sitja við orðið tóm hvað varðar löggæslu og öryggi borgaranna,“ hefur Morgunblaðið eftir Jóni Gunnarssyni dómsmálaráðherra. Framlög til félags-, húsnæðis- og tryggingamála mun hækka um 3,7 milljarða en þar af á að verja 1,1 milljarði í að hækka frítekjumark atvinnutekna öryrkja í 200 þúsund krónur á mánuði. Útlit er fyrir að tekjur ríkissjóðs verði 24 milljörðum hærri á næsta ári en áætlað var. Fjárlagafrumvarp 2023 Heilbrigðismál Lögreglan Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Mest lesið Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Erlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Erlent Fleiri fréttir Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sjá meira
Það er Morgunblaðið sem greinir frá. Í frétt blaðsins segir að framlög til heilbrigðismála muni hækka um 12 milljarða á næsta ári, þar af 4,3 milljarðar til Landspítala, Sjúkrahússins á Akureyri og heilsugæslunnar. Stefnt er að því að vinna niður biðlista og þá er ákalli eftir auknu fjármagni vegna nýrra lyfja svarað. Fjárframlög til löggæslunnar munu aukast um 2,5 milljarða króna en þar af fara 1,4 milljarðar til lögreglunnar. Til stendur að efla lögregluna og aðgerðir hennar gegn skipulagðri brotastarfsemi. Að auki verða fjárframlög til Landhelgisgæslunnar aukin. „Það er mikilvægt að fólk sjái og viti að við látum ekki sitja við orðið tóm hvað varðar löggæslu og öryggi borgaranna,“ hefur Morgunblaðið eftir Jóni Gunnarssyni dómsmálaráðherra. Framlög til félags-, húsnæðis- og tryggingamála mun hækka um 3,7 milljarða en þar af á að verja 1,1 milljarði í að hækka frítekjumark atvinnutekna öryrkja í 200 þúsund krónur á mánuði. Útlit er fyrir að tekjur ríkissjóðs verði 24 milljörðum hærri á næsta ári en áætlað var.
Fjárlagafrumvarp 2023 Heilbrigðismál Lögreglan Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Mest lesið Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Erlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Erlent Fleiri fréttir Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sjá meira