Gagnrýnir Erling fyrir að mæta ekki í viðtöl Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. desember 2022 19:15 Erlingur Richardsson er þjálfari ÍBV. vísir/diego Arnar Daði Arnarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, gagnrýndi Erling Richardsson, þjálfara ÍBV, harðlega fyrir að mæta ekki í viðtöl eftir tap liðsins fyrir Val í dag. Þrátt fyrir að vera án þriggja lykilmanna sigruðu Valsmenn Eyjamenn, 33-38, í fyrsta leik 11. umferðar Olís-deildar karla í dag. Eftir leikinn sá Erlingur sér ekki fært að mæta í viðtöl hjá íþróttadeild, ekki frekar en eftir síðustu leiki ÍBV. Arnar Daði sendi Erlingi pillu á Twitter vegna þess og sagði að hann hefði ekki mætt í viðtöl því honum fyndist ekki mikið til Seinni bylgjunnar koma. „Afhverju mætir Erlingur Richardsson þjálfari ÍBV ekki í viðtöl eftir leik? Jú útaf honum finnst Seinni bylgjan vera skrípa þáttur - vill ekki taka þátt í þeim skrípaleik,“ skrifaði Arnar Daði og beitti svo kaldhæðninni fyrir sig. „Þetta er einmitt það sem við í þjóðaríþróttinni þurfum. Fleiri menn eins og hann. Einmitt.“ Afhverju mætir Erlingur Richardsson þjálfari ÍBV ekki í viðtöl eftir leik? Jú útaf honum finnst Seinni bylgjan vera skrípa þáttur - vill ekki taka þátt í þeim skrípaleik. Þetta er einmitt það sem við í þjóðaríþróttinni þurfum. Fleiri menn eins og hann. Einmitt. Einar. #Handkastið— Arnar Daði (@arnardadi) December 3, 2022 ÍBV er í 4. sæti Olís-deildarinnar með fjórtán stig eftir tólf umferðir. Liðið hefur tapað fjórum af síðustu sex deildarleikjum sínum. Olís-deild karla Seinni bylgjan ÍBV Mest lesið Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Fleiri fréttir KA áfram eftir frábæran sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Sjá meira
Þrátt fyrir að vera án þriggja lykilmanna sigruðu Valsmenn Eyjamenn, 33-38, í fyrsta leik 11. umferðar Olís-deildar karla í dag. Eftir leikinn sá Erlingur sér ekki fært að mæta í viðtöl hjá íþróttadeild, ekki frekar en eftir síðustu leiki ÍBV. Arnar Daði sendi Erlingi pillu á Twitter vegna þess og sagði að hann hefði ekki mætt í viðtöl því honum fyndist ekki mikið til Seinni bylgjunnar koma. „Afhverju mætir Erlingur Richardsson þjálfari ÍBV ekki í viðtöl eftir leik? Jú útaf honum finnst Seinni bylgjan vera skrípa þáttur - vill ekki taka þátt í þeim skrípaleik,“ skrifaði Arnar Daði og beitti svo kaldhæðninni fyrir sig. „Þetta er einmitt það sem við í þjóðaríþróttinni þurfum. Fleiri menn eins og hann. Einmitt.“ Afhverju mætir Erlingur Richardsson þjálfari ÍBV ekki í viðtöl eftir leik? Jú útaf honum finnst Seinni bylgjan vera skrípa þáttur - vill ekki taka þátt í þeim skrípaleik. Þetta er einmitt það sem við í þjóðaríþróttinni þurfum. Fleiri menn eins og hann. Einmitt. Einar. #Handkastið— Arnar Daði (@arnardadi) December 3, 2022 ÍBV er í 4. sæti Olís-deildarinnar með fjórtán stig eftir tólf umferðir. Liðið hefur tapað fjórum af síðustu sex deildarleikjum sínum.
Olís-deild karla Seinni bylgjan ÍBV Mest lesið Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Fleiri fréttir KA áfram eftir frábæran sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Sjá meira