Lögmál leiksins: „Lykt af hræsni?“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. desember 2022 17:46 Zion Williamson fagnar gegn Phoenix Suns. Sean Gardner/Getty Images Lið Phoenix Suns í NBA deildinni í körfubolta lyktar af hræsni. Farið verður yfir af hverju í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Þátturinn hefst klukkan 20.00 á Stöð 2 Sport 2. „Hér sjáum við þegar leikurinn er búinn, er að fjara út og þetta er eiginlega það sem kveikti í mönnum,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson þegar myndskeið af trylltri troðslu Zion Williamson í leik New Orleans Pelicans og Suns var spilað. „Þetta er fullkomin troðsla. Þetta er flottari troðsla en í troðslukeppninni síðustu fimmtán ár.“ „Út af því að leikurinn var búinn þá trylltust Suns-arar,“ sagði Kjartan Atli áður en Hörður Unnsteinsson greip orðið á lofti. „Í leik fimm í úrslitakeppninni í fyrra gegn Dallas [Mavericks] gerði Phoenix nákvæmlega það sama þegar þeir voru 28 stigum yfir. Cameron Payne var þar manna fremstur, eins og hann var manna fremstur að hneykslast á þessu í gær. Þú getur líka fundið klippur frá Chris Paul að gera þetta þegar hann var í Houston Rockets. Hræsnarar.“ Að endingu spurði Kjartan Atli hvort það væri „ekki einhver lykt af hræsni hérna, lykt af hræsni?“ „Ég finn hana sko,“ svaraði Tómas Steindórsson eftir að hann stakk nefinu upp í loftið og þefaði vel. Klippa: Lögmál leiksins: Lykt af hræsni Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Sjá meira
„Hér sjáum við þegar leikurinn er búinn, er að fjara út og þetta er eiginlega það sem kveikti í mönnum,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson þegar myndskeið af trylltri troðslu Zion Williamson í leik New Orleans Pelicans og Suns var spilað. „Þetta er fullkomin troðsla. Þetta er flottari troðsla en í troðslukeppninni síðustu fimmtán ár.“ „Út af því að leikurinn var búinn þá trylltust Suns-arar,“ sagði Kjartan Atli áður en Hörður Unnsteinsson greip orðið á lofti. „Í leik fimm í úrslitakeppninni í fyrra gegn Dallas [Mavericks] gerði Phoenix nákvæmlega það sama þegar þeir voru 28 stigum yfir. Cameron Payne var þar manna fremstur, eins og hann var manna fremstur að hneykslast á þessu í gær. Þú getur líka fundið klippur frá Chris Paul að gera þetta þegar hann var í Houston Rockets. Hræsnarar.“ Að endingu spurði Kjartan Atli hvort það væri „ekki einhver lykt af hræsni hérna, lykt af hræsni?“ „Ég finn hana sko,“ svaraði Tómas Steindórsson eftir að hann stakk nefinu upp í loftið og þefaði vel. Klippa: Lögmál leiksins: Lykt af hræsni
Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Sjá meira