Óskar Hrafn um Klæmint: Við höfum saknað þess að hafa hreinræktaða níu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2022 08:31 Klæmint Olsen fagnar marki sínu á móti Spáni í undankeppni EM. Getty/Boris Streubel Færeyski markaskorarinn Klæmint Andrasson Olsen er orðinn leikmaður Íslandsmeistara Breiðabliks en hann kemur til Blika á eins árs lánsamningi og skiptir úr Betri deildinni í Færeyjum yfir í Bestu deildina á Íslandi. Klæmint hefur leikið 373 leiki fyrir NSI í Betri deildinni í Færeyjum og skorað í þeim 230 mörk. Hann varð fyrstur til að skora tvö hundruð mörk í efstu deild í Færeyjum, hefur orðið markakóngur deildarinnar sex sinnum og er markahæsti landsliðsmaður Færeyja frá upphafi með tíu mörk. Ríkharð Óskar Guðnason ræddi við Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfara Blika, um nýja leikmanninn. „Hann gefur okkur bara gæði inn í teignum. Þetta er margreyndur markaskorari með mikla reynslu, bæði úr færeysku deildinni en síðan hefur hann líka skorað og staðið sig í Evrópukeppninni með NSÍ Runavík,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson. „Við búumst við að við fáum markaskorara og svona sanna níu,“ sagði Óskar Hrafn. Þetta er annar Færeyingurinn á stuttum tíma sem kemur til Breiðabliks því áður hafði liðið fengið Patrik Johannesen frá Keflavík. Eru hann og Klæmint líkir leikmenn? „Nei, eina sem þeir eiga sameiginlegt er að þeir eru Færeyingar. Patrik er allt öðruvísi því hann vinnur meira fyrir aftan Klæmint og í rauninni alhliða sóknarmaður. Hann getur líka spilað framarlega á miðjunni,“ sagði Óskar Hrafn. „Við sjáum þá ekki sem sama leikmanninn því Klæmint er hreinræktuð nía sem við höfum ekki haft síðan að Árni Vil var. Árni var kannski ekki einu sinni hreinræktuð nía því hann gerði margt annað. Ég myndi því segja síðan Thomas Mikkelsen fór af landi brott,“ sagði Óskar. „Við höfum saknað þess að hafa svoleiðis mann og þótt að Ísak [Snær Þorvaldsson] væri frábær í teignum þá var hann heldur ekki hreinræktuð nía. Þetta er vonandi enn eitt vopnið í vopnabúrið okkar,“ sagði Óskar. Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Sjá meira
Klæmint hefur leikið 373 leiki fyrir NSI í Betri deildinni í Færeyjum og skorað í þeim 230 mörk. Hann varð fyrstur til að skora tvö hundruð mörk í efstu deild í Færeyjum, hefur orðið markakóngur deildarinnar sex sinnum og er markahæsti landsliðsmaður Færeyja frá upphafi með tíu mörk. Ríkharð Óskar Guðnason ræddi við Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfara Blika, um nýja leikmanninn. „Hann gefur okkur bara gæði inn í teignum. Þetta er margreyndur markaskorari með mikla reynslu, bæði úr færeysku deildinni en síðan hefur hann líka skorað og staðið sig í Evrópukeppninni með NSÍ Runavík,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson. „Við búumst við að við fáum markaskorara og svona sanna níu,“ sagði Óskar Hrafn. Þetta er annar Færeyingurinn á stuttum tíma sem kemur til Breiðabliks því áður hafði liðið fengið Patrik Johannesen frá Keflavík. Eru hann og Klæmint líkir leikmenn? „Nei, eina sem þeir eiga sameiginlegt er að þeir eru Færeyingar. Patrik er allt öðruvísi því hann vinnur meira fyrir aftan Klæmint og í rauninni alhliða sóknarmaður. Hann getur líka spilað framarlega á miðjunni,“ sagði Óskar Hrafn. „Við sjáum þá ekki sem sama leikmanninn því Klæmint er hreinræktuð nía sem við höfum ekki haft síðan að Árni Vil var. Árni var kannski ekki einu sinni hreinræktuð nía því hann gerði margt annað. Ég myndi því segja síðan Thomas Mikkelsen fór af landi brott,“ sagði Óskar. „Við höfum saknað þess að hafa svoleiðis mann og þótt að Ísak [Snær Þorvaldsson] væri frábær í teignum þá var hann heldur ekki hreinræktuð nía. Þetta er vonandi enn eitt vopnið í vopnabúrið okkar,“ sagði Óskar.
Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Sjá meira