Jólaálfurinn mætti í Seinni bylgjuna og kallaði fram ófá hláturköstin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2022 10:01 Það var mikið hlegið í Jólaþætti Seinni bylgjunnar fyrir Olís deild kvenna. S2 Sport Svava Kristín Gretarsdóttir gerði upp fyrri hluta Olís deildar kvenna með sérfræðingum sínum í Jólaþættinum og þar vantaði ekki hlátursköstin enda jólaálfurinn í settinu. Sérfræðingarnir Einar Jónsson og Sigurlaug Rúnarsdóttir voru bæði mætt í sínu fínasta pússi eins og þáttarstjórnandinn Svava Kristín. Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, misskildi hins vegar aðeins skilaboðin um hvað það þýddi að mæta jólaleg í þáttinn. Reyndar sá Brynhildur oftast til þess að það var oft mikið hlegið í þættinum. „Þegar ég talaði um jólaþátt og að við ætluðum að vera svolítið jólaleg og flott. Þá var ég að tala um að vera svolítið hátíðleg,“ sagði Svava Kristín Gretarsdóttir. „Ég er að fatta það núna hvað þú varst að tala um. Ég er samt bara mjög ánægð með búninginn og mjög heitt,“ sagði Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir og sýndi álfaskóna sína. Brynhildur hélt áfram að kalla fram mikil hlátursköst hjá Svövu og sérfræðingunum. Einu sinni voru þau Einar og Sigurlaug alls ekki sammála um hvaða lið geti ógnað Val eftir áramót. „Mér líður eins og ég sé skilnaðarbarn og að ég hafi neitt ykkur saman af því að ég er að fermast,“ sagði Brynhildur og uppskar auðvitað annað hláturskast. Hér fyrir neðan má sjá nokkur góð hlátursköst úr þættinum. Það er líka erfitt að springa ekki úr hlátri þegar Brynhildur mætir í Seinni bylgjuna hvað þá þegar hún mætir í álfabúningi. Við mælum því með fyrir þessu myndbandi fyrir þá sem þurfa á smá jólagleði að halda. Klippa: Seinni bylgjan: Jólaálfur og hlátursköst Seinni bylgjan Olís-deild kvenna Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina Sjá meira
Sérfræðingarnir Einar Jónsson og Sigurlaug Rúnarsdóttir voru bæði mætt í sínu fínasta pússi eins og þáttarstjórnandinn Svava Kristín. Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, misskildi hins vegar aðeins skilaboðin um hvað það þýddi að mæta jólaleg í þáttinn. Reyndar sá Brynhildur oftast til þess að það var oft mikið hlegið í þættinum. „Þegar ég talaði um jólaþátt og að við ætluðum að vera svolítið jólaleg og flott. Þá var ég að tala um að vera svolítið hátíðleg,“ sagði Svava Kristín Gretarsdóttir. „Ég er að fatta það núna hvað þú varst að tala um. Ég er samt bara mjög ánægð með búninginn og mjög heitt,“ sagði Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir og sýndi álfaskóna sína. Brynhildur hélt áfram að kalla fram mikil hlátursköst hjá Svövu og sérfræðingunum. Einu sinni voru þau Einar og Sigurlaug alls ekki sammála um hvaða lið geti ógnað Val eftir áramót. „Mér líður eins og ég sé skilnaðarbarn og að ég hafi neitt ykkur saman af því að ég er að fermast,“ sagði Brynhildur og uppskar auðvitað annað hláturskast. Hér fyrir neðan má sjá nokkur góð hlátursköst úr þættinum. Það er líka erfitt að springa ekki úr hlátri þegar Brynhildur mætir í Seinni bylgjuna hvað þá þegar hún mætir í álfabúningi. Við mælum því með fyrir þessu myndbandi fyrir þá sem þurfa á smá jólagleði að halda. Klippa: Seinni bylgjan: Jólaálfur og hlátursköst
Seinni bylgjan Olís-deild kvenna Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina Sjá meira