Doncic heldur áfram að spila frábærlega Hjörvar Ólafsson skrifar 17. desember 2022 11:11 Góð spilamennska Luka Doncic var lykillinn að sigri Dallas Mavericks á móti Portland Trail Blazers í nótt. Vísir/Getty Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta karla í nótt sem leið. Luka Doncic og LeBron James léku afar vel fyrir lið sín. Luka Doncic setti niður 33 þegar lið hans, Dallas Mavericks, fór með sigur af hólmi gegn Portland Trail Blazers en Doncic hefur leikið vel í upphafi keppnistímabilsins. Þá skoraði LeBron James 30 stig í sigri Los Angeles Lakers gegn Denver Nuggets. Donovan Mitchell átti svo stórleik er Cleveland Cavaliers lagði Indiana Pacers að velli. Mitchell skoraði 41 stig í leiknum. Fred van Vleet sallaði niður 39 stigum fyrir Toronto Raptors en það dugði ekki til í lei liðsins gegn Brooklyn Nets. Golden State Warriors, ríkjandi NBA-meistari, sem mun leika án síns lykilleikmanns, Stephen Curry, næstu vikurnar laut í lægra haldi fyrir Philadelphia 76ers. Úrslitin í leikjum næturinnar má sjá hér að neðan: Los Angeles Lakers - Denver Nuggets 126-108 Dallas Mavericks - Portland Trail Blazers 130-110 Philadelphia 76ers - Golden State Warriors 118-106 Cleveland Cavaliers - Indiana Pacers 118-112 Toronto Raptors - Brooklyn Nets 116-119 Chicago Bulls - New York Knick 91-114 Charlotte Hornets - Atlanta Hawks 106-125 Boston Celtics - Orlando Magic 109-107 Detroit Pistons - Sacramento Kings 113-122 Oklahoma City Thunder - Minnesota Timberwolves 110-112 NBA Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Sjá meira
Luka Doncic setti niður 33 þegar lið hans, Dallas Mavericks, fór með sigur af hólmi gegn Portland Trail Blazers en Doncic hefur leikið vel í upphafi keppnistímabilsins. Þá skoraði LeBron James 30 stig í sigri Los Angeles Lakers gegn Denver Nuggets. Donovan Mitchell átti svo stórleik er Cleveland Cavaliers lagði Indiana Pacers að velli. Mitchell skoraði 41 stig í leiknum. Fred van Vleet sallaði niður 39 stigum fyrir Toronto Raptors en það dugði ekki til í lei liðsins gegn Brooklyn Nets. Golden State Warriors, ríkjandi NBA-meistari, sem mun leika án síns lykilleikmanns, Stephen Curry, næstu vikurnar laut í lægra haldi fyrir Philadelphia 76ers. Úrslitin í leikjum næturinnar má sjá hér að neðan: Los Angeles Lakers - Denver Nuggets 126-108 Dallas Mavericks - Portland Trail Blazers 130-110 Philadelphia 76ers - Golden State Warriors 118-106 Cleveland Cavaliers - Indiana Pacers 118-112 Toronto Raptors - Brooklyn Nets 116-119 Chicago Bulls - New York Knick 91-114 Charlotte Hornets - Atlanta Hawks 106-125 Boston Celtics - Orlando Magic 109-107 Detroit Pistons - Sacramento Kings 113-122 Oklahoma City Thunder - Minnesota Timberwolves 110-112
NBA Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Sjá meira