Selfyssingum hefur fjölgað um 3.400 manns á níu árum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. desember 2022 13:04 Sigurður Þór Haraldsson er veitustjóri Selfossveitna. Magnús Hlynur Hreiðarsson Á sama tíma og íbúum á Selfossi hefur fjölgað um þrjú þúsund og fjögur hundruð manns á síðustu níu árum er það mikil áskorun fyrir Selfossveitur að útvegum öllum nóg af heitu vatni. Veitustjóri Selfossveitna segist ekki geta lofað nóg af heitu vatni næstu árin. Sundlaugunum á Stokkseyri og á Selfossi var lokað fyrir nokkrum dögum vegna skorts á heitu vatni og þá var gripið til ýmissar annara takmarkana á heitu vatni á Selfossi vegna kuldatíðarinnar undanfarið. Þá hafa ný og ný íbúðarhverfi risið hratt á Selfoss á síðustu árum og alls staðar þarf því meira og meira af heitu vatni. Sigurður Þór Haraldsson er veitustjóri Selfossveitna. „Já, þessi fjölgun hefur verið ævintýri líkast síðustu árin. Bara á síðustu níu árum hefur okkur fjölgað yfir fjörutíu prósent eða um 3.400 manns, þannig að þetta hefur reynt heilmikið á hitaveituna og við höfum ekki alveg setið auðum höndum heldur. Við höfum bæði borða sjö vinnsluholur og virkjað sex. Við höfum farið í miklar fjárfestingar, bæði í dælistöðvum og stofnlögnum og bara á þessum árum höfum við fjárfest fyrir hátt í fjóra milljarða,“ segir Sigurður Þór. Og þið eruð að bora og bora? „Já, já, við erum að bora mikið núna en það er því miður þannig að við sjáum ekki enn þá fyrir okkur hvar næsta vinnsluhola er, heldur erum við í rannsóknarfasa.“ En getur Sigurður Þór lofað nógu af heitu vatni næstu árin á Selfossi eða hvað? „Nei, ég get ekki lofað því en við róum öllum árum að því að reyna að halda í við þessa fjölgun, sem á sér hérna stað,“ segir Sigurður Þór. Mikið álag er á Selfossveitum við að leita af meira af heitu vatni vegna mikillar fjölgunar íbúa á Selfossi á síðustu árum með tilheyrandi nýjum íbúðahverfum í bæjarfélaginu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Fleiri fréttir Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Sjá meira
Sundlaugunum á Stokkseyri og á Selfossi var lokað fyrir nokkrum dögum vegna skorts á heitu vatni og þá var gripið til ýmissar annara takmarkana á heitu vatni á Selfossi vegna kuldatíðarinnar undanfarið. Þá hafa ný og ný íbúðarhverfi risið hratt á Selfoss á síðustu árum og alls staðar þarf því meira og meira af heitu vatni. Sigurður Þór Haraldsson er veitustjóri Selfossveitna. „Já, þessi fjölgun hefur verið ævintýri líkast síðustu árin. Bara á síðustu níu árum hefur okkur fjölgað yfir fjörutíu prósent eða um 3.400 manns, þannig að þetta hefur reynt heilmikið á hitaveituna og við höfum ekki alveg setið auðum höndum heldur. Við höfum bæði borða sjö vinnsluholur og virkjað sex. Við höfum farið í miklar fjárfestingar, bæði í dælistöðvum og stofnlögnum og bara á þessum árum höfum við fjárfest fyrir hátt í fjóra milljarða,“ segir Sigurður Þór. Og þið eruð að bora og bora? „Já, já, við erum að bora mikið núna en það er því miður þannig að við sjáum ekki enn þá fyrir okkur hvar næsta vinnsluhola er, heldur erum við í rannsóknarfasa.“ En getur Sigurður Þór lofað nógu af heitu vatni næstu árin á Selfossi eða hvað? „Nei, ég get ekki lofað því en við róum öllum árum að því að reyna að halda í við þessa fjölgun, sem á sér hérna stað,“ segir Sigurður Þór. Mikið álag er á Selfossveitum við að leita af meira af heitu vatni vegna mikillar fjölgunar íbúa á Selfossi á síðustu árum með tilheyrandi nýjum íbúðahverfum í bæjarfélaginu.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Fleiri fréttir Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Sjá meira