Chris Paul útskrifaður úr háskóla Árni Jóhansson og Árni Jóhannsson skrifa 18. desember 2022 09:00 Chris Paul hefur staðið í ströngu í þessari viku. AP Photo/David Zalubowski Það er þekkt að leikmenn í atvinnumannaíþróttum í Bandaríkjunum hætti í háskóla til þess að komast í atvinnumennsku sem fyrst. Þar eru náttúrlega gull og grænir skógar sem fólk sækist eftir og því er menntunin látin sitja á hakanum. Það er einnig þekkt að leikmenn nái sér í gráðu um miðjan ferilinn og nú er Chris Paul, leikstjórnandi Phoenix Suns, orðinn einn af þeim sem hafa útskrifast úr háskóla Það var heldur betur mikið að gera hjá Chris Paul á fimmtudag og föstudag í síðustu viku. Hann spilaði gegn LA Clippers á fimmtudagskvöld þar sem hann stýrði sínum mönnum í Suns til sigurs á fimmtudagskvöldið og var mættur til Norður Karólínu morgunin eftir til þess að vera viðstaddur útskriftar athöfnina frá Winston-Salem ríkisháskólanum. Hann var þreyttur enda hafði hann staðið í ströngu og hafði einungis vantað þrjú fráköst upp í þrefalda tvennu en hann talaði um að hann hafi viljað vera á staðnum og eiga venjulegan dag. „Ég vildi standa úti með öðrum nemendum og heyra hvað þau höfðu að segja. Ég vildi fá að upplifa það hvernig það er að útskrifast.“ Paul útskrifaðist ásamt 350 öðrum nemendum á föstudaginn og gerði það með láði. Aðalgreinin hans kallast á ensku „interdisciplinary studies“ en þar þarf ekki að einsetja sér eina námsgrein heldur hægt að fá breiðan grunn sem mun svo nýtast fólki út í lífið. Paul var mjög þakklátur fyrir að geta verið á staðnum og upplifa það sem fyrir augum bar en hann er alinn upp rétt hjá háskólanum. Congratulations to Chris Paul (@CP3), a member of #WSSU22 pic.twitter.com/sf9t9CRi75— WSSU (@WSSURAMS) December 16, 2022 Það er skammt stórra högg á milli hjá leikstjórnandanum en í kvöld mætir Phoenix Suns liði New Orleans Pelicans en þessi lið sitja í öðru og fjórða sæti Vesturdeildar NBA deildarinnar. Nánar var fjallað um daginn hans Chris Paul hér. NBA Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Sjá meira
Það var heldur betur mikið að gera hjá Chris Paul á fimmtudag og föstudag í síðustu viku. Hann spilaði gegn LA Clippers á fimmtudagskvöld þar sem hann stýrði sínum mönnum í Suns til sigurs á fimmtudagskvöldið og var mættur til Norður Karólínu morgunin eftir til þess að vera viðstaddur útskriftar athöfnina frá Winston-Salem ríkisháskólanum. Hann var þreyttur enda hafði hann staðið í ströngu og hafði einungis vantað þrjú fráköst upp í þrefalda tvennu en hann talaði um að hann hafi viljað vera á staðnum og eiga venjulegan dag. „Ég vildi standa úti með öðrum nemendum og heyra hvað þau höfðu að segja. Ég vildi fá að upplifa það hvernig það er að útskrifast.“ Paul útskrifaðist ásamt 350 öðrum nemendum á föstudaginn og gerði það með láði. Aðalgreinin hans kallast á ensku „interdisciplinary studies“ en þar þarf ekki að einsetja sér eina námsgrein heldur hægt að fá breiðan grunn sem mun svo nýtast fólki út í lífið. Paul var mjög þakklátur fyrir að geta verið á staðnum og upplifa það sem fyrir augum bar en hann er alinn upp rétt hjá háskólanum. Congratulations to Chris Paul (@CP3), a member of #WSSU22 pic.twitter.com/sf9t9CRi75— WSSU (@WSSURAMS) December 16, 2022 Það er skammt stórra högg á milli hjá leikstjórnandanum en í kvöld mætir Phoenix Suns liði New Orleans Pelicans en þessi lið sitja í öðru og fjórða sæti Vesturdeildar NBA deildarinnar. Nánar var fjallað um daginn hans Chris Paul hér.
NBA Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Sjá meira