Isco á förum frá Sevilla eftir aðeins fjóra mánuði hjá félaginu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. desember 2022 20:02 Isco í leik gegn FC Kaupmannahöfn. Sergei Gapon/Getty Images Spánverjinn sóknarþenkjandi Isco gekk í raðir Sevilla í sumar eftir að hafa verið leikmaður Real Madríd til fjölda ára. Hann skrifaði undir samning til ársins 2024 en virðist nú á leið frá Andalúsíu. Francisco Román Alarcón Suárez, betur þekktur sem Isco, var leikmaður Real Madríd frá 2013 til 2022. Þar áður lék hann með Valencia og Málaga. Þó hann hafi ekki verið lykilmaður hjá Real þá lék hann nokkuð stóra rullu og vann fjölda titla: Meistaradeild Evrópu: 5 HM félagsliða: 4 La Liga [spænska úrvalsdeildin]: 3 Spænski ofurbikarinn: 3 Ofurbikar Evrópu: 2 Spænski konungsbikarinn: 1 Það er því eðlilegt að Sevilla hafi talið sig vera dottið í lukkupottinn þegar hinn þrítugi Isco samdi við félagið í sumar. Þáverandi þjálfari Sevilla, Julen Lopetegui, var mjög hrifinn af leikmanninum en hann er nú tekinn við Úlfunum í ensku úrvalsdeildinni. Julen Lopetegui er í dag þjálfari Úlfanna á Englandi.David Ramos/Getty Images Skömmu eftir að brotthvarf Lopetegui var staðfest kom í ljós að Sevilla vildi losna við Isco. Það er nú nær öruggt að Sevilla mun leyfa honum að fara frítt í janúar og hver veit nema Lopetegui sæki sinn gamla lærisvein til Englands. Isco hefur spilað 38 A-landsleiki fyrir Spán og skorað 12 mörk en var ekki í hópnum sem var valinn til að fara á HM í Katar. Þar duttu Spánverjar út í 16-liða úrslitum eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn Marokkó. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR Sjá meira
Francisco Román Alarcón Suárez, betur þekktur sem Isco, var leikmaður Real Madríd frá 2013 til 2022. Þar áður lék hann með Valencia og Málaga. Þó hann hafi ekki verið lykilmaður hjá Real þá lék hann nokkuð stóra rullu og vann fjölda titla: Meistaradeild Evrópu: 5 HM félagsliða: 4 La Liga [spænska úrvalsdeildin]: 3 Spænski ofurbikarinn: 3 Ofurbikar Evrópu: 2 Spænski konungsbikarinn: 1 Það er því eðlilegt að Sevilla hafi talið sig vera dottið í lukkupottinn þegar hinn þrítugi Isco samdi við félagið í sumar. Þáverandi þjálfari Sevilla, Julen Lopetegui, var mjög hrifinn af leikmanninum en hann er nú tekinn við Úlfunum í ensku úrvalsdeildinni. Julen Lopetegui er í dag þjálfari Úlfanna á Englandi.David Ramos/Getty Images Skömmu eftir að brotthvarf Lopetegui var staðfest kom í ljós að Sevilla vildi losna við Isco. Það er nú nær öruggt að Sevilla mun leyfa honum að fara frítt í janúar og hver veit nema Lopetegui sæki sinn gamla lærisvein til Englands. Isco hefur spilað 38 A-landsleiki fyrir Spán og skorað 12 mörk en var ekki í hópnum sem var valinn til að fara á HM í Katar. Þar duttu Spánverjar út í 16-liða úrslitum eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn Marokkó.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti