Málar á gömul gluggatjöld á Seyðisfirði sem heilla þjófa Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. desember 2022 20:05 Þórarinn Sigurður Andrésson (Tóti Ripper), listamaður á Seyðisfirði. Magnús Hlynur Hreiðarsson Listamaðurinn „Tóti Ripper” eins og hann kallar sig á Seyðisfirði kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að því að mála því hann málar myndirnar sínar á gömul gluggatjöld þegar hann hefur ekki efni á því að kaupa striga. Hér erum við að tala um Þórarinn Sigurð Andrésson, sem er með listamannsnafnið „Tóti Ripper”. Hann er með vinnuherbergið sitt í gömlu netagerðinni þar sem Lungna skólinn er líka með sína verknámsstöðu. „Ég get ekki málað eftir myndum eða eftir einhverju, ég mála bara eftir því sem kemur út úr myndinni. Stundum kemur eitthvað andlit, ég er svona fígúrumálari,” segir Tóti. Tóti segist hafa byrjað að mála 11. mars 2009 þegar hann var í áfengsmeðferð. Í kjölfarið var haldin sýning í Borgarnesi og þá var sex myndum Tóta stolið. Hann segir það mikla viðurkenningu. „Það sagði sá, sem sagði okkur til að það væri mesta viðurkenningin, þær hafa aldrei fundist,” segir Tóti og skellihlær. Ef Tóti er blankur þá málar hann á gömul gluggatjöld, sem hann finnur á gámasvæði Seyðfirðinga. Hann segist oftast mála með gleraugu á nefinu en þó ekki alltaf „En ég mála betur ef ég er ekki með gleraugu finnst mér, þegar ég skoða þær með gleraugunum á eftir, þannig að þú getur ímyndað þér hvernig málari ég er,” segir Tóti hlægjandi. Þú ert nú létt ruglaður? „Já, já, ég er létt ruglaður enda held ég að allir listamenn séu létt ruglaðir.” Tóti með eitt af verkum sínumMagnús Hlynur Hreiðarsson Múlaþing Myndlist Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Fleiri fréttir Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Sjá meira
Hér erum við að tala um Þórarinn Sigurð Andrésson, sem er með listamannsnafnið „Tóti Ripper”. Hann er með vinnuherbergið sitt í gömlu netagerðinni þar sem Lungna skólinn er líka með sína verknámsstöðu. „Ég get ekki málað eftir myndum eða eftir einhverju, ég mála bara eftir því sem kemur út úr myndinni. Stundum kemur eitthvað andlit, ég er svona fígúrumálari,” segir Tóti. Tóti segist hafa byrjað að mála 11. mars 2009 þegar hann var í áfengsmeðferð. Í kjölfarið var haldin sýning í Borgarnesi og þá var sex myndum Tóta stolið. Hann segir það mikla viðurkenningu. „Það sagði sá, sem sagði okkur til að það væri mesta viðurkenningin, þær hafa aldrei fundist,” segir Tóti og skellihlær. Ef Tóti er blankur þá málar hann á gömul gluggatjöld, sem hann finnur á gámasvæði Seyðfirðinga. Hann segist oftast mála með gleraugu á nefinu en þó ekki alltaf „En ég mála betur ef ég er ekki með gleraugu finnst mér, þegar ég skoða þær með gleraugunum á eftir, þannig að þú getur ímyndað þér hvernig málari ég er,” segir Tóti hlægjandi. Þú ert nú létt ruglaður? „Já, já, ég er létt ruglaður enda held ég að allir listamenn séu létt ruglaðir.” Tóti með eitt af verkum sínumMagnús Hlynur Hreiðarsson
Múlaþing Myndlist Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Fleiri fréttir Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Sjá meira