Ronaldo fékk ekki ósk sína uppfyllta Smári Jökull Jónsson skrifar 1. janúar 2023 14:01 Cristiano Ronaldo sést hér í leik með Portúgal á heimsmeistaramótinu. Vísir/Getty Cristiano Ronaldo er nýgenginn til liðs við Al Nassr í Sádi Arabíu þar sem hann fær 200 milljónir dollara í árslaun. Ronaldo vildi endurnýja kynni sín við gamla liðsfélaga en varð ekki að ósk sinni. Cristiano Ronaldo hefur verið eitt helsta fréttaefni íþróttaheimsins síðasta mánuðinn, allt frá því að viðtal Piers Morgan við Portúgalann var birt. Í kjölfarið rifti Manchester United samningi sínum við hann og á fimmtudaginn var staðfest að Ronaldo muni ganga í raðir Al Nassr í Sádi Arabíu þar sem hann skrifar undir tveggja og hálfs árs samning. Ronaldo er orðinn 37 ára gamall og mun spila í Al Nassr fram á sumarið 2025. Á þessum tíma er talið að hann fái 500 milljónir dollara í laun eða 200 milljónir á ári sem eru hvorki meira né minna en 28 milljarðar króna. Þýska blaðið Bild greinir hins vegar frá því í dag að það hafi ekki verið efst á óskalista Ronaldo að ganga til liðs við Al Nassr. Hann hafi helst viljað snúa aftur til Real Madrid þar sem hann lék frá 2009-2018. Á þeim tíma vann hann fjóra meistaradeildartitla og varð markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi. Spænska stórliðið hafði hins vegar lítinn áhuga á að taka á móti Ronaldo á nýjan leik. Ástæðurnar voru aldur og launakröfur Ronaldo og jafnvel þó aðeins hafi verið um að ræða hálfs árs samning þá passaði Ronaldo ekki inn í áætlanir Real Madrid. Þá hefði hann verið alltof dýr miðað við það hlutverk sem hann hefði fengið. Spænski boltinn Deila Ronaldo og Manchester United Sádiarabíski boltinn Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Sjá meira
Cristiano Ronaldo hefur verið eitt helsta fréttaefni íþróttaheimsins síðasta mánuðinn, allt frá því að viðtal Piers Morgan við Portúgalann var birt. Í kjölfarið rifti Manchester United samningi sínum við hann og á fimmtudaginn var staðfest að Ronaldo muni ganga í raðir Al Nassr í Sádi Arabíu þar sem hann skrifar undir tveggja og hálfs árs samning. Ronaldo er orðinn 37 ára gamall og mun spila í Al Nassr fram á sumarið 2025. Á þessum tíma er talið að hann fái 500 milljónir dollara í laun eða 200 milljónir á ári sem eru hvorki meira né minna en 28 milljarðar króna. Þýska blaðið Bild greinir hins vegar frá því í dag að það hafi ekki verið efst á óskalista Ronaldo að ganga til liðs við Al Nassr. Hann hafi helst viljað snúa aftur til Real Madrid þar sem hann lék frá 2009-2018. Á þeim tíma vann hann fjóra meistaradeildartitla og varð markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi. Spænska stórliðið hafði hins vegar lítinn áhuga á að taka á móti Ronaldo á nýjan leik. Ástæðurnar voru aldur og launakröfur Ronaldo og jafnvel þó aðeins hafi verið um að ræða hálfs árs samning þá passaði Ronaldo ekki inn í áætlanir Real Madrid. Þá hefði hann verið alltof dýr miðað við það hlutverk sem hann hefði fengið.
Spænski boltinn Deila Ronaldo og Manchester United Sádiarabíski boltinn Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Sjá meira