Þessi fjórtán fengu fálkaorðuna á Bessastöðum Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 1. janúar 2023 14:52 Orðuhafar með forsetahjónunum á Bessastöðum í dag. Forseti Guðni Th. Jóhannesson forseti sæmdi 14 Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag. Hin íslenska fálkaorða er íslensk heiðursviðurkenning sem veitt er einstaklingum, bæði íslenskum og erlendum. Eftirfarandi einstaklingar voru sæmdir orðunni að þessu sinni: Anna Hjaltested Pétursdóttir, formaður Mæðrastyrksnefndar, riddarakross fyrir framlag til mannúðar- og samfélagsmála. Anna Sigríður Þorvaldsdóttir tónskáld, riddarakross fyrir framlag til tónlistar á íslenskum og alþjóðlegum vettvangi. Arnar Hauksson, læknir, dr.med., riddarakross fyrir framlag til heilbrigðis kvenna og stuðning við þolendur kynferðisofbeldis. Cathy Ann Josephson ættfræðingur, riddarakross fyrir framlag til menningarmála í héraði og að efla tengsl við Vestur-Íslendinga. Eva Elvira Klonowski réttarmannfræðingur, riddarakross fyrir störf á sviði réttarlæknisfræði á Íslandi og sem réttarmannfræðingur á alþjóðavettvangi, m.a. í þágu fórnarlamba stríðsátaka. Garðar Víðir Guðmundsson verslunarmaður, riddarakross fyrir framlag til íþrótta- og félagsstarfs. Hafberg Þórisson, garðyrkjumaður og forstjóri, riddarakross fyrir frumkvöðlastarf í ræktun og vistvænni grænmetisframleiðslu. Héðinn Unnsteinsson, stefnumótunarsérfræðingur og rithöfundur, riddarakross fyrir störf í þágu geðheilbrigðismála. Nína Dögg Filippusdóttir leikkona, riddarakross fyrir framlag til leiklistar og sjónvarpsþátta- og kvikmyndagerðar. Ólafur Þ. Harðarson, fyrrverandi prófessor, riddarakross fyrir rannsóknir og þekkingarmiðlun á sviði stjórnmálafræði. Vilborg Arnarsdóttir verslunarstjóri, riddarakross fyrir sjálfboðastörf við uppbyggingu fjölskyldugarðs í heimabyggð. Sigurgeir Jónasson ljósmyndari, riddarakross fyrir störf á vettvangi ljósmyndunar og varðveislu heimilda í heimabyggð. Unnur Anna Valdimarsdóttir prófessor, riddarakross fyrir framlag til rannsókna á sviði faraldsfræði. Örn S. Kaldalóns kerfisfræðingur, riddarakross fyrir frumkvöðlastarf við eflingu íslenskrar tungu í tölvu- og upplýsingatækni. Fálkaorðan Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Tengdar fréttir Þrettán Færeyingar sæmdir riddarakrossi Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sæmdi í dag þrettán Færeyinga riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu fyrir hugrekki og þrautseigju við björgunarstörf eftir flugslysið á Mykinesi þann 26. september árið 1970. 10. maí 2022 17:15 Forseti sæmdi fjórtán fálkaorðu Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands sæmdi fjórtán manns heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag. 17. júní 2022 16:05 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Fleiri fréttir Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Sjá meira
Hin íslenska fálkaorða er íslensk heiðursviðurkenning sem veitt er einstaklingum, bæði íslenskum og erlendum. Eftirfarandi einstaklingar voru sæmdir orðunni að þessu sinni: Anna Hjaltested Pétursdóttir, formaður Mæðrastyrksnefndar, riddarakross fyrir framlag til mannúðar- og samfélagsmála. Anna Sigríður Þorvaldsdóttir tónskáld, riddarakross fyrir framlag til tónlistar á íslenskum og alþjóðlegum vettvangi. Arnar Hauksson, læknir, dr.med., riddarakross fyrir framlag til heilbrigðis kvenna og stuðning við þolendur kynferðisofbeldis. Cathy Ann Josephson ættfræðingur, riddarakross fyrir framlag til menningarmála í héraði og að efla tengsl við Vestur-Íslendinga. Eva Elvira Klonowski réttarmannfræðingur, riddarakross fyrir störf á sviði réttarlæknisfræði á Íslandi og sem réttarmannfræðingur á alþjóðavettvangi, m.a. í þágu fórnarlamba stríðsátaka. Garðar Víðir Guðmundsson verslunarmaður, riddarakross fyrir framlag til íþrótta- og félagsstarfs. Hafberg Þórisson, garðyrkjumaður og forstjóri, riddarakross fyrir frumkvöðlastarf í ræktun og vistvænni grænmetisframleiðslu. Héðinn Unnsteinsson, stefnumótunarsérfræðingur og rithöfundur, riddarakross fyrir störf í þágu geðheilbrigðismála. Nína Dögg Filippusdóttir leikkona, riddarakross fyrir framlag til leiklistar og sjónvarpsþátta- og kvikmyndagerðar. Ólafur Þ. Harðarson, fyrrverandi prófessor, riddarakross fyrir rannsóknir og þekkingarmiðlun á sviði stjórnmálafræði. Vilborg Arnarsdóttir verslunarstjóri, riddarakross fyrir sjálfboðastörf við uppbyggingu fjölskyldugarðs í heimabyggð. Sigurgeir Jónasson ljósmyndari, riddarakross fyrir störf á vettvangi ljósmyndunar og varðveislu heimilda í heimabyggð. Unnur Anna Valdimarsdóttir prófessor, riddarakross fyrir framlag til rannsókna á sviði faraldsfræði. Örn S. Kaldalóns kerfisfræðingur, riddarakross fyrir frumkvöðlastarf við eflingu íslenskrar tungu í tölvu- og upplýsingatækni.
Fálkaorðan Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Tengdar fréttir Þrettán Færeyingar sæmdir riddarakrossi Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sæmdi í dag þrettán Færeyinga riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu fyrir hugrekki og þrautseigju við björgunarstörf eftir flugslysið á Mykinesi þann 26. september árið 1970. 10. maí 2022 17:15 Forseti sæmdi fjórtán fálkaorðu Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands sæmdi fjórtán manns heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag. 17. júní 2022 16:05 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Fleiri fréttir Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Sjá meira
Þrettán Færeyingar sæmdir riddarakrossi Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sæmdi í dag þrettán Færeyinga riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu fyrir hugrekki og þrautseigju við björgunarstörf eftir flugslysið á Mykinesi þann 26. september árið 1970. 10. maí 2022 17:15
Forseti sæmdi fjórtán fálkaorðu Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands sæmdi fjórtán manns heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag. 17. júní 2022 16:05