„Þetta var ekki minn fyrsti leiksigur“ Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 1. janúar 2023 20:58 Ólafur Þ. Harðarson tók við fálkaorðu á Bessastöðum fyrr í dag. Vísir/Steingrímur Dúi Það var stemmning á Bessastöðum í dag en leikari, réttarmannfræðingur, kvensjúkdómalæknir og tónskáld voru meðal þeirra sem sæmd voru hinni íslensku fálkaorðu eins og hefðin býður upp á á nýársdag. Þær voru fjórtán, fálkaorðurnar sem voru veittar á Bessastöðum í dag við hátíðlega athöfn en Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sá að venju um að næla þeim í barm þeirra sem hlotnaðist þessi mikli heiður. Fólk úr alls kyns geirum var í hópnum en meðal þeirra sem hlutu riddarakross að þessu sinni voru Anna Sigríður Þorvaldsdóttir tónskáld, Arnar Hauksson kvensjúkdómalæknir og Eva Elvira Klonowski réttarmannfræðingur. Nína Dögg Filippusdóttir, leikkona, fékk riddarakross fyrir framlag sitt til leiklistar og sjónvarps- og kvikmyndagerðar. Hún segir þetta mikinn heiður. „Þetta er bara mjög góð tilfinning. Þetta er mjög hátíðlegt og ég er bara mjög þakklát fyrir að hafa verið séð, eins og maður segir.“ Héðinn Unnsteinsson fékk riddarakross fyrir störf sín í þágu geðheilbrigðismála og segir að nú um hátíðarnar sé einmitt gott að gefa geðheilsu gaum. „Þetta eru ánægjulegir tímar, þetta eru tímar samveru en í auknum heimi þar sem eru meiri fjarskipti þá þurfum við að æfa okkur líka í nærverunni. Að vera í kringum fólk og ég held þetta sé einmitt tíminn til þess.“ Vísir/Steingrímur Dúi Ólafur Þ. Harðarson, fyrrverandi prófessor fékk riddarakross fyrir rannsóknir og þekkingarmiðlun á sviði stjórnmálafræði. Ólafur lék einmitt í áramótaskaupinu ígær. „Já þetta var nú ekki minn fyrsti leiksigur. En hann var mjög góður.“ Vísir/Steingrímur Dúi Fálkaorðan Forseti Íslands Tímamót Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Fleiri fréttir Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Sjá meira
Þær voru fjórtán, fálkaorðurnar sem voru veittar á Bessastöðum í dag við hátíðlega athöfn en Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sá að venju um að næla þeim í barm þeirra sem hlotnaðist þessi mikli heiður. Fólk úr alls kyns geirum var í hópnum en meðal þeirra sem hlutu riddarakross að þessu sinni voru Anna Sigríður Þorvaldsdóttir tónskáld, Arnar Hauksson kvensjúkdómalæknir og Eva Elvira Klonowski réttarmannfræðingur. Nína Dögg Filippusdóttir, leikkona, fékk riddarakross fyrir framlag sitt til leiklistar og sjónvarps- og kvikmyndagerðar. Hún segir þetta mikinn heiður. „Þetta er bara mjög góð tilfinning. Þetta er mjög hátíðlegt og ég er bara mjög þakklát fyrir að hafa verið séð, eins og maður segir.“ Héðinn Unnsteinsson fékk riddarakross fyrir störf sín í þágu geðheilbrigðismála og segir að nú um hátíðarnar sé einmitt gott að gefa geðheilsu gaum. „Þetta eru ánægjulegir tímar, þetta eru tímar samveru en í auknum heimi þar sem eru meiri fjarskipti þá þurfum við að æfa okkur líka í nærverunni. Að vera í kringum fólk og ég held þetta sé einmitt tíminn til þess.“ Vísir/Steingrímur Dúi Ólafur Þ. Harðarson, fyrrverandi prófessor fékk riddarakross fyrir rannsóknir og þekkingarmiðlun á sviði stjórnmálafræði. Ólafur lék einmitt í áramótaskaupinu ígær. „Já þetta var nú ekki minn fyrsti leiksigur. En hann var mjög góður.“ Vísir/Steingrímur Dúi
Fálkaorðan Forseti Íslands Tímamót Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Fleiri fréttir Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Sjá meira