Meirihluti landsmanna vill fleiri vatnsafls- og jarðvarmavirkjanir Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 5. janúar 2023 08:31 Búrfellsvirkjun. Mynd/Landsvirkjun Sextíu og sex prósent Íslendinga eru á því að fleiri vatnafls- og jarðvarmavirkjanir þurfi að reisa hér á landi, ef marka má nýja könnun. Prósent kannaði hug landsmanna til virkjanamála og greinir Fréttablaðið frá niðurstöðunum í dag. Eins og áður sagði er mikill meirihluti fyrir fleiri virkjunum af þessu tagi en þar af telja tuttugu og átta prósent þörf á mun fleiri virkjunum. Afar fáir eru á því að fækka ætti slíkum virkjunum en um fjórðungur, eða tuttugu og sex prósent svaraði hvorki- né. Mikill munur er á afstöðu fólks til málsins eftir kyni. Þannig eru sjötíu og fjögur prósent karla á því að meira ætti að virkja en fimmtíu og sex prósent kvenna eru þeirrar skoðunar. Þá er landsbyggðarfólk viljugra til að virkja meira en þau sem eru af höfuðborgarsvæðinu. Stuðningurinn stighækkar einnig með aldri. Ef litið er til stjórnmálaskoðana kemur í ljós að mestur stuðningur við fleiri virkjanir er hjá kjósendum Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Miðflokksins. Þá vekur nokkra athygli að nærri helmingur kjósenda VG vill fleiri virkjanir og þrjátíu og sjö prósent kjósenda flokksins svara hvorki né. Aðeins þrettán prósent vilja síðan fækka virkjunum landsins. Orkumál Skoðanakannanir Vatnsaflsvirkjanir Jarðhiti Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Fleiri fréttir Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Sjá meira
Prósent kannaði hug landsmanna til virkjanamála og greinir Fréttablaðið frá niðurstöðunum í dag. Eins og áður sagði er mikill meirihluti fyrir fleiri virkjunum af þessu tagi en þar af telja tuttugu og átta prósent þörf á mun fleiri virkjunum. Afar fáir eru á því að fækka ætti slíkum virkjunum en um fjórðungur, eða tuttugu og sex prósent svaraði hvorki- né. Mikill munur er á afstöðu fólks til málsins eftir kyni. Þannig eru sjötíu og fjögur prósent karla á því að meira ætti að virkja en fimmtíu og sex prósent kvenna eru þeirrar skoðunar. Þá er landsbyggðarfólk viljugra til að virkja meira en þau sem eru af höfuðborgarsvæðinu. Stuðningurinn stighækkar einnig með aldri. Ef litið er til stjórnmálaskoðana kemur í ljós að mestur stuðningur við fleiri virkjanir er hjá kjósendum Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Miðflokksins. Þá vekur nokkra athygli að nærri helmingur kjósenda VG vill fleiri virkjanir og þrjátíu og sjö prósent kjósenda flokksins svara hvorki né. Aðeins þrettán prósent vilja síðan fækka virkjunum landsins.
Orkumál Skoðanakannanir Vatnsaflsvirkjanir Jarðhiti Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Fleiri fréttir Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Sjá meira