Kvörtunum til umboðsmanns Alþingis fækkaði lítillega 2022 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. janúar 2023 08:30 Skúli Magnússon er umboðsmaður Alþingis. Vísir/Vilhelm Kvörtunum til umboðsmanns Alþingis fækkaði lítillega á milli ára í fyrra og voru 528 í stað 570. Alls voru 556 mál afgreidd en í 61 þeirra gaf umboðsmaður út álit, í 20 tilvika án tilmæla til stjórnvalda. Frá þessu er greint á vef umboðsmanns. Honum bárust í fyrra 44 kvartanir að meðaltali en kvartanirnar voru langflestar á fyrsta fjórðungi ársins, um og yfir 60 á mánuði. Fæstar voru kvartanirnar á þriðja ársfjórðungi, eða 105 í allt. „Athygli vekur hve skarpt kvörtunum fjölgaði svo í desember frá næstu fimm mánuðum á undan. Þá bárust 49 en voru fæstar í júlí eða 31 sem er nákvæmlega sami fjöldi í þeim mánuði og árið á undan. Meðalfjöldi kvartana undanfarin þrjú ár er 546 en næstu fimm ár þar á undan voru þær 408 að meðaltali,“ segir á vef umboðsmanns. Umboðsmaður skilaði 59 álitum í 61 máli en í einu tilviki voru þrjú mál sameinuð í eitt álit. Þetta er sambærilegur fjöldi og árið á undan. „Þriðjungur álitanna var án tilmæla til stjórnvalda en þau fela, líkt og álit með tilmælum, einnig í sér niðurstöðu sem af einhverjum ástæðum hefur almenna þýðingu eða leiðbeiningargildi.“ Á árinu tókst að ljúka tæplega 60 prósent kvartana innan mánaðar frá því þær bárust, tæplega 80 prósent innan tveggja mánaða og nálægt 90 prósent á þremur mánuðum. Meðal frumkvæðismála sem umboðsmaður sem lokið var eru nefnd athugun á samkomutakmörkunum vegna Covid-19, athugun á framkvæmd og grundvelli vistunar sjúklinga á öryggisgangi réttargeðdeildarinnar á Kleppi á Landspítala, athuganir vegna setningar ráðuneytisstjóra háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytis og athugun vegna skipunar ráðuneytisstjóra menningar- og viðskiptaráðuneytis. „Á grundvelli frumkvæðisheimilda fylgdist embættið einnig áfram með ýmsum atriðum við framkvæmd rafrænnar stjórnsýslu á vegum stjórnvalda, ekki síst m.t.t. þeirra sem af einhverjum ástæðum standa höllum fæti gagnvart rafrænum miðlum. Það eftirlit hefur snúið að reglusetningu og stefnumótun ráðuneyta en einnig hafa afmörkuð álitaefni við framkvæmd einstakra stjórnvalda verið tekin upp sem sérstök mál,“ segir enn fremur á vef umboðsmanns. Umboðsmaður Alþingis Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Erlent Fleiri fréttir Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Sjá meira
Frá þessu er greint á vef umboðsmanns. Honum bárust í fyrra 44 kvartanir að meðaltali en kvartanirnar voru langflestar á fyrsta fjórðungi ársins, um og yfir 60 á mánuði. Fæstar voru kvartanirnar á þriðja ársfjórðungi, eða 105 í allt. „Athygli vekur hve skarpt kvörtunum fjölgaði svo í desember frá næstu fimm mánuðum á undan. Þá bárust 49 en voru fæstar í júlí eða 31 sem er nákvæmlega sami fjöldi í þeim mánuði og árið á undan. Meðalfjöldi kvartana undanfarin þrjú ár er 546 en næstu fimm ár þar á undan voru þær 408 að meðaltali,“ segir á vef umboðsmanns. Umboðsmaður skilaði 59 álitum í 61 máli en í einu tilviki voru þrjú mál sameinuð í eitt álit. Þetta er sambærilegur fjöldi og árið á undan. „Þriðjungur álitanna var án tilmæla til stjórnvalda en þau fela, líkt og álit með tilmælum, einnig í sér niðurstöðu sem af einhverjum ástæðum hefur almenna þýðingu eða leiðbeiningargildi.“ Á árinu tókst að ljúka tæplega 60 prósent kvartana innan mánaðar frá því þær bárust, tæplega 80 prósent innan tveggja mánaða og nálægt 90 prósent á þremur mánuðum. Meðal frumkvæðismála sem umboðsmaður sem lokið var eru nefnd athugun á samkomutakmörkunum vegna Covid-19, athugun á framkvæmd og grundvelli vistunar sjúklinga á öryggisgangi réttargeðdeildarinnar á Kleppi á Landspítala, athuganir vegna setningar ráðuneytisstjóra háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytis og athugun vegna skipunar ráðuneytisstjóra menningar- og viðskiptaráðuneytis. „Á grundvelli frumkvæðisheimilda fylgdist embættið einnig áfram með ýmsum atriðum við framkvæmd rafrænnar stjórnsýslu á vegum stjórnvalda, ekki síst m.t.t. þeirra sem af einhverjum ástæðum standa höllum fæti gagnvart rafrænum miðlum. Það eftirlit hefur snúið að reglusetningu og stefnumótun ráðuneyta en einnig hafa afmörkuð álitaefni við framkvæmd einstakra stjórnvalda verið tekin upp sem sérstök mál,“ segir enn fremur á vef umboðsmanns.
Umboðsmaður Alþingis Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Erlent Fleiri fréttir Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Sjá meira