Kallar eftir viðhorfsbreytingu og fagnar heimild vegna rafvopna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. janúar 2023 06:34 Lögreglumenn eru í dag 760 en Fjölnir segir æskilegt að þeir væru um þúsund. AÐSEND Fjölnir Sæmundsson, formaður Landssambands lögreglumanna, segir að viðhorfsbreytingar sé þörf til að lögregla fái meira svigrúm til að bregðast við nýjum veruleika. Hann felist meðal annars í auknum vopnaburði, alvarlegum líkamsárásum og áformum um hryðjuverk. Frá þessu greinir Morgunblaðið. Fjölnir nefnir árásina í Bankastræti í þessu samhengi, þar sem þrír voru stungnir í árás hóps manna á skemmtistaðnum Bankastræti Club. Hann segir hörkuna hafa aukist og bendir á að lögreglan sé í dag skipuð ungi fólki með takmarkaða reynslu. „Meðalaldur þeirra sem eru í almennu löggæslunni á höfuðborgarsvæðinu í dag er 27 ár og tími í starfi er að jafnaði þrjú ár. Af þessu hef ég áhyggjur,“ segir Fjölnir. Hann fagnar ákvörðun dómsmálaráðherra að heimila notkun rafvopna og segir þau hafa mikinn fælingarmátt. Rannsóknir sýni að í 80 prósent tilvika dugi viðvörun lögreglumanns um notkun slíks vopns til að sá sem á að stöðva leggi frá sér vopn og gefist upp. „Lögreglumenn eru sú stétt sem oftast slasast í starfi; eru til dæmis langt fyrir ofan það sem gerist í sjómennsku og byggingarvinnu. Ef rafvarnarvopn geta auðveldað að stöðva fólk sem er hættulegt er til mikils unnið. Og það er ekki svo að lögreglan muni beita þessu verkfæri daglega, til dæmis gagnvart friðsömum mótmælendum á Austurvelli.“ Fjölnir segist einnig fylgjandi því að lögregla fái auknar forvirkar rannsóknarheimildir. Lögreglan Skotvopn Hnífstunguárás á Bankastræti Club Grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Rafbyssur Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Fleiri fréttir Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Sjá meira
Hann felist meðal annars í auknum vopnaburði, alvarlegum líkamsárásum og áformum um hryðjuverk. Frá þessu greinir Morgunblaðið. Fjölnir nefnir árásina í Bankastræti í þessu samhengi, þar sem þrír voru stungnir í árás hóps manna á skemmtistaðnum Bankastræti Club. Hann segir hörkuna hafa aukist og bendir á að lögreglan sé í dag skipuð ungi fólki með takmarkaða reynslu. „Meðalaldur þeirra sem eru í almennu löggæslunni á höfuðborgarsvæðinu í dag er 27 ár og tími í starfi er að jafnaði þrjú ár. Af þessu hef ég áhyggjur,“ segir Fjölnir. Hann fagnar ákvörðun dómsmálaráðherra að heimila notkun rafvopna og segir þau hafa mikinn fælingarmátt. Rannsóknir sýni að í 80 prósent tilvika dugi viðvörun lögreglumanns um notkun slíks vopns til að sá sem á að stöðva leggi frá sér vopn og gefist upp. „Lögreglumenn eru sú stétt sem oftast slasast í starfi; eru til dæmis langt fyrir ofan það sem gerist í sjómennsku og byggingarvinnu. Ef rafvarnarvopn geta auðveldað að stöðva fólk sem er hættulegt er til mikils unnið. Og það er ekki svo að lögreglan muni beita þessu verkfæri daglega, til dæmis gagnvart friðsömum mótmælendum á Austurvelli.“ Fjölnir segist einnig fylgjandi því að lögregla fái auknar forvirkar rannsóknarheimildir.
Lögreglan Skotvopn Hnífstunguárás á Bankastræti Club Grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Rafbyssur Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Fleiri fréttir Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Sjá meira