„Ekki stærsti klúbburinn en hentar mér frábærlega á þessum tímapunkti“ Valur Páll Eiríksson skrifar 10. janúar 2023 10:30 Halldór Jóhann tekur við Nordsjælland í sumar. vísir/bára Halldór Jóhann Sigfússon tekur við starfi aðalþjálfara hjá Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í vetur. Halldór klárar tímabilið sem aðstoðarþjálfari Holsterbro áður fyrrum landsliðsmaðurinn Arnór Atlason tekur við sem aðalþjálfari þar. Halldór hefur starfað sem aðstoðarþjálfari hjá Holsterbro á yfirstandandi leiktíð en hefur tekið mikinn þátt í starfi liðsins vegna veikinda aðalþjálfarans. Hann fagnar tækifærinu að verða aðalþjálfari í sterkri danskri deild. „Það var vitað í nóvember að Simon Dahl væri að fara frá Nordsjælland til Álaborgar, að taka við starfinu hans Arnórs Atla. Þegar ég tók þetta starf hjá Holsterbro var alltaf vitað að ég yrði bara í eitt ár, ég vissi að það væri búið að ráða þjálfara eftir þetta ár,“ segir Halldór í samtali við Vísi. „Ég kom hérna í ákveðna vinnu, það gekk mjög illa hjá liðinu í fyrra og Sören [Reinholdt Hansen, aðalþjálfari Holsterbro] var búinn að vera í veikindaleyfi svo ég var smá backup fyrir hann,“ „Við áttum leik Nordsjælland um 20. nóvember og svo eiginlega strax eftir það hafa þeir samband,“ segir Halldór um aðdragandann. „Þetta er frábært tækifæri. Auðvitað er þetta ekki stærsti klúbburinn í Danmörku en hentar mér frábærlega á þessum tímapunkti,“ segir Halldór. Hringnum lokað Líkt og Halldór nefnir að ofan þá hefur næsti þjálfari Holsterbro þegar verið ráðinn en það er Arnór Atlason sem mun taka við liðinu sem aðalþjálfari og því hætta sem aðstoðarþjálfari Álaborgar. Simon Dahl, núverandi þjálfari Nordsjælland, tekur við starfi Arnórs hjá Álaborg og nú er ljóst að Halldór taki við af Dahl hjá Nordsjælland og lokast því þriggja manna þjálfarahringekja. „Það er fyndið hvernig þetta verkaði allt saman,“ segir Halldór um þá hringekju. „Við verðum þá þrír íslenskir aðalþjálfarar hérna á næstu leiktíð, Gummi [Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands] með Fredericia, ég með Nordsjælland og Arnór með Holsterbro,“ Arnór taki við betra búi Halldór nefnir að gengið hafi verið strembið hjá hans núverandi liði Holsterbro á síðustu leiktíð og segir hann að Arnór muni taka við betra búi en hann tók við í sumar. „Ég vil nú meina það. Við erum búnir að ná að stabilísera liðið mjög vel hérna í Holsterbro. Í heildina getum við verið sáttir en við höfum verið að glíma við óheppnismeiðsli sem hafa verið plaga okkur,“ „Mitt hlutverk var svo sem að laga varnarleikinn hjá liðinu sem hefur gengið mjög vel. Það hefur verið sterkasti hlutinn okkar í vetur,“ Danski handboltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Halldór hefur starfað sem aðstoðarþjálfari hjá Holsterbro á yfirstandandi leiktíð en hefur tekið mikinn þátt í starfi liðsins vegna veikinda aðalþjálfarans. Hann fagnar tækifærinu að verða aðalþjálfari í sterkri danskri deild. „Það var vitað í nóvember að Simon Dahl væri að fara frá Nordsjælland til Álaborgar, að taka við starfinu hans Arnórs Atla. Þegar ég tók þetta starf hjá Holsterbro var alltaf vitað að ég yrði bara í eitt ár, ég vissi að það væri búið að ráða þjálfara eftir þetta ár,“ segir Halldór í samtali við Vísi. „Ég kom hérna í ákveðna vinnu, það gekk mjög illa hjá liðinu í fyrra og Sören [Reinholdt Hansen, aðalþjálfari Holsterbro] var búinn að vera í veikindaleyfi svo ég var smá backup fyrir hann,“ „Við áttum leik Nordsjælland um 20. nóvember og svo eiginlega strax eftir það hafa þeir samband,“ segir Halldór um aðdragandann. „Þetta er frábært tækifæri. Auðvitað er þetta ekki stærsti klúbburinn í Danmörku en hentar mér frábærlega á þessum tímapunkti,“ segir Halldór. Hringnum lokað Líkt og Halldór nefnir að ofan þá hefur næsti þjálfari Holsterbro þegar verið ráðinn en það er Arnór Atlason sem mun taka við liðinu sem aðalþjálfari og því hætta sem aðstoðarþjálfari Álaborgar. Simon Dahl, núverandi þjálfari Nordsjælland, tekur við starfi Arnórs hjá Álaborg og nú er ljóst að Halldór taki við af Dahl hjá Nordsjælland og lokast því þriggja manna þjálfarahringekja. „Það er fyndið hvernig þetta verkaði allt saman,“ segir Halldór um þá hringekju. „Við verðum þá þrír íslenskir aðalþjálfarar hérna á næstu leiktíð, Gummi [Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands] með Fredericia, ég með Nordsjælland og Arnór með Holsterbro,“ Arnór taki við betra búi Halldór nefnir að gengið hafi verið strembið hjá hans núverandi liði Holsterbro á síðustu leiktíð og segir hann að Arnór muni taka við betra búi en hann tók við í sumar. „Ég vil nú meina það. Við erum búnir að ná að stabilísera liðið mjög vel hérna í Holsterbro. Í heildina getum við verið sáttir en við höfum verið að glíma við óheppnismeiðsli sem hafa verið plaga okkur,“ „Mitt hlutverk var svo sem að laga varnarleikinn hjá liðinu sem hefur gengið mjög vel. Það hefur verið sterkasti hlutinn okkar í vetur,“
Danski handboltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira