Sara áttunda eftir fyrri daginn í Miami Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2023 12:00 Sara Sigmundsdóttir náði bara einni góðri grein af þremur í gær og þarf meira til ætli hún að vinna verðlaun í Miami. Instagram/@sarasigmunds Sara Sigmundsdóttir virðist ekki ætla að blanda sér fyrir alvöru í toppbaráttuna á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami. Sara er í áttunda sæti eftir fyrri daginn en þar var keppt í þremur greinum. Sara fékk samtals 273 stig fyrir frammistöðu sína sem er 71 stigi á eftir Emily Rolfe sem er í forystunni. Emma Cary er önnur, 45 stigum frá toppnum, þrátt fyrir að hafa unnið tvær fyrstu greinarnar. Sara varð í fimmtánda sæti í fyrstu grein dagsins en gerði svo mjög vel í grein tvö þar sem hún varð þriðja. Vonbrigðin voru þó lokagreinin þar sem hún endaði bara í átjánda sæti. Sara er tveimur stigum frá sjöunda sætinu þar sem Dani Speegle situr og það eru vara tíu stig í fjórða sætið. Sara er 19 stigum frá verðlaunasæti og því er sá möguleiki alls ekki úr sögunni. Hún þarf hins vegar að ná sér mun betur á strik í dag ætli hún að vera með í baráttunni um verðlaunin á mótinu. Eftir seinni daginn í einstaklingskeppninni í dag þá mun Sara einnig keppa í liðakeppninni á laugardag og sunnudag en þar munu mörg önnur Íslendingalið keppa líka. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) CrossFit Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Sjá meira
Sara er í áttunda sæti eftir fyrri daginn en þar var keppt í þremur greinum. Sara fékk samtals 273 stig fyrir frammistöðu sína sem er 71 stigi á eftir Emily Rolfe sem er í forystunni. Emma Cary er önnur, 45 stigum frá toppnum, þrátt fyrir að hafa unnið tvær fyrstu greinarnar. Sara varð í fimmtánda sæti í fyrstu grein dagsins en gerði svo mjög vel í grein tvö þar sem hún varð þriðja. Vonbrigðin voru þó lokagreinin þar sem hún endaði bara í átjánda sæti. Sara er tveimur stigum frá sjöunda sætinu þar sem Dani Speegle situr og það eru vara tíu stig í fjórða sætið. Sara er 19 stigum frá verðlaunasæti og því er sá möguleiki alls ekki úr sögunni. Hún þarf hins vegar að ná sér mun betur á strik í dag ætli hún að vera með í baráttunni um verðlaunin á mótinu. Eftir seinni daginn í einstaklingskeppninni í dag þá mun Sara einnig keppa í liðakeppninni á laugardag og sunnudag en þar munu mörg önnur Íslendingalið keppa líka. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup)
CrossFit Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Sjá meira