Tuttugufaldi Íslandsmeistarinn Guðmundur snýr aftur eftir áratugs pásu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. janúar 2023 19:30 Guðmundur E. Stephensen mun taka þátt á Íslandsmeistaramótinu í borðtennis í mars. Vísir Guðmundur Eggert Stephensen mun taka þátt á Íslandsmótinu í borðtennis árið 2023 en hann hefur ekki spilað í áratug. Frá þessu var greint í nýjasta þætti FM95BLÖ á FM957. „Hann varð Íslandsmeistari 11 ára,“ sagði Sverrir Þór Sverrisson, Sveppi, í þætti dagsins. Guðmundur var svo áfram Íslandsmeistari í einliðaleik í borðtennis næstu tvo áratugina eða allt þangað til spaðinn fór á hilluna. Guðmundur varð síðast Íslandsmeistari árið 2013. Ásamt titlunum tuttugu þá keppti hann sem atvinnumaður í Danmörku, Svíþjóð og Hollandi. Eftir að leggja spaðann á hilluna þá hefur hann ekki keppt í borðtennis og vart komið við spaða, það er þangað til nýlega. Hringt var í Guðmund í þætti dagsins og þar staðfesti Íslandsmeistarinn fyrrverandi að hann myndi taka þátt á nýjan leik. Íslandsmótið í borðtennis fer fram fyrstu helgina í mars. Hér að neðan má hlusta á brotið úr þættinum þar sem hringt var í Guðmund og hann staðfesti tíðindin. Klippa: Guðmundur E. Stephensen tekur spaðann af hillunni Borðtennis FM95BLÖ Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Íslenski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Í beinni: Njarðvík - Haukar | Nær Dinkins að svara fyrir sig? Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Sjá meira
„Hann varð Íslandsmeistari 11 ára,“ sagði Sverrir Þór Sverrisson, Sveppi, í þætti dagsins. Guðmundur var svo áfram Íslandsmeistari í einliðaleik í borðtennis næstu tvo áratugina eða allt þangað til spaðinn fór á hilluna. Guðmundur varð síðast Íslandsmeistari árið 2013. Ásamt titlunum tuttugu þá keppti hann sem atvinnumaður í Danmörku, Svíþjóð og Hollandi. Eftir að leggja spaðann á hilluna þá hefur hann ekki keppt í borðtennis og vart komið við spaða, það er þangað til nýlega. Hringt var í Guðmund í þætti dagsins og þar staðfesti Íslandsmeistarinn fyrrverandi að hann myndi taka þátt á nýjan leik. Íslandsmótið í borðtennis fer fram fyrstu helgina í mars. Hér að neðan má hlusta á brotið úr þættinum þar sem hringt var í Guðmund og hann staðfesti tíðindin. Klippa: Guðmundur E. Stephensen tekur spaðann af hillunni
Borðtennis FM95BLÖ Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Íslenski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Í beinni: Njarðvík - Haukar | Nær Dinkins að svara fyrir sig? Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Sjá meira