„Þetta er það sem ég veðjaði á“ Smári Jökull Jónsson skrifar 15. janúar 2023 19:45 Vísir/Vilhelm Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari Íslands, sem hefur fengið mikla gagnrýni eftir tapið gegn Ungverjalandi á heimsmeistaramótinu, segir að hugsanlega hefði hann átt að gera breytingar í leiknum þar sem margt fór úrskeiðis. Strákunum okkar var skellt harkalega niður á jörðina í gær og tapið gegn Ungverjum var ansi sárt. Guðmundur hefur fengið ansi mikla gagnrýni eftir leikinn fyrir að spila á fáum mönnum og Henry Birgir Gunnarsson spurði Guðmund að því í dag hvort hann hefði átt að grípa fyrr í taumana. „Já, maður getur alltaf skoðað það. Við erum búnir að kíkja á það og það er hluti af því sem maður gerir eftir þetta. Það eru ákveðnir hlutir, án þess að ég ætli að fara út í smáatriði, en vissulega eru hlutir sem maður skoðar eftir á að hyggja,“ sagði Guðmundur í samtali við Henry Birgi í Svíþjóð. „Við erum á bekknum í núinu og svo er auðvelt að segja eitthvað eftir á sem maður vissi ekki. Það eru ákveðnir hlutir jú en mér finnst það ekki margir hlutir.“ Ísland hefur aðeins notað níu útileikmenn á mótinu til þessa og þar á meðal er Janus Daði Smárason sem aðeins hefur leikið í sex mínútur. Af hverju hefur Guðmundur ekki rúllað meira á liðinu? „Mér finnst við hafa náð að gera mjög vel til dæmis gegn Portúgal með þessa uppstillingu. Liðið er að spila stórkostlega mjög lengi í þessum leik og þetta er það sem ég veðjaði á í þessum tveimur leikjum, ég skal bara játa það.“ Á morgun leikur íslenska liðið gegn Suður-Kóreu í leik sem Ísland bæði á og verður að vinna en Kóreumenn hafa tapað báðum leikjum sínum á mótinu til þessa. Guðmundur segir að fleiri leikmenn muni fá tækifæri í þeim leik. „Að einhverju leyti já, það var alltaf planið í sjálfu sér.“ Allt viðtalið við Guðmund má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Strákunum okkar var skellt harkalega niður á jörðina í gær og tapið gegn Ungverjum var ansi sárt. Guðmundur hefur fengið ansi mikla gagnrýni eftir leikinn fyrir að spila á fáum mönnum og Henry Birgir Gunnarsson spurði Guðmund að því í dag hvort hann hefði átt að grípa fyrr í taumana. „Já, maður getur alltaf skoðað það. Við erum búnir að kíkja á það og það er hluti af því sem maður gerir eftir þetta. Það eru ákveðnir hlutir, án þess að ég ætli að fara út í smáatriði, en vissulega eru hlutir sem maður skoðar eftir á að hyggja,“ sagði Guðmundur í samtali við Henry Birgi í Svíþjóð. „Við erum á bekknum í núinu og svo er auðvelt að segja eitthvað eftir á sem maður vissi ekki. Það eru ákveðnir hlutir jú en mér finnst það ekki margir hlutir.“ Ísland hefur aðeins notað níu útileikmenn á mótinu til þessa og þar á meðal er Janus Daði Smárason sem aðeins hefur leikið í sex mínútur. Af hverju hefur Guðmundur ekki rúllað meira á liðinu? „Mér finnst við hafa náð að gera mjög vel til dæmis gegn Portúgal með þessa uppstillingu. Liðið er að spila stórkostlega mjög lengi í þessum leik og þetta er það sem ég veðjaði á í þessum tveimur leikjum, ég skal bara játa það.“ Á morgun leikur íslenska liðið gegn Suður-Kóreu í leik sem Ísland bæði á og verður að vinna en Kóreumenn hafa tapað báðum leikjum sínum á mótinu til þessa. Guðmundur segir að fleiri leikmenn muni fá tækifæri í þeim leik. „Að einhverju leyti já, það var alltaf planið í sjálfu sér.“ Allt viðtalið við Guðmund má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita