KKÍ með í baráttunni gegn endurkomu Rússa og Hvít-Rússa á svið íþróttanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2023 13:54 Frá leik Íslands og Georgíu í Laugardalshöll í undankeppni HM. Vísir/Vilhelm Körfuknattleikssamband Íslands er meðal körfuboltasambanda Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna sem sendu í dag frá sér yfirlýsingu vegna stríðsins í Úkraínu. KKÍ tekur þar virkan þátt í baráttunni gegn því að Rússar og Hvít-Rússar fái að snúa aftur inn á vettvang íþróttanna. Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, er nýkominn heim frá Eistlandi þar sem körfuknattleiksambönd Norðurlandanna funduðu og unnu að eftirfarandi yfirlýsingu. „Fulltrúar árásarríkja eiga engin tækifæri að fá til þátttöku í íþróttum, körfuknattleik þar á meðal, hvorki sem iðkendur né starfsmenn. Almenningur á með engu móti að líða stríðsátökin sem árásarþjóðin á upptök að,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni. Yfirlýsing frá körfuknattleikssamböndum Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna Körfuknattleikssambönd Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna vekja athygli ykkar og almennings á þeirri staðreynd að með öllu er ótímabært að íhuga endurkomu Rússa og Hvít-Rússa að vettvangi íþróttanna. Árásir Rússa í Úkraínu standa enn yfir og færast í aukana. Við þær kringumstæður verður ekki unað við það að Rússar og Hvít-Rússar fái að snúa aftur á svið alþjóðlegra íþrótta. Fulltrúar árásarríkja eiga engin tækifæri að fá til þátttöku í íþróttum, körfuknattleik þar á meðal, hvorki sem iðkendur né starfsmenn. Almenningur á með engu móti að líða stríðsátökin sem árásarþjóðin á upptök að. Skoðun okkar er sú að Rússar og Hvít-Rússar eigi ekki að fá leyfi til að taka þátt í alþjóðlegum körfuknattleik eða öðrum íþróttum, hvorki sem keppendur né starfsmenn, og útiloka beri þá frá stjórnum og sem embættismenn alþjóðlegra íþróttasambanda þar til árásum Rússa linnir og friður kemst á. Körfuknattleikssamband Danmerkur, Mads Young Christensen formaður Körfuknattleikssamband Eistlands, Priit Sarapuu formaður Körfuknattleikssamband Finnlands, Timo Elo formaður Körfuknattleikssamband Íslands, Hannes S. Jónsson formaður Körfuknattleikssamband Lettlands, Raimonds Vejonis formaður Körfuknattleikssamband Litháens, Vydas Gedvilas formaður Körfuknattleikssamband Noregs, Jan Hendrik Parmann formaður Körfuknattleikssamband Póllands, Radoslaw Piesiewicz formaður Körfuknattleikssamband Svíþjóðar, Susanne Jidesten formaður Körfubolti HM 2023 í körfubolta Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Sjá meira
KKÍ tekur þar virkan þátt í baráttunni gegn því að Rússar og Hvít-Rússar fái að snúa aftur inn á vettvang íþróttanna. Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, er nýkominn heim frá Eistlandi þar sem körfuknattleiksambönd Norðurlandanna funduðu og unnu að eftirfarandi yfirlýsingu. „Fulltrúar árásarríkja eiga engin tækifæri að fá til þátttöku í íþróttum, körfuknattleik þar á meðal, hvorki sem iðkendur né starfsmenn. Almenningur á með engu móti að líða stríðsátökin sem árásarþjóðin á upptök að,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni. Yfirlýsing frá körfuknattleikssamböndum Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna Körfuknattleikssambönd Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna vekja athygli ykkar og almennings á þeirri staðreynd að með öllu er ótímabært að íhuga endurkomu Rússa og Hvít-Rússa að vettvangi íþróttanna. Árásir Rússa í Úkraínu standa enn yfir og færast í aukana. Við þær kringumstæður verður ekki unað við það að Rússar og Hvít-Rússar fái að snúa aftur á svið alþjóðlegra íþrótta. Fulltrúar árásarríkja eiga engin tækifæri að fá til þátttöku í íþróttum, körfuknattleik þar á meðal, hvorki sem iðkendur né starfsmenn. Almenningur á með engu móti að líða stríðsátökin sem árásarþjóðin á upptök að. Skoðun okkar er sú að Rússar og Hvít-Rússar eigi ekki að fá leyfi til að taka þátt í alþjóðlegum körfuknattleik eða öðrum íþróttum, hvorki sem keppendur né starfsmenn, og útiloka beri þá frá stjórnum og sem embættismenn alþjóðlegra íþróttasambanda þar til árásum Rússa linnir og friður kemst á. Körfuknattleikssamband Danmerkur, Mads Young Christensen formaður Körfuknattleikssamband Eistlands, Priit Sarapuu formaður Körfuknattleikssamband Finnlands, Timo Elo formaður Körfuknattleikssamband Íslands, Hannes S. Jónsson formaður Körfuknattleikssamband Lettlands, Raimonds Vejonis formaður Körfuknattleikssamband Litháens, Vydas Gedvilas formaður Körfuknattleikssamband Noregs, Jan Hendrik Parmann formaður Körfuknattleikssamband Póllands, Radoslaw Piesiewicz formaður Körfuknattleikssamband Svíþjóðar, Susanne Jidesten formaður
Yfirlýsing frá körfuknattleikssamböndum Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna Körfuknattleikssambönd Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna vekja athygli ykkar og almennings á þeirri staðreynd að með öllu er ótímabært að íhuga endurkomu Rússa og Hvít-Rússa að vettvangi íþróttanna. Árásir Rússa í Úkraínu standa enn yfir og færast í aukana. Við þær kringumstæður verður ekki unað við það að Rússar og Hvít-Rússar fái að snúa aftur á svið alþjóðlegra íþrótta. Fulltrúar árásarríkja eiga engin tækifæri að fá til þátttöku í íþróttum, körfuknattleik þar á meðal, hvorki sem iðkendur né starfsmenn. Almenningur á með engu móti að líða stríðsátökin sem árásarþjóðin á upptök að. Skoðun okkar er sú að Rússar og Hvít-Rússar eigi ekki að fá leyfi til að taka þátt í alþjóðlegum körfuknattleik eða öðrum íþróttum, hvorki sem keppendur né starfsmenn, og útiloka beri þá frá stjórnum og sem embættismenn alþjóðlegra íþróttasambanda þar til árásum Rússa linnir og friður kemst á. Körfuknattleikssamband Danmerkur, Mads Young Christensen formaður Körfuknattleikssamband Eistlands, Priit Sarapuu formaður Körfuknattleikssamband Finnlands, Timo Elo formaður Körfuknattleikssamband Íslands, Hannes S. Jónsson formaður Körfuknattleikssamband Lettlands, Raimonds Vejonis formaður Körfuknattleikssamband Litháens, Vydas Gedvilas formaður Körfuknattleikssamband Noregs, Jan Hendrik Parmann formaður Körfuknattleikssamband Póllands, Radoslaw Piesiewicz formaður Körfuknattleikssamband Svíþjóðar, Susanne Jidesten formaður
Körfubolti HM 2023 í körfubolta Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Sjá meira